NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2025 08:25 Lenny Wilkens átti magnaðan feril sem bæði leikmaður og þjálfari og var einn sá virtasti í NBA-fjölskyldunni. Getty/Steph Chambers NBA-deildin í körfubolta hefur misst eina af goðsögnum sínum. Lenny Wilkens lést í gær 88 ára að aldri en hann var tekinn inn í heiðurshöll körfuboltans bæði sem leikmaður og þjálfari. Á fimmtán ára leikmannaferli sínum var Wilkens níu sinnum valinn í stjörnuliðið og var tvisvar sinnum með flestar stoðsendingar í deildinni. Wilkens, sem hafði einstakan leikskilning, var spilandi þjálfari í fjögur tímabil, þrjú með Seattle SuperSonics og eitt með Portland Trail Blazers, áður en hann sneri sér alfarið að þjálfun. Lenny Wilkens, a smooth playmaker who was inducted into the Basketball Hall of Fame as both a player and a coach, has died. He was 88. https://t.co/kgrSj965Zc— NBA on ESPN (@ESPNNBA) November 10, 2025 Hann leiddi Sonics til NBA-meistaratitilsins árið 1979 og var valinn þjálfari ársins árið 1994. Wilkens vann 1332 leiki sem þjálfari, það þriðja mesta frá upphafi en það gerði hann sem þjálfari Sonics, Trail Blazers, Cleveland Cavaliers, Atlanta Hawks, Toronto Raptors og New York Knicks áður en hann lét af störfum árið 2005. Hann þjálfaði í 2487 leikjum, sem er met í sögu NBA. Hann vann einnig Ólympíugull sem þjálfari bandaríska liðsins árið 1996. Hann er einn af aðeins fimm mönnum sem hafa verið teknir inn í Naismith-frægðarhöll körfuboltans bæði sem leikmaður og þjálfari, ásamt þeim John Wooden, Bill Sharman, Tom Heinsohn og Bill Russell. „Lenny Wilkens var holdgervingur þess besta í NBA – sem leikmaður í frægðarhöllinni, þjálfari í frægðarhöllinni og einn virtasti sendiherra íþróttarinnar,“ sagði Adam Silver, framkvæmdastjóri NBA, í yfirlýsingu á sunnudag. „Svo mjög að fyrir fjórum árum hlaut Lenny þann einstaka heiður að vera útnefndur einn af 75 bestu leikmönnum og 15 bestu þjálfurum deildarinnar allra tíma.“ We would like to extend our condolences to the family and friends of the great Lenny Wilkens. Beyond his excellence as a player and a coach, he was an innovator, a trailblazer, a winner and a leader not just in Atlanta but every community in which he played and coached. In… pic.twitter.com/mREYj0feaN— Atlanta Hawks (@ATLHawks) November 10, 2025 Árið 1995 setti Wilkens met sem hann hélt að myndi standa að eilífu þegar hann fór fram úr Red Auerbach, þjálfara Boston Celtics, sem sigursælasti þjálfari deildarinnar frá upphafi. Hann fagnaði auðvitað með vindli. „Hann var fyrirmyndin mín og þess vegna kveikti ég í þessum vindli,“ sagði Wilkens. „Ég hafði aldrei reykt vindil á ævinni, þú veist, og ég kveikti í honum og kafnaði næstum því, en ég vildi gera það til að heiðra minningu Red Auerbach,“ sagði Wilkens. Don Nelson fór síðar fram úr Wilkens og Gregg Popovich hefur síðan farið fram úr þeim báðum og lauk ferlinum með 1388 sigrum. Seattle didn’t just lose a basketball icon. We lost a man who believed in people — on the court and in the community. Thank you, Lenny Wilkens, for everything you gave this city. 💚💛 pic.twitter.com/Hw94AZjStq— Seattle Supersonics (@SeattleSonics) November 9, 2025 NBA Andlát Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Sjá meira
Á fimmtán ára leikmannaferli sínum var Wilkens níu sinnum valinn í stjörnuliðið og var tvisvar sinnum með flestar stoðsendingar í deildinni. Wilkens, sem hafði einstakan leikskilning, var spilandi þjálfari í fjögur tímabil, þrjú með Seattle SuperSonics og eitt með Portland Trail Blazers, áður en hann sneri sér alfarið að þjálfun. Lenny Wilkens, a smooth playmaker who was inducted into the Basketball Hall of Fame as both a player and a coach, has died. He was 88. https://t.co/kgrSj965Zc— NBA on ESPN (@ESPNNBA) November 10, 2025 Hann leiddi Sonics til NBA-meistaratitilsins árið 1979 og var valinn þjálfari ársins árið 1994. Wilkens vann 1332 leiki sem þjálfari, það þriðja mesta frá upphafi en það gerði hann sem þjálfari Sonics, Trail Blazers, Cleveland Cavaliers, Atlanta Hawks, Toronto Raptors og New York Knicks áður en hann lét af störfum árið 2005. Hann þjálfaði í 2487 leikjum, sem er met í sögu NBA. Hann vann einnig Ólympíugull sem þjálfari bandaríska liðsins árið 1996. Hann er einn af aðeins fimm mönnum sem hafa verið teknir inn í Naismith-frægðarhöll körfuboltans bæði sem leikmaður og þjálfari, ásamt þeim John Wooden, Bill Sharman, Tom Heinsohn og Bill Russell. „Lenny Wilkens var holdgervingur þess besta í NBA – sem leikmaður í frægðarhöllinni, þjálfari í frægðarhöllinni og einn virtasti sendiherra íþróttarinnar,“ sagði Adam Silver, framkvæmdastjóri NBA, í yfirlýsingu á sunnudag. „Svo mjög að fyrir fjórum árum hlaut Lenny þann einstaka heiður að vera útnefndur einn af 75 bestu leikmönnum og 15 bestu þjálfurum deildarinnar allra tíma.“ We would like to extend our condolences to the family and friends of the great Lenny Wilkens. Beyond his excellence as a player and a coach, he was an innovator, a trailblazer, a winner and a leader not just in Atlanta but every community in which he played and coached. In… pic.twitter.com/mREYj0feaN— Atlanta Hawks (@ATLHawks) November 10, 2025 Árið 1995 setti Wilkens met sem hann hélt að myndi standa að eilífu þegar hann fór fram úr Red Auerbach, þjálfara Boston Celtics, sem sigursælasti þjálfari deildarinnar frá upphafi. Hann fagnaði auðvitað með vindli. „Hann var fyrirmyndin mín og þess vegna kveikti ég í þessum vindli,“ sagði Wilkens. „Ég hafði aldrei reykt vindil á ævinni, þú veist, og ég kveikti í honum og kafnaði næstum því, en ég vildi gera það til að heiðra minningu Red Auerbach,“ sagði Wilkens. Don Nelson fór síðar fram úr Wilkens og Gregg Popovich hefur síðan farið fram úr þeim báðum og lauk ferlinum með 1388 sigrum. Seattle didn’t just lose a basketball icon. We lost a man who believed in people — on the court and in the community. Thank you, Lenny Wilkens, for everything you gave this city. 💚💛 pic.twitter.com/Hw94AZjStq— Seattle Supersonics (@SeattleSonics) November 9, 2025
NBA Andlát Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Sjá meira