Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2025 06:31 Hin sautján ára gamla Jewel Gannon elskar að hlaupa en það er bara eitt vandamál við það. @gannonjewel Þau eru mörg vandamálin sem íþróttafólk þarf að glíma við en fá eru óvenjulegri en hjá táningsstelpu frá Suður-Dakóta-fylki í Bandaríkjunum. Jewel Gannon er sautján ára víðavangshlaupari sem glímir við afar sérstakt vandamál. Hún klárar hlaupin sín með stæl en vandræðin byrja fyrst þegar hún kemur yfir marklínuna. Það líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark í hlaupunum sínum. Í fyrra féll hún átján sinnum í yfirlið eftir hlaup. Læknar komust síðar að því að hún er með POTS-sjúkdóminn sem veldur svima og hröðum hjartslætti. Jewel er ekkert á því að láta þetta vandamál stoppa sig og núna biður hún fólk að standa nálægt marklínunni til að grípa hana í markinu þegar hún fellur í yfirlið. View this post on Instagram A post shared by RR&R (Entertainment) (@rrr_entertainment) Gannon segist elska það að hlaupa meira en allt annað þótt líkami hennar segi aðra sögu. Læknfræðilega skýringin er að það sé vegna sjaldgæfrar lækkunar á blóðþrýstingi og súrefnisinntöku eftir mikla áreynslu. Líkami hennar leyfir henni að fara yfir mörk sín og svo hrynur allt skyndilega. Þetta er ekki þreyta heldur eru þetta taugaviðbrögð sem loka líkamanum niður til að vernda hann. Þrátt fyrir þetta neitar Gannon að hætta að hlaupa. Hún hefur þjálfað sig til að þekkja merkin og hún jafnar sig vanalega mjög fljótt. Hvert hlaup er barátta milli ástríðu og líffræði. Ákveðni hennar er sönnun þess að sumir eru byggðir öðruvísi. Líkaminn hefur sig kannski en andinn gerir það aldrei. View this post on Instagram A post shared by MileSplit (@milesplit) Hlaup Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Jewel Gannon er sautján ára víðavangshlaupari sem glímir við afar sérstakt vandamál. Hún klárar hlaupin sín með stæl en vandræðin byrja fyrst þegar hún kemur yfir marklínuna. Það líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark í hlaupunum sínum. Í fyrra féll hún átján sinnum í yfirlið eftir hlaup. Læknar komust síðar að því að hún er með POTS-sjúkdóminn sem veldur svima og hröðum hjartslætti. Jewel er ekkert á því að láta þetta vandamál stoppa sig og núna biður hún fólk að standa nálægt marklínunni til að grípa hana í markinu þegar hún fellur í yfirlið. View this post on Instagram A post shared by RR&R (Entertainment) (@rrr_entertainment) Gannon segist elska það að hlaupa meira en allt annað þótt líkami hennar segi aðra sögu. Læknfræðilega skýringin er að það sé vegna sjaldgæfrar lækkunar á blóðþrýstingi og súrefnisinntöku eftir mikla áreynslu. Líkami hennar leyfir henni að fara yfir mörk sín og svo hrynur allt skyndilega. Þetta er ekki þreyta heldur eru þetta taugaviðbrögð sem loka líkamanum niður til að vernda hann. Þrátt fyrir þetta neitar Gannon að hætta að hlaupa. Hún hefur þjálfað sig til að þekkja merkin og hún jafnar sig vanalega mjög fljótt. Hvert hlaup er barátta milli ástríðu og líffræði. Ákveðni hennar er sönnun þess að sumir eru byggðir öðruvísi. Líkaminn hefur sig kannski en andinn gerir það aldrei. View this post on Instagram A post shared by MileSplit (@milesplit)
Hlaup Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Sjá meira