Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Jón Ísak Ragnarsson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 30. október 2025 19:32 Þórður Kristjánsson hefur verið innlyksa í þrjá daga. Vísir/Bjarni Áttræð hjón hafa verið föst heima hjá sér í rúma þrjá sólarhringa þar sem gatan var ekki mokuð við heimili þeirra. Þau eru ósátt við hvernig staðið var að snjómokstri og segja fá svör að fá frá borginni. Snjó byrjaði að kyngja niður á suðvesturhorni landsins á mánudagskvöldið og snjóaði lang fram á þriðjudag. Götur Reykjavíkur fylltust af snjó og fóru snjómoksturstæki borgarinnar strax af stað. Nú um þremur sólarhringum síðar eru enn húsagötur sem á eftir að moka allar eða að hluta til líkt og Seiðakvísl. Þar býr Þórður Kristjánsson, áttræður maður ásamt eiginkonu sinni, innst í botlanga. „Þá komust við ekki héðan út hjónin. Hvorki lönd né strönd. Við erum búin að vera hérna innilokuð í þrjá og hálfan sólarhring. Hér er búið að moka eina bunu með stórri vél bara upp að húsi númer sjö. Það var ekki farið hérna sem að á að gera. Þetta svíður okkur sem að búum hér efst. “ Þórður segir þau hjónin ekki hafa heilsu í að moka og bíllinn þeirra sé því fastur inni í skúr. Hann segir þann hluta sem á eftir að moka tilheyra Reykjavíkurborg. Hann hefur reynta að ná sambandi við einhvern þar sem sér um snjómokstur. Þórður og ómokaða gatan.Vísir/Bjarni „Það er svarað að það sé ekki í kortunum að fá það. Það er bara tekið niður upplýsingar. Svo fékk ég númer meira að segja og svo fékk ég tölvupóst um það að ég væri kominn á skrá. Þetta skeði núna áðan svo ég sendi tölvupóst aftur og sagði að við hjónin kæmust nú ekki langt á einhverjum tölvupósti en önnur svör hef ég ekki fengið.“ Þórður hefur ekki viljað trufla ættingja sína og biðja um hjálp þar sem þeir hafi nóg um að vera. Hann er vongóður um að gatan verði mokuð sem fyrst en á innkaupalistanum eru meðal annars blóm fyrir eiginkonuna. „Af því hún er áttræð í dag þessi elska.“ Snjómokstur Reykjavík Færð á vegum Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Fleiri fréttir Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Sjá meira
Snjó byrjaði að kyngja niður á suðvesturhorni landsins á mánudagskvöldið og snjóaði lang fram á þriðjudag. Götur Reykjavíkur fylltust af snjó og fóru snjómoksturstæki borgarinnar strax af stað. Nú um þremur sólarhringum síðar eru enn húsagötur sem á eftir að moka allar eða að hluta til líkt og Seiðakvísl. Þar býr Þórður Kristjánsson, áttræður maður ásamt eiginkonu sinni, innst í botlanga. „Þá komust við ekki héðan út hjónin. Hvorki lönd né strönd. Við erum búin að vera hérna innilokuð í þrjá og hálfan sólarhring. Hér er búið að moka eina bunu með stórri vél bara upp að húsi númer sjö. Það var ekki farið hérna sem að á að gera. Þetta svíður okkur sem að búum hér efst. “ Þórður segir þau hjónin ekki hafa heilsu í að moka og bíllinn þeirra sé því fastur inni í skúr. Hann segir þann hluta sem á eftir að moka tilheyra Reykjavíkurborg. Hann hefur reynta að ná sambandi við einhvern þar sem sér um snjómokstur. Þórður og ómokaða gatan.Vísir/Bjarni „Það er svarað að það sé ekki í kortunum að fá það. Það er bara tekið niður upplýsingar. Svo fékk ég númer meira að segja og svo fékk ég tölvupóst um það að ég væri kominn á skrá. Þetta skeði núna áðan svo ég sendi tölvupóst aftur og sagði að við hjónin kæmust nú ekki langt á einhverjum tölvupósti en önnur svör hef ég ekki fengið.“ Þórður hefur ekki viljað trufla ættingja sína og biðja um hjálp þar sem þeir hafi nóg um að vera. Hann er vongóður um að gatan verði mokuð sem fyrst en á innkaupalistanum eru meðal annars blóm fyrir eiginkonuna. „Af því hún er áttræð í dag þessi elska.“
Snjómokstur Reykjavík Færð á vegum Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Fleiri fréttir Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent