„Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Samúel Karl Ólason skrifar 22. október 2025 17:01 Nadine Guðrún Yaghi. Vísir/Vilhelm Nadine Guðrún Yaghi segir „afar ólíklegt“ að hún sé á leið í framboð fyrir Miðflokkinn í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Hún segir marga hafa spurt sig út í mögulegt framboð en orðrómurinn byggi á draumi Ólafar Skaftadóttur, vinkonu sinnar. „Nei, það tel ég afar ólíklegt,“ segir Nadine við spurningu um hvort hún ætli í framboð fyrir Miðflokkinn. „Þú ert hins vegar alls ekki sá fyrsti sem spyr mig að þessu. Raunar er ég spurð oft á dag þessa dagana.“ Hávær umræða um mögulegt framboð Nadine hefur átt sér stað að undanförnu. Sérstaklega eftir að rekstur Play fór í þrot en þar starfaði Nadine sem forstöðumaður samskipta og markaðssviðs. Áður starfaði hún sem fréttamaður á Stöð 2 (Nú Sýn), Vísi og Bylgjunni. Eins og frægt er er Nadine gift Snorra Mássyni, varaformanni og þingmanni Miðflokksins, sem starfaði einnig sem fréttamaður hjá Stöð 2 á árum áður. Ólöf Skaftadóttir og Kristín Gunnarsdóttir, sem gera hlaðvarpið Komið gott, hafa meðal annarra haldið því fram að Nadine ætli sér að verða oddviti Miðflokksins í Reykjavík. Nadine segir umræðuna um framboð hennar byggja á draumi Ólafar. Hún eigi einhvern þátt í þessum orðrómi. „Ég tek reyndar fram að það þarf engan sérfræðing til að sjá að staða Miðflokksins í borginni er sérstaklega góð, að mælast næstum með tvo borgarfulltrúa inni án þess að hafa kynnt lista,“ segir Nadine. „Ég var reyndar aðeins að grínast um að háu mælingarnar væru orðróminum um mitt framboð að þakka. Ég hef samt hugboð um að listarnir þegar þeir verða kynntir muni koma flokknum á enn meiri siglingu. Þetta er afskaplega spennandi.“ Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2026 Miðflokkurinn Tengdar fréttir Miðflokkurinn rýkur upp Fylgi Miðflokksins rýkur upp um tæp fimm prósentustig á milli mánaða samkvæmt nýrri könnun Maskínu en fylgi Samfylkingar dregst saman í fyrsta sinn frá kosningum. Formaður Miðflokksins upplifir pólitíska vakningu í samfélaginu. 21. október 2025 12:00 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sjá meira
„Nei, það tel ég afar ólíklegt,“ segir Nadine við spurningu um hvort hún ætli í framboð fyrir Miðflokkinn. „Þú ert hins vegar alls ekki sá fyrsti sem spyr mig að þessu. Raunar er ég spurð oft á dag þessa dagana.“ Hávær umræða um mögulegt framboð Nadine hefur átt sér stað að undanförnu. Sérstaklega eftir að rekstur Play fór í þrot en þar starfaði Nadine sem forstöðumaður samskipta og markaðssviðs. Áður starfaði hún sem fréttamaður á Stöð 2 (Nú Sýn), Vísi og Bylgjunni. Eins og frægt er er Nadine gift Snorra Mássyni, varaformanni og þingmanni Miðflokksins, sem starfaði einnig sem fréttamaður hjá Stöð 2 á árum áður. Ólöf Skaftadóttir og Kristín Gunnarsdóttir, sem gera hlaðvarpið Komið gott, hafa meðal annarra haldið því fram að Nadine ætli sér að verða oddviti Miðflokksins í Reykjavík. Nadine segir umræðuna um framboð hennar byggja á draumi Ólafar. Hún eigi einhvern þátt í þessum orðrómi. „Ég tek reyndar fram að það þarf engan sérfræðing til að sjá að staða Miðflokksins í borginni er sérstaklega góð, að mælast næstum með tvo borgarfulltrúa inni án þess að hafa kynnt lista,“ segir Nadine. „Ég var reyndar aðeins að grínast um að háu mælingarnar væru orðróminum um mitt framboð að þakka. Ég hef samt hugboð um að listarnir þegar þeir verða kynntir muni koma flokknum á enn meiri siglingu. Þetta er afskaplega spennandi.“
Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2026 Miðflokkurinn Tengdar fréttir Miðflokkurinn rýkur upp Fylgi Miðflokksins rýkur upp um tæp fimm prósentustig á milli mánaða samkvæmt nýrri könnun Maskínu en fylgi Samfylkingar dregst saman í fyrsta sinn frá kosningum. Formaður Miðflokksins upplifir pólitíska vakningu í samfélaginu. 21. október 2025 12:00 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sjá meira
Miðflokkurinn rýkur upp Fylgi Miðflokksins rýkur upp um tæp fimm prósentustig á milli mánaða samkvæmt nýrri könnun Maskínu en fylgi Samfylkingar dregst saman í fyrsta sinn frá kosningum. Formaður Miðflokksins upplifir pólitíska vakningu í samfélaginu. 21. október 2025 12:00