Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Lovísa Arnardóttir, Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Eiður Þór Árnason skrifa 28. október 2025 08:30 Snjódýpt mælist víða á milli 30 og 40 sentímetrar á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Anton Brink Snjó kyngdi niður á höfuðborgarsvæðinu í fyrsta sinn í vetur. Gul viðvörun tók gildi við Faxaflóa, á Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu og fólk hvatt til að halda sig heima. Sundlaugum og líkamsræktarstöðvum var víðast lokað og fólk hvatt til að sækja börn snemma í leikskóla. Umferðartafir voru verulegar og færð erfið víðast hvar á höfuðborgarsvæðinu. Veðurstofa Íslands boðaði appelsínugular veðurviðvaranir en vegna batnandi veðurs var þeim breytt í gular veðurviðvaranir og gildistími þeirra styttur. Mikið magn af snjó heldur áfram að hafa áhrif á vegfarendur. Aldrei hefur jafn mikill snjór fallið á höfuðborgarsvæðinu í októbermánuði, eða alls 27 sentímetrar. Hefur veðrið áhrif á þig? Hvernig? Sendu okkur ábendingu og myndir á ritstjorn@visir.is eða sem Fréttaskot hér. Fréttastofa fylgdist með gangi mála í vaktinni hér að neðan en ekki er von á frekari uppfærslum. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðuna.
Sundlaugum og líkamsræktarstöðvum var víðast lokað og fólk hvatt til að sækja börn snemma í leikskóla. Umferðartafir voru verulegar og færð erfið víðast hvar á höfuðborgarsvæðinu. Veðurstofa Íslands boðaði appelsínugular veðurviðvaranir en vegna batnandi veðurs var þeim breytt í gular veðurviðvaranir og gildistími þeirra styttur. Mikið magn af snjó heldur áfram að hafa áhrif á vegfarendur. Aldrei hefur jafn mikill snjór fallið á höfuðborgarsvæðinu í októbermánuði, eða alls 27 sentímetrar. Hefur veðrið áhrif á þig? Hvernig? Sendu okkur ábendingu og myndir á ritstjorn@visir.is eða sem Fréttaskot hér. Fréttastofa fylgdist með gangi mála í vaktinni hér að neðan en ekki er von á frekari uppfærslum. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðuna.
Hefur veðrið áhrif á þig? Hvernig? Sendu okkur ábendingu og myndir á ritstjorn@visir.is eða sem Fréttaskot hér.
Veður Færð á vegum Reykjavík Snjómokstur Umferð Samgöngur Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Sjá meira