Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. október 2025 13:41 Ása og Leo héldu skírnarveisluna á Kjarval. Ása Steinars Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir og eiginmaður hennar, Leo Sebastian Alsved, héldu tvöfalda skírnarveislu fyrir syni sína í Fantasíusalnum á Kjarval síðastliðinn sunnudag. Ása deilir gleðitíðindunum á Instagram. Ása og Leo eignuðust sitt annað barn þann 31. júlí síðastliðinn. Fyrir eiga þau soninn Atlas, sem fæddist í janúar 2022. Atlas hafði ekki verið skírður, svo hjónin nýttu tækifærið og skírðu báða syni sína. Sá yngri fékk nafnið Jökull. „Við gáfum barninu okkar loksins nafn… og já, það er eitt af þeim íslensku nöfnum. Ég kynni Jökul,“ Ása skrifaði og útskýrði hvernig nafnið er innblásið af jöklum Íslands, þar sem hann er með djúpblá augu. View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars (@asasteinars) Ása ásamt sonum sínum, Atlasi og Jökli.Instagram Skírnarkakan með nöfnum drengjanna.Instagram Instagram Ása og Atlas á Austurvelli.Instagram Framburður og nafnaval Í öðru myndbandi, sem Ása birti á dögunum, má sjá þegar hún og Leo ræða möguleg nöfn á yngri soninn. Hún segir að það geti verið krefjandi að velja nafn sem hentar bæði á Íslandi og í Svíþjóð. „Hér er myndband sem við tókum upp þegar ég var gengin 40 vikur, þar sem við ræddum nöfn sem gætu komið til greina. Eins og sést, er það ekki auðveldasta verkefnið þegar við erum frá Íslandi og Svíþjóð. Og já, við enduðum á því að velja ekki Levi.“ View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars (@asasteinars) Ása er einn stærsti áhrifavaldur Íslands og er með um 1,4 milljón fylgjendur á Instagram. Hún starfar við ljósmyndun og flakkar vítt og breitt um heiminn í starfi sínu og deilir því á samfélagsmiðlum sínum. Hjónin festu kaup á fallegu einbýlishúsi í Garðabæ í lok síðasta árs. Undanfarin ár hafa þau flakkað heimshorna á milli líkt og fylgjendur Ásu á samfélagsmiðlum vita mæta vel, meðal annars í uppgerðum húsbíl. Barnalán Tímamót Ástin og lífið Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Ása og Leo eignuðust sitt annað barn þann 31. júlí síðastliðinn. Fyrir eiga þau soninn Atlas, sem fæddist í janúar 2022. Atlas hafði ekki verið skírður, svo hjónin nýttu tækifærið og skírðu báða syni sína. Sá yngri fékk nafnið Jökull. „Við gáfum barninu okkar loksins nafn… og já, það er eitt af þeim íslensku nöfnum. Ég kynni Jökul,“ Ása skrifaði og útskýrði hvernig nafnið er innblásið af jöklum Íslands, þar sem hann er með djúpblá augu. View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars (@asasteinars) Ása ásamt sonum sínum, Atlasi og Jökli.Instagram Skírnarkakan með nöfnum drengjanna.Instagram Instagram Ása og Atlas á Austurvelli.Instagram Framburður og nafnaval Í öðru myndbandi, sem Ása birti á dögunum, má sjá þegar hún og Leo ræða möguleg nöfn á yngri soninn. Hún segir að það geti verið krefjandi að velja nafn sem hentar bæði á Íslandi og í Svíþjóð. „Hér er myndband sem við tókum upp þegar ég var gengin 40 vikur, þar sem við ræddum nöfn sem gætu komið til greina. Eins og sést, er það ekki auðveldasta verkefnið þegar við erum frá Íslandi og Svíþjóð. Og já, við enduðum á því að velja ekki Levi.“ View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars (@asasteinars) Ása er einn stærsti áhrifavaldur Íslands og er með um 1,4 milljón fylgjendur á Instagram. Hún starfar við ljósmyndun og flakkar vítt og breitt um heiminn í starfi sínu og deilir því á samfélagsmiðlum sínum. Hjónin festu kaup á fallegu einbýlishúsi í Garðabæ í lok síðasta árs. Undanfarin ár hafa þau flakkað heimshorna á milli líkt og fylgjendur Ásu á samfélagsmiðlum vita mæta vel, meðal annars í uppgerðum húsbíl.
Barnalán Tímamót Ástin og lífið Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira