Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Lovísa Arnardóttir skrifar 29. október 2025 11:16 Hlaupahópurinn HHHC Boss hljóp fyrir Kraft. Þeir hlupu sex maraþon í sumar í jakkafötum. Sebastian Storgaard Fulltrúar góðgerðafélaga komu saman á árlegri uppskeruhátíð áheitasöfnunar Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka í síðustu viku. Í ár söfnuðust alls 326.709.581 króna sem er met í áheitasöfnun. Heildarupphæð áheita sem safnast hafa í Reykjavíkurmaraþonum Íslandsbanka hefur því náð yfir tvo milljarða króna en áheitasöfnun hófst árið 2006. Í tilkynningu kemur fram að á hátíðinni hafi verið veittar viðurkenningar til þeirra einstaklinga og hópa sem söfnuðu hæstu upphæðunum í ár. Sá einstaklingur sem safnaði mestu var Magnús Helgason, en hann safnaði 3.419.399 krónum fyrir styrktarfélag Magnúsar Mána. Magnús Helgason safnaði mest allra einstaklinga fyrir Styrktarfélag Magnúsar Mána. Sebastian Storgaard Næst kom Mari Jaersk, sem safnaði 2.073.000 krónum til styrktar Krýsuvíkursamtökunum, og í þriðja sæti var Birna Kristín Hrafnsdóttir sem safnaði 1.608.000 krónum fyrir styrktarsjóð Grétars og fjölskyldu. Birna Kristín Hrafnsdóttir safnaði rúmri milljón fyrir Styrktarsjóð Grétars og fjölskyldu. Sebastian Storgaard Ólöf Skaftadóttir og Kristín Gunnarsdóttir í Komið gott söfnuðu rúmum tveimur milljónum fyrir Hollvini Grensásdeildar. Sebastian Storgaard HHHC Boss-hlaupahópurinn bar höfuð og herðar yfir aðra hlaupahópa þegar kom að söfnun áheita og klæðaburði en þeir söfnuðu 12.906.317 krónum til styrktar Krafti. „Hópurinn vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína enda hlupu þeir sex maraþon á sex dögum, klæddir í jakkaföt,“ segir í tilkynningunni. Starfsfólk Píeta ánægt með stuðninginn. Sebastian Storgaard Hlaupið fyrir Píeta, fyrir Helgu var sá hópur sem safnaði næstmestu, og að lokum voru það stöllurnar í Komið gott sem söfnuðu þriðju hæstu upphæðinni þetta árið. Yfir 170 góðgerðarfélög hlutu styrk Í ár var áheitum safnað fyrir yfir 170 góðgerðarfélög. Allar söfnunarupphæðir hafa verið greiddar að fullu til félaganna, en Íslandsbanki stendur straum af öllum kostnaði við söfnunina. Þau félög sem fengu hæstu upphæðirnar að þessu sinni voru: • Ljósið – 31.869.657 krónur • Píeta samtökin – 20.215.122 krónur • Kraftur – 19.972.063 krónur Erna Magnúsdóttir, stofnandi Ljóssins, tók við styrknum en Ljósið fékk hæsta styrkinn allra félaga. Sebastian Storgaard Styrkþegar og hlauparar á verðlaunahátíð. Sebastian Storgaard Píeta hlaut um tuttugu milljónir í styrk samanlagt frá hlaupurum í maraþoninu. Sebastian Storgaard Sólveig Ása Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Krafs, og Eva Sigrún Guðjónsdóttir, markaðsstjóri Krafts, tóku við viðurkenningunni. Sebastian Storgaard Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanki Félagasamtök Krabbamein Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að á hátíðinni hafi verið veittar viðurkenningar til þeirra einstaklinga og hópa sem söfnuðu hæstu upphæðunum í ár. Sá einstaklingur sem safnaði mestu var Magnús Helgason, en hann safnaði 3.419.399 krónum fyrir styrktarfélag Magnúsar Mána. Magnús Helgason safnaði mest allra einstaklinga fyrir Styrktarfélag Magnúsar Mána. Sebastian Storgaard Næst kom Mari Jaersk, sem safnaði 2.073.000 krónum til styrktar Krýsuvíkursamtökunum, og í þriðja sæti var Birna Kristín Hrafnsdóttir sem safnaði 1.608.000 krónum fyrir styrktarsjóð Grétars og fjölskyldu. Birna Kristín Hrafnsdóttir safnaði rúmri milljón fyrir Styrktarsjóð Grétars og fjölskyldu. Sebastian Storgaard Ólöf Skaftadóttir og Kristín Gunnarsdóttir í Komið gott söfnuðu rúmum tveimur milljónum fyrir Hollvini Grensásdeildar. Sebastian Storgaard HHHC Boss-hlaupahópurinn bar höfuð og herðar yfir aðra hlaupahópa þegar kom að söfnun áheita og klæðaburði en þeir söfnuðu 12.906.317 krónum til styrktar Krafti. „Hópurinn vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína enda hlupu þeir sex maraþon á sex dögum, klæddir í jakkaföt,“ segir í tilkynningunni. Starfsfólk Píeta ánægt með stuðninginn. Sebastian Storgaard Hlaupið fyrir Píeta, fyrir Helgu var sá hópur sem safnaði næstmestu, og að lokum voru það stöllurnar í Komið gott sem söfnuðu þriðju hæstu upphæðinni þetta árið. Yfir 170 góðgerðarfélög hlutu styrk Í ár var áheitum safnað fyrir yfir 170 góðgerðarfélög. Allar söfnunarupphæðir hafa verið greiddar að fullu til félaganna, en Íslandsbanki stendur straum af öllum kostnaði við söfnunina. Þau félög sem fengu hæstu upphæðirnar að þessu sinni voru: • Ljósið – 31.869.657 krónur • Píeta samtökin – 20.215.122 krónur • Kraftur – 19.972.063 krónur Erna Magnúsdóttir, stofnandi Ljóssins, tók við styrknum en Ljósið fékk hæsta styrkinn allra félaga. Sebastian Storgaard Styrkþegar og hlauparar á verðlaunahátíð. Sebastian Storgaard Píeta hlaut um tuttugu milljónir í styrk samanlagt frá hlaupurum í maraþoninu. Sebastian Storgaard Sólveig Ása Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Krafs, og Eva Sigrún Guðjónsdóttir, markaðsstjóri Krafts, tóku við viðurkenningunni. Sebastian Storgaard
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanki Félagasamtök Krabbamein Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning