Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sindri Sverrisson skrifar 20. október 2025 11:30 Eins og sjá má átti Dibaji Walker frábæran fyrsta leik á Íslandi þó að það dygði ekki til sigurs á útivelli gegn Val. Sýn Sport Hinn bandaríski Dibaji Walker heillaði sérfræðinga Bónus Körfuboltakvölds með frammistöðu sinni í fyrsta leiknum fyrir nýliða Ármanns í Bónus-deildinni í síðustu viku. Walker hafði þurft að bíða eftir atvinnuleyfi og misst af fyrstu tveimur leikjum Ármanns en fékk svo leyfið síðdegis síðastliðinn fimmtudag, rétt fyrir leikinn við Val. Þar skoraði hann 34 stig, tók níu fráköst og átti fimm stoðsendingar, svo eitthvað sé nefnt, og spilaði allar 40 mínúturnar. Klippa: Umræður um nýjan Kana Ármanns „Þetta er rosalega „solid“ leikmaður. Hann kann leikinn upp á tíu og er sérstaklega mikill skorari. Hann er með allan pakkann. Svo er hann ósérhlífinn. Ég kann að meta það í fari leikmanna. Hann er bara í körfu og gerir allt til að liðið og sjálfan sig betri,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson í Körfuboltakvöldi. Teitur Örlygsson tók undir það. Pabbinn NBA-meistari með Kobe og Shaq „Hann er líka óhræddur við „contact“. Hann er sterkari en hann lítur út fyrir að vera. Er mjög grannur og með þetta skot… Ég held ég hafi séð hann spila fyrir þremur vikum, voðalega gengur illa að fá þessi leyfi í dag. En þetta er hörkustrákur,“ sagði Teitur. Stefán Árni Pálsson benti svo á þá staðreynd að pabbi Dibaji, Samaki Walker, hefði náð langt í körfubolta en hann varð NBA-meistari með Kobe Bryant, Shaquille O‘Neal og fleirum þegar LA Lakers unnu árið 2002. Bónus-deild karla Ármann Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira
Walker hafði þurft að bíða eftir atvinnuleyfi og misst af fyrstu tveimur leikjum Ármanns en fékk svo leyfið síðdegis síðastliðinn fimmtudag, rétt fyrir leikinn við Val. Þar skoraði hann 34 stig, tók níu fráköst og átti fimm stoðsendingar, svo eitthvað sé nefnt, og spilaði allar 40 mínúturnar. Klippa: Umræður um nýjan Kana Ármanns „Þetta er rosalega „solid“ leikmaður. Hann kann leikinn upp á tíu og er sérstaklega mikill skorari. Hann er með allan pakkann. Svo er hann ósérhlífinn. Ég kann að meta það í fari leikmanna. Hann er bara í körfu og gerir allt til að liðið og sjálfan sig betri,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson í Körfuboltakvöldi. Teitur Örlygsson tók undir það. Pabbinn NBA-meistari með Kobe og Shaq „Hann er líka óhræddur við „contact“. Hann er sterkari en hann lítur út fyrir að vera. Er mjög grannur og með þetta skot… Ég held ég hafi séð hann spila fyrir þremur vikum, voðalega gengur illa að fá þessi leyfi í dag. En þetta er hörkustrákur,“ sagði Teitur. Stefán Árni Pálsson benti svo á þá staðreynd að pabbi Dibaji, Samaki Walker, hefði náð langt í körfubolta en hann varð NBA-meistari með Kobe Bryant, Shaquille O‘Neal og fleirum þegar LA Lakers unnu árið 2002.
Bónus-deild karla Ármann Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira