Séra Flosi Magnússon fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 30. október 2025 11:14 Flosi Magnússon var sveitarstjóri á Bíldudal frá 1. desember árið 1986 fram í júní árið 1990. Þjóðkirkjan/Vísir/Vilhelm Séra Flosi Magnússon, fyrrverandi prófastur og sveitarstjóri á Bíldudal, lést á sjúkrahúsi í Lundi í Svíþjóð þann 11. október síðastliðinn. Frá þessu er greint á vef Þjóðkirkjunnar. Flosi var fæddur í Reykjavík þann 17. ágúst árið 1956 og voru foreldrar hans þau Magnús Örn Tryggvason og Kristjana Valgerður Steinsdóttir. „Flosi varð stúdent frá Menntaskólanum í Kópavogi árið 1976 og cand. theol. frá Háskóla Íslands árið 1986. Hann stundaði framhaldsnám í kirkjurétti við Lundarháskóla frá september 1992 fram í maí 1995. Hann var settur sóknarprestur í Bíldudalsprestakalli frá 15. nóvember 1986 og var vígður þann 5. október sama ár. Síðan var hann skipaður sóknarprestur í sama prestakalli frá 1. júní árið 1987. Hann var í námsleyfi og í þjónustu sænsku kirkjunnar árin 1992-1995. Flosi var skipaður prófastur í Barðastrandarprófastsdæmi frá 1. október 1987. Hann lét af embætti prests og prófasts þann 9. október árið 1999,“ segir í tilkynningunni. Sveitarstjóri á Bíldudal Meðal annarra starfa Flosa má nefna að hann var sveitarstjóri á Bíldudal frá 1. desember árið 1986 fram í júní árið 1990. Flosi var kvæntur Ragnhildi Jónasdóttur, en þau skildu. Dætur þeirra eru Vala og Lára. Flosi verður jarðsettur frá dómkirkjunni í Lundi 7. nóvember næstkomandi. Andlát Þjóðkirkjan Vesturbyggð Trúmál Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Sjá meira
Frá þessu er greint á vef Þjóðkirkjunnar. Flosi var fæddur í Reykjavík þann 17. ágúst árið 1956 og voru foreldrar hans þau Magnús Örn Tryggvason og Kristjana Valgerður Steinsdóttir. „Flosi varð stúdent frá Menntaskólanum í Kópavogi árið 1976 og cand. theol. frá Háskóla Íslands árið 1986. Hann stundaði framhaldsnám í kirkjurétti við Lundarháskóla frá september 1992 fram í maí 1995. Hann var settur sóknarprestur í Bíldudalsprestakalli frá 15. nóvember 1986 og var vígður þann 5. október sama ár. Síðan var hann skipaður sóknarprestur í sama prestakalli frá 1. júní árið 1987. Hann var í námsleyfi og í þjónustu sænsku kirkjunnar árin 1992-1995. Flosi var skipaður prófastur í Barðastrandarprófastsdæmi frá 1. október 1987. Hann lét af embætti prests og prófasts þann 9. október árið 1999,“ segir í tilkynningunni. Sveitarstjóri á Bíldudal Meðal annarra starfa Flosa má nefna að hann var sveitarstjóri á Bíldudal frá 1. desember árið 1986 fram í júní árið 1990. Flosi var kvæntur Ragnhildi Jónasdóttur, en þau skildu. Dætur þeirra eru Vala og Lára. Flosi verður jarðsettur frá dómkirkjunni í Lundi 7. nóvember næstkomandi.
Andlát Þjóðkirkjan Vesturbyggð Trúmál Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Sjá meira