Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. nóvember 2025 09:27 Kylie Jenner og Timothee Chalamet eru enn saman. Getty Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kylie Jenner slær á sögusagnir um að hún og leikarinn Timothée Chalamet hafi hætt saman. Orðrómarnir spruttu upp eftir að Chalamet mætti ekki í sjötugsafmæli móður Jenner, Kris Jenner, um helgina. Jenner sendi lúmsk skilaboð á Instagram í kjölfar orðróma um sambandsslit, þegar hún „líkaði“ við tvær nýjustu færslur Chalamet á miðlinum, aðeins nokkrum klukkustundum eftir að breski slúðurmiðillinn Daily Mail fullyrti að parið hefði slitið samvistum. Aðdáendur túlkuðu þetta sem vísbendingu um að þau séu enn saman. Jenner og Chalamet hafa verið saman í rúm tvö ár og hafa haldið sambandinu að mestu leyndu. Þau byrjuðu að hittast vorið 2023 og sáust meðal annars saman á tónleikum Beyoncé í Los Angeles sama ár. Þau hafa af og til sést opinberlega, meðal annars þegar Jenner mætti með Chalamet á Golden Globe-verðlaunahátíðina í janúar 2024 þó að þau hafi ekki gengið saman niður rauða dregilinn. Undanfarið hefur parið verið í fjarsambandi en heimildarmenn slúðurmiðilsins People segja þau leggja mikið upp úr því að hittast reglulega.„Þau reyna að sjá hvort annað á nokkurra vikna fresti. Hann fær nokkra frídaga um hátíðarnar, svo þau eru að skipuleggja að hittast þá,“ sagði einn þeirra. Annar heimildarmaður bætti við: „Timothée talaði stöðugt um Kylie á meðan á tökum Marty Supreme stóð. Hún flaug meira að segja til New York til að heimsækja hann á tökustaðnum, og þau hittust líka í London þegar hann vann við Dune. Þau eru virkilega ástfangin.“ Í viðtali við ELLE síðastliðið haust sagði Jenner að hún vildi halda einkalífi sínu utan sviðsljóssins:„Mér finnst mikilvægt að halda ákveðnum hlutum fyrir sjálfa mig,“ sagði hún. „Það getur verið erfitt að taka eigin ákvarðanir þegar skoðanir alls heimsins blandast inn í það.“ Chalamet tók í svipaðan streng í nýlegu viðtali við Vogue, sem birtist í síðustu viku:„Ég segi það ekki af ótta, ég hef einfaldlega ekkert að segja,“ sagði hann. Hollywood Ástin og lífið Raunveruleikaþættir Tengdar fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Ástin virðist enn blómstra hjá raunveruleikastjörnunni Kylie Jenner og Hollywood leikaranum Timothée Chalamet, þrátt fyrir háværar sögusagnir um að parið væri að hætta saman. 18. ágúst 2025 17:02 „Ég fæ ekki á broddinn nema Knicks vinni“ Athafnakonan Kylie Jenner og leikarinn Timothee Chalamet eru eitt heitasta par Hollywood í dag. Jenner gaf í vikunni óvænta og spaugilega innsýn inn í kynlífið með Chalamet sem er dyggur stuðningsmaður New York Knicks. 31. maí 2025 17:01 Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira
Jenner sendi lúmsk skilaboð á Instagram í kjölfar orðróma um sambandsslit, þegar hún „líkaði“ við tvær nýjustu færslur Chalamet á miðlinum, aðeins nokkrum klukkustundum eftir að breski slúðurmiðillinn Daily Mail fullyrti að parið hefði slitið samvistum. Aðdáendur túlkuðu þetta sem vísbendingu um að þau séu enn saman. Jenner og Chalamet hafa verið saman í rúm tvö ár og hafa haldið sambandinu að mestu leyndu. Þau byrjuðu að hittast vorið 2023 og sáust meðal annars saman á tónleikum Beyoncé í Los Angeles sama ár. Þau hafa af og til sést opinberlega, meðal annars þegar Jenner mætti með Chalamet á Golden Globe-verðlaunahátíðina í janúar 2024 þó að þau hafi ekki gengið saman niður rauða dregilinn. Undanfarið hefur parið verið í fjarsambandi en heimildarmenn slúðurmiðilsins People segja þau leggja mikið upp úr því að hittast reglulega.„Þau reyna að sjá hvort annað á nokkurra vikna fresti. Hann fær nokkra frídaga um hátíðarnar, svo þau eru að skipuleggja að hittast þá,“ sagði einn þeirra. Annar heimildarmaður bætti við: „Timothée talaði stöðugt um Kylie á meðan á tökum Marty Supreme stóð. Hún flaug meira að segja til New York til að heimsækja hann á tökustaðnum, og þau hittust líka í London þegar hann vann við Dune. Þau eru virkilega ástfangin.“ Í viðtali við ELLE síðastliðið haust sagði Jenner að hún vildi halda einkalífi sínu utan sviðsljóssins:„Mér finnst mikilvægt að halda ákveðnum hlutum fyrir sjálfa mig,“ sagði hún. „Það getur verið erfitt að taka eigin ákvarðanir þegar skoðanir alls heimsins blandast inn í það.“ Chalamet tók í svipaðan streng í nýlegu viðtali við Vogue, sem birtist í síðustu viku:„Ég segi það ekki af ótta, ég hef einfaldlega ekkert að segja,“ sagði hann.
Hollywood Ástin og lífið Raunveruleikaþættir Tengdar fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Ástin virðist enn blómstra hjá raunveruleikastjörnunni Kylie Jenner og Hollywood leikaranum Timothée Chalamet, þrátt fyrir háværar sögusagnir um að parið væri að hætta saman. 18. ágúst 2025 17:02 „Ég fæ ekki á broddinn nema Knicks vinni“ Athafnakonan Kylie Jenner og leikarinn Timothee Chalamet eru eitt heitasta par Hollywood í dag. Jenner gaf í vikunni óvænta og spaugilega innsýn inn í kynlífið með Chalamet sem er dyggur stuðningsmaður New York Knicks. 31. maí 2025 17:01 Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira
Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Ástin virðist enn blómstra hjá raunveruleikastjörnunni Kylie Jenner og Hollywood leikaranum Timothée Chalamet, þrátt fyrir háværar sögusagnir um að parið væri að hætta saman. 18. ágúst 2025 17:02
„Ég fæ ekki á broddinn nema Knicks vinni“ Athafnakonan Kylie Jenner og leikarinn Timothee Chalamet eru eitt heitasta par Hollywood í dag. Jenner gaf í vikunni óvænta og spaugilega innsýn inn í kynlífið með Chalamet sem er dyggur stuðningsmaður New York Knicks. 31. maí 2025 17:01