Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2025 06:01 Gummi Ben hefur nóg um að ræða í kvöld eftir viðburðarríka íþróttaviku. Vísir/Hulda Margrét Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Blikar eru á heimavelli í Sambandsdildinni og fá lið Kuopio frá Finnlandi í heimsókn. Breiðablik er enn á eftir sínum fyrsta sigri í Sambandsdildinni. Bónus-deildin er í fullum gangi eins og vanalega á fimmtudögum en fjórir leikir verða í beinni í kvöld. Meðal leikja er viðureign Grindavíkur og KR sem bæði hafa byrjað móti á þremur sigurleikjum. Skiptiborðið fylgist með öllum leikjunum samtímis og eftir þá er kvöldið gert upp í Tilþrifunum. Það verður sýndur í beinni leikur Hákonar Arnar Haraldssonar og félaga í Lille í Evrópudeildinni sem og leikur Albert Guðmundssonar og félaga í Fiorentina í Sambandsdeildinni. Kvöldið endar svo á nýjum þætti af Big Ben þar sem Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson fara yfir íþróttalífið en enska úrvalsdeildin fær þar stórt pláss. Kapparnir fá góða gesti í gott spjall. Það verður einnig sýnt frá golfi og íshokkídeildinni í Bandaríkjunum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir alla leiki kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Njarðvíkur og Tindastóls í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Þórs Þ. og Vals í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 4 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Ármanns og Keflavíkur í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 5 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Grindavíkur og KR í Bónus-deild karla í körfubolta. Sýn Sport Klukkan 16.15 hefst bein útsending frá leik Breiðabliks og Kuopio í Sambansdeild Evrópu í fótbolta. Klukkan 22.10 hefst Big Ben sem er umræðu- og viðtalsþáttur um íþróttir í umsjón Guðmundar Benediktssonar. Sýn Sport 3 Klukkan 05.30 hefst útsending frá Genesis Championship golfmótinu á DP World Tour. Sýn Sport 4 Klukkan 04.55 hefst útsending frá Hanwha LIFEPLUS International Crown á LPGA-mótaröðinni. SÝN Sport Viaplay Klukkan 16.35 hefst bein útsending frá leik Rapid Vín og Fiorentina í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá leik Lille og PAOK í Evrópudeildinni í fótbolta. Klukkan 22.50 hefst bein útsending frá leik Tampa Bay Lightning og Chicago Blackhawks í NHL-deildinni í íshokkí. Dagskráin í dag Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Sjá meira
Blikar eru á heimavelli í Sambandsdildinni og fá lið Kuopio frá Finnlandi í heimsókn. Breiðablik er enn á eftir sínum fyrsta sigri í Sambandsdildinni. Bónus-deildin er í fullum gangi eins og vanalega á fimmtudögum en fjórir leikir verða í beinni í kvöld. Meðal leikja er viðureign Grindavíkur og KR sem bæði hafa byrjað móti á þremur sigurleikjum. Skiptiborðið fylgist með öllum leikjunum samtímis og eftir þá er kvöldið gert upp í Tilþrifunum. Það verður sýndur í beinni leikur Hákonar Arnar Haraldssonar og félaga í Lille í Evrópudeildinni sem og leikur Albert Guðmundssonar og félaga í Fiorentina í Sambandsdeildinni. Kvöldið endar svo á nýjum þætti af Big Ben þar sem Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson fara yfir íþróttalífið en enska úrvalsdeildin fær þar stórt pláss. Kapparnir fá góða gesti í gott spjall. Það verður einnig sýnt frá golfi og íshokkídeildinni í Bandaríkjunum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir alla leiki kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Njarðvíkur og Tindastóls í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Þórs Þ. og Vals í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 4 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Ármanns og Keflavíkur í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 5 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Grindavíkur og KR í Bónus-deild karla í körfubolta. Sýn Sport Klukkan 16.15 hefst bein útsending frá leik Breiðabliks og Kuopio í Sambansdeild Evrópu í fótbolta. Klukkan 22.10 hefst Big Ben sem er umræðu- og viðtalsþáttur um íþróttir í umsjón Guðmundar Benediktssonar. Sýn Sport 3 Klukkan 05.30 hefst útsending frá Genesis Championship golfmótinu á DP World Tour. Sýn Sport 4 Klukkan 04.55 hefst útsending frá Hanwha LIFEPLUS International Crown á LPGA-mótaröðinni. SÝN Sport Viaplay Klukkan 16.35 hefst bein útsending frá leik Rapid Vín og Fiorentina í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá leik Lille og PAOK í Evrópudeildinni í fótbolta. Klukkan 22.50 hefst bein útsending frá leik Tampa Bay Lightning og Chicago Blackhawks í NHL-deildinni í íshokkí.
Dagskráin í dag Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Sjá meira