Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2025 11:33 Terry Rozier er í miklum vandræðum vegna þátttöku sinnar í veðmálabraski í tengslum við leiki í NBA-deildinni í körfubolta. Getty/Megan Briggs NBA-körfuboltamaðurinn Terry Rozier hjá Miami Heat er sakaður um að hafa tekið þátt í veðmálasvindli í deildinni en á sama tíma skuldaði hann skattinum mikinn pening. Sama ár og Rozier var sakaður um að hafa haft áhrif á frammistöðu sína í NBA-leik sem hluti af veðmálabraski, stóð hann frammi fyrir átta milljóna dollara skattaskuld frá skattyfirvöldum Bandaríkjanna. Þetta kemur fram í gögnum sýslumanns sem ESPN hefur náð í. Heat guard Terry Rozier, placed on leave amid gambling allegations from 2023, faced an $8 million tax lien from the IRS that same year, per @espn. pic.twitter.com/v448M4SRPr— Yahoo Sports (@YahooSports) October 28, 2025 IRS lagði fram 8.218.211 Bandaríkjadala skattaskuld í Broward-sýslu í Flórída, þar sem Rozier á heimili, í nóvember 2023. Skuldin var lögð fram eftir að gjaldfallnar tilkynningar höfðu verið sendar til skattgreiðandans [Rozier], samkvæmt Steven N. Klitzner, skattalögmanni í Flórída. Átta milljónir dollara eru 987 milljónir í íslenskum krónum. „Þetta ætti ekki að koma þeim á óvart,“ sagði Klitzner við ESPN. Samkvæmt ákæru sem birt var síðastliðinn fimmtudag er Rozier sakaður um að hafa veitt vini sínum, Deniro Laster, upplýsingar sem voru ekki opinberar. Þær voru um áform hans um að yfirgefa leikinn snemma í mars 2023. Laster seldi síðan mönnum þær upplýsingar fyrir um hundrað þúsund dollara eða um 12,3 milljónir íslenskra króna. Rozier spilaði í rúmar níu mínútur áður en hann yfirgaf leikinn og kenndi fótmeiðslum um. The same year Terry Rozier was alleged to have manipulated his performance in an NBA game as part of a gambling scheme, he was facing an $8 million tax lien from the IRS, according to county clerk records obtained by ESPN.w/ @pinepaula https://t.co/GoGGAdzOUg— David Payne Purdum (@DavidPurdum) October 28, 2025 Rozier borgaði síðan fyrir ferð Laster til Fíladelfíu til að sækja ágóðann af svikamyllunni áður en hann ók heim til Rozier til að telja peningana með honum. Rozier og Laster voru ákærðir fyrir samsæri um fjársvik og samsæri um peningaþvætti. Þeir voru meðal 34 sakborninga sem handteknir voru í síðustu viku í tveimur umfangsmiklum alríkisrannsóknum á fjárhættuspilum í tengslum við NBA-leiki. NBA-deildin sendi Rozier í leyfi eftir að ákæran varð opinber. Deildin rannsakaði Rozier árið 2023 eftir að grunsamleg veðmál voru sett á undirliða á grundvelli tölfræði hans í leiknum en komst þá að því að hann hafði ekki brotið gegn reglum deildarinnar. Í síðustu viku sagði Adam Silver, framkvæmdastjóri NBA, að Rozier hefði unnið með rannsókn NBA. NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira
Sama ár og Rozier var sakaður um að hafa haft áhrif á frammistöðu sína í NBA-leik sem hluti af veðmálabraski, stóð hann frammi fyrir átta milljóna dollara skattaskuld frá skattyfirvöldum Bandaríkjanna. Þetta kemur fram í gögnum sýslumanns sem ESPN hefur náð í. Heat guard Terry Rozier, placed on leave amid gambling allegations from 2023, faced an $8 million tax lien from the IRS that same year, per @espn. pic.twitter.com/v448M4SRPr— Yahoo Sports (@YahooSports) October 28, 2025 IRS lagði fram 8.218.211 Bandaríkjadala skattaskuld í Broward-sýslu í Flórída, þar sem Rozier á heimili, í nóvember 2023. Skuldin var lögð fram eftir að gjaldfallnar tilkynningar höfðu verið sendar til skattgreiðandans [Rozier], samkvæmt Steven N. Klitzner, skattalögmanni í Flórída. Átta milljónir dollara eru 987 milljónir í íslenskum krónum. „Þetta ætti ekki að koma þeim á óvart,“ sagði Klitzner við ESPN. Samkvæmt ákæru sem birt var síðastliðinn fimmtudag er Rozier sakaður um að hafa veitt vini sínum, Deniro Laster, upplýsingar sem voru ekki opinberar. Þær voru um áform hans um að yfirgefa leikinn snemma í mars 2023. Laster seldi síðan mönnum þær upplýsingar fyrir um hundrað þúsund dollara eða um 12,3 milljónir íslenskra króna. Rozier spilaði í rúmar níu mínútur áður en hann yfirgaf leikinn og kenndi fótmeiðslum um. The same year Terry Rozier was alleged to have manipulated his performance in an NBA game as part of a gambling scheme, he was facing an $8 million tax lien from the IRS, according to county clerk records obtained by ESPN.w/ @pinepaula https://t.co/GoGGAdzOUg— David Payne Purdum (@DavidPurdum) October 28, 2025 Rozier borgaði síðan fyrir ferð Laster til Fíladelfíu til að sækja ágóðann af svikamyllunni áður en hann ók heim til Rozier til að telja peningana með honum. Rozier og Laster voru ákærðir fyrir samsæri um fjársvik og samsæri um peningaþvætti. Þeir voru meðal 34 sakborninga sem handteknir voru í síðustu viku í tveimur umfangsmiklum alríkisrannsóknum á fjárhættuspilum í tengslum við NBA-leiki. NBA-deildin sendi Rozier í leyfi eftir að ákæran varð opinber. Deildin rannsakaði Rozier árið 2023 eftir að grunsamleg veðmál voru sett á undirliða á grundvelli tölfræði hans í leiknum en komst þá að því að hann hafði ekki brotið gegn reglum deildarinnar. Í síðustu viku sagði Adam Silver, framkvæmdastjóri NBA, að Rozier hefði unnið með rannsókn NBA.
NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira