„Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 23. október 2025 21:40 Mario Matosovic sýndi fína spretti í kvöld. Vísir/Anton Njarðvíkingar unnu gríðarlega góðan heimasigur gegn sterku liði Tindastóls þegar liðin mættust í IceMar-höllinni í kvöld. Mario Matasovic átti flottan leik fyrir heimamenn sem unnu átta stiga sigur 98-90. „Mér fannst við stjórna leiknum frá upphafi til enda“ sagði Mario Matasovic leikmaður Njarðvíkur eftir sigurinn í kvöld. „Mér fannst við koma með meiri orku í þennan leik miðað við fyrri leikina. Við vissum að þeir kæmu þreyttir frá Evrópuverkefni og við vissum að ef við myndum stökkva á þá strax og myndum taka stjórn yrði það auðveldara fyrir okkur þegar það myndi líða á“ „Þeir fengu nokkur sóknarfráköst í fyrri hálfleik sem hélt þeim inni í leiknum en mér fannst við stjórna leiknum alveg frá upphafi til enda“ Njarðvíkingar spiluðu vel í kvöld og vildi Mario meina að lykillinn hafi verið góð bolta hreyfing og gott framlag frá liðinu. „Við deildum boltanum vel og þá sérstaklega í byrjun. Það komu svo nokkrar mínútur þar sem þetta var ekki alveg jafn gott en þegar við náðum upp smá hraða og hreyfðum boltann vel. Ég held að það hafi verið lykillinn að þessu. Við vorum með 5-7 stráka sem voru í tveggja stafa tölu og það segir allt“ Njarðvík spilaði vel sem lið í kvöld og þetta var mikill liðssigur. „Það voru mikil vonbrigði í bikarnum á mánudaginn svo það var kominn tími til þess að snúa þessu aðeins og vonandi verður allt bara á uppleið úr þessu“ Þrátt fyrir sterkan sigur í kvöld vildi Mario ekki meina að það væri tímabært að tala um „statement“ sigur en þessi sigur gæfi liðinu þó mikið sjálfstraust. „Þetta er bara fjórða umferð svo það eru einhverjir tuttugu leikir eftir. Við sjáum bara til þegar líða tekur á“ „Þetta var mikilvægur sigur fyrir okkur og fyrir sjálfstraustið okkar. Núna snýst þetta bara um næsta leik“ UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Körfubolti Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
„Mér fannst við stjórna leiknum frá upphafi til enda“ sagði Mario Matasovic leikmaður Njarðvíkur eftir sigurinn í kvöld. „Mér fannst við koma með meiri orku í þennan leik miðað við fyrri leikina. Við vissum að þeir kæmu þreyttir frá Evrópuverkefni og við vissum að ef við myndum stökkva á þá strax og myndum taka stjórn yrði það auðveldara fyrir okkur þegar það myndi líða á“ „Þeir fengu nokkur sóknarfráköst í fyrri hálfleik sem hélt þeim inni í leiknum en mér fannst við stjórna leiknum alveg frá upphafi til enda“ Njarðvíkingar spiluðu vel í kvöld og vildi Mario meina að lykillinn hafi verið góð bolta hreyfing og gott framlag frá liðinu. „Við deildum boltanum vel og þá sérstaklega í byrjun. Það komu svo nokkrar mínútur þar sem þetta var ekki alveg jafn gott en þegar við náðum upp smá hraða og hreyfðum boltann vel. Ég held að það hafi verið lykillinn að þessu. Við vorum með 5-7 stráka sem voru í tveggja stafa tölu og það segir allt“ Njarðvík spilaði vel sem lið í kvöld og þetta var mikill liðssigur. „Það voru mikil vonbrigði í bikarnum á mánudaginn svo það var kominn tími til þess að snúa þessu aðeins og vonandi verður allt bara á uppleið úr þessu“ Þrátt fyrir sterkan sigur í kvöld vildi Mario ekki meina að það væri tímabært að tala um „statement“ sigur en þessi sigur gæfi liðinu þó mikið sjálfstraust. „Þetta er bara fjórða umferð svo það eru einhverjir tuttugu leikir eftir. Við sjáum bara til þegar líða tekur á“ „Þetta var mikilvægur sigur fyrir okkur og fyrir sjálfstraustið okkar. Núna snýst þetta bara um næsta leik“
UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Körfubolti Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum