Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2025 12:01 Oscar þakkar stuðningsmönnum Chelsea fyrir ást og stuðning. Getty/Mike Hewitt Fyrrverandi stjörnuleikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni endaði inni á sjúkrahúsi eftir að hafa misst meðvitund á æfingu vegna hjartavandamála. Hér er um að ræða hinn 34 ára gamla Oscar sem varð tvisvar sinnum enskur meistari með Chelsea áður en hann elti peninga til Kína. Brasilíska dagblaðið Globo segir frá því sem gerðist og núverandi félag knattspyrnumannsins, Sao Paulo, staðfestir atvikið einnig á vefsíðu sinni. Oscar var í þolprófi á þriðjudaginn þegar hann féll í yfirlið sem er rekið til hjartavandamála. „Við rannsóknir sem framkvæmdar voru á þriðjudagsmorgun sem hluti af undirbúningi fyrir undirbúningstímabilið 2026, varð leikmaðurinn Oscar fyrir atviki með breytingum á hjartastarfsemi,“ skrifar São Paulo. JOGADOR DO SÃO PAULO PASSA MAL EM TESTE FÍSICO | Oscar, de 38 anos, passou mal durante um teste ergométrico. Ele segue hospitalizado no Hospital Albert Einstein, onde realizará exames. Em agosto, foi detectada uma alteração no coração do jogador. pic.twitter.com/XL25cyCQrw— Jornal da Globo (@JornalDaGlobo) November 12, 2025 Félagið bætir við að starfsfólk félagsins og læknateymi frá Einstein Hospital Israelita hafi þegar í stað sinnt hinum 34 ára gamla leikmanni. „Leikmaðurinn var síðan fluttur á sjúkrahús þar sem ástand hans er stöðugt og hann er enn undir eftirliti vegna frekari rannsókna til að staðfesta greiningu,“ segir enn fremur í yfirlýsingu frá São Paulo. Að sögn Globo hefur Oscar einnig áður greinst með hjartavandamál. Hinn 34 ára gamli leikmaður lék með Chelsea frá 2012 til 2016 áður en hann fór í kínverska fótboltann. Nýlega sneri hann aftur til uppeldisfélags síns í Brasilíu. Oscar hefur leikið 48 leiki fyrir brasilíska landsliðið. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport) Brasilía Enski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Fleiri fréttir „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Hér er um að ræða hinn 34 ára gamla Oscar sem varð tvisvar sinnum enskur meistari með Chelsea áður en hann elti peninga til Kína. Brasilíska dagblaðið Globo segir frá því sem gerðist og núverandi félag knattspyrnumannsins, Sao Paulo, staðfestir atvikið einnig á vefsíðu sinni. Oscar var í þolprófi á þriðjudaginn þegar hann féll í yfirlið sem er rekið til hjartavandamála. „Við rannsóknir sem framkvæmdar voru á þriðjudagsmorgun sem hluti af undirbúningi fyrir undirbúningstímabilið 2026, varð leikmaðurinn Oscar fyrir atviki með breytingum á hjartastarfsemi,“ skrifar São Paulo. JOGADOR DO SÃO PAULO PASSA MAL EM TESTE FÍSICO | Oscar, de 38 anos, passou mal durante um teste ergométrico. Ele segue hospitalizado no Hospital Albert Einstein, onde realizará exames. Em agosto, foi detectada uma alteração no coração do jogador. pic.twitter.com/XL25cyCQrw— Jornal da Globo (@JornalDaGlobo) November 12, 2025 Félagið bætir við að starfsfólk félagsins og læknateymi frá Einstein Hospital Israelita hafi þegar í stað sinnt hinum 34 ára gamla leikmanni. „Leikmaðurinn var síðan fluttur á sjúkrahús þar sem ástand hans er stöðugt og hann er enn undir eftirliti vegna frekari rannsókna til að staðfesta greiningu,“ segir enn fremur í yfirlýsingu frá São Paulo. Að sögn Globo hefur Oscar einnig áður greinst með hjartavandamál. Hinn 34 ára gamli leikmaður lék með Chelsea frá 2012 til 2016 áður en hann fór í kínverska fótboltann. Nýlega sneri hann aftur til uppeldisfélags síns í Brasilíu. Oscar hefur leikið 48 leiki fyrir brasilíska landsliðið. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport)
Brasilía Enski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Fleiri fréttir „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu