Lífið

Dagur Sig gengin í það heilaga

Jón Þór Stefánsson skrifar
Dagur Sig er með rosalega söngrödd, og nú er hann giftur!
Dagur Sig er með rosalega söngrödd, og nú er hann giftur!

Elva Dögg Sigurðardóttir og Dagur Sigurðsson söngvari giftu sig um helgina.

Dagur birti mynd á samfélagsmiðlum úr Hörpu af þeim nýgiftu hjónum, og skrifaði við „Ójá!“

Á undanförnum árum hefur Dagur vakið mikla athygli hér á landi fyrir gríðarlega öfluga söngrödd sína.

Hann hefur nú tvisvar tekið þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins, nú síðast á þessu ári með laginu Flugdrekar. Árið 2018 lenti hann í öðru sæti keppninnar með laginu Í stormi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.