Viðgerð muni taka einhverja mánuði Sólrún Dögg Jósefsdóttir og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 22. október 2025 17:50 Gunnar Guðlaugsson forstjóri Norðuráls segir fyrirtækið bíða búnaðar erlendis frá sem á að nýtast við viðgerðirnar. Aðsend/Vilhelm Forstjóri Norðuráls segir mikið tjón blasa við eftir að starfsemi fyrirtækisins var stöðvuð í stórum hluta álversins á Grundartanga í gær. Hann segir einhverja mánuði þar til starfsemi verði komin í eðlilegt horf á ný. Framleiðsla var stöðvuð í annarri af tveimur kerlínum álversins vegna bilunar á rafbúnaði í gær. Tveir þriðju framleiðslunnar liggja niðri og munu gera á næstu vikum. „Þetta er auðvitað gríðarlegt áfall fyrir okkur. Bæði okkur starfsfólkið og okkar viðskiptavini og birgja líka,“ segir Gunnar í samtali við fréttastofu. Nú sé leitast við að lágmarka tjónið með því að lágmarka þann tíma sem tekur að koma búnaðinum í lag. Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness og Starfsgreinasambandsins sagðist í samtali við fréttastofu í dag skynja kvíða og ótta meðal starfsmanna Norðuráls eftir að fréttir af biluninni bárust, Gunnar getur hvorki sagt til um hve margir starfsmenn séu í biðstöðu vegna bilunarinnar né hve langt sé í að starfsemin verði komin í eðlilegt horf á ný. Í öllu falli séu einhverjir mánuðir en leitast sé við að stytta þann tíma eins og hægt er. „Við erum að vinna með framleiðendum að búnaði til þess að sjá hvar við getum styrkt og fengið spennu á og hvað það tekur langan tíma,“ segir Gunnar. Til hvaða ráðstafana verði gripið í tengslum við starfsfólkið segir hann það jafnframt ráðast af því hve lengi muni taka að laga bilunina. „En auðvitað verður mikil vinna sem fer í að endurgangsetja og við þurfum fólk í það líka.“ Hvernig sjáið þið fyrir ykkur næstu daga? „Áherslan er fyrst og fremst að fá þennan búnað til landsins og setja hann upp. Og auðvitað fara að undirbúa endurgangsetningu. Það þarf að horfa til lands og halda áfram.“ Akranes Hvalfjarðarsveit Áliðnaður Stóriðja Bilun hjá Norðuráli Tengdar fréttir Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Framleiðsla hefur verið stöðvuð í annarri af tveimur kerlínum álvers Norðuráls á Grundartanga í kjölfar bilunar í rafbúnaði álversins. Bilunin veldur því að álframleiðsla á Grundartanga skerðist um tvo þriðju um óákveðinn tíma. 21. október 2025 21:00 Mest lesið Davos-vaktin: Trump hættur við tolla og segir lausn í sjónmáli Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Sjá meira
Framleiðsla var stöðvuð í annarri af tveimur kerlínum álversins vegna bilunar á rafbúnaði í gær. Tveir þriðju framleiðslunnar liggja niðri og munu gera á næstu vikum. „Þetta er auðvitað gríðarlegt áfall fyrir okkur. Bæði okkur starfsfólkið og okkar viðskiptavini og birgja líka,“ segir Gunnar í samtali við fréttastofu. Nú sé leitast við að lágmarka tjónið með því að lágmarka þann tíma sem tekur að koma búnaðinum í lag. Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness og Starfsgreinasambandsins sagðist í samtali við fréttastofu í dag skynja kvíða og ótta meðal starfsmanna Norðuráls eftir að fréttir af biluninni bárust, Gunnar getur hvorki sagt til um hve margir starfsmenn séu í biðstöðu vegna bilunarinnar né hve langt sé í að starfsemin verði komin í eðlilegt horf á ný. Í öllu falli séu einhverjir mánuðir en leitast sé við að stytta þann tíma eins og hægt er. „Við erum að vinna með framleiðendum að búnaði til þess að sjá hvar við getum styrkt og fengið spennu á og hvað það tekur langan tíma,“ segir Gunnar. Til hvaða ráðstafana verði gripið í tengslum við starfsfólkið segir hann það jafnframt ráðast af því hve lengi muni taka að laga bilunina. „En auðvitað verður mikil vinna sem fer í að endurgangsetja og við þurfum fólk í það líka.“ Hvernig sjáið þið fyrir ykkur næstu daga? „Áherslan er fyrst og fremst að fá þennan búnað til landsins og setja hann upp. Og auðvitað fara að undirbúa endurgangsetningu. Það þarf að horfa til lands og halda áfram.“
Akranes Hvalfjarðarsveit Áliðnaður Stóriðja Bilun hjá Norðuráli Tengdar fréttir Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Framleiðsla hefur verið stöðvuð í annarri af tveimur kerlínum álvers Norðuráls á Grundartanga í kjölfar bilunar í rafbúnaði álversins. Bilunin veldur því að álframleiðsla á Grundartanga skerðist um tvo þriðju um óákveðinn tíma. 21. október 2025 21:00 Mest lesið Davos-vaktin: Trump hættur við tolla og segir lausn í sjónmáli Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Sjá meira
Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Framleiðsla hefur verið stöðvuð í annarri af tveimur kerlínum álvers Norðuráls á Grundartanga í kjölfar bilunar í rafbúnaði álversins. Bilunin veldur því að álframleiðsla á Grundartanga skerðist um tvo þriðju um óákveðinn tíma. 21. október 2025 21:00
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent