Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Siggeir Ævarsson skrifar 19. október 2025 06:00 Casemiro og Bruno Fernandes bíður alvöru verkefni í dag EPA/PETER POWELL Það er þéttur dagur framundan á rásum Sýnar Sport í dag og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi á þessum fallega sunnudegi. Sýn Sport Stórleikur helgarinnar í enska boltanum, Liverpool - Manchester United er á dagskrá klukkan 14:45. Sunnudagsmessan tekur svo við klukkan 17:35 þar sem farið verður yfir allt það helsta úr enska boltanum. Sýn Sport 2 Viðureign Tottenham og Aston Villa er á dagskrá klukkan 12:40. NFL deildin tekur svo við klukkan 16:55 þegar Chiefs og Raiders mætast og klukkan 20:20 er komið að viðureign Cowboys og Commanders Sýn Sport 3 Dagskráin á Sýn Sport 3 er þegar hafin en bein útsending frá BMW Ladies Championship á LPGA mótaröðinni hófst klukkan 05:30. Klukkan 13:30 er það leikur Jaguars og Rams í NFL og klukkan 16:55 er komi að NFL Red Zone sem fer svo aftur af stað klukkan 19:55. Sýn Sport 4 Dagskráin á Sýn Sport 4 var að rúlla af stað í þessum töluðu orðum en klukkan 06:00 hófst bein útsending frá DP World India Championship golfmótinu og hún heldur áfram klukkan 08:30. Sýn Sport 5 Leikur Liverpool og Manchester United verður í Data Zone útsendingu klukkan 15:25 Sýn Sport Ísland KR og ÍBV mætast í Bestu deild karla og hefst útsending klukkan 13:50. Subway Tilþrifin eru svo á sínum stað klukkan 16:00. Besta deildin er þó ekki búin en klukkkan 19:00 er leikur Vals og FH í beinni. Sýn Sport Ísland 2 Besta deildin er einnig á Sýn Sport Íslands 2 en Afturelding og Vestri mætast klukkan 13:50 Sýn Sport Ísland 3 Leikur KA og ÍA er í beinni klukkan 13:50. Sýn Sport Viaplay Klukkan 13:20 er Freiburg - Eintracht Frankfurt í beinni og klukkan 15:25 er það St. Pauli - Hoffenheim en báðir leikirnir eru í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukan 18:30 er svo F1: Texas keppnin á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Fleiri fréttir Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Sjá meira
Sýn Sport Stórleikur helgarinnar í enska boltanum, Liverpool - Manchester United er á dagskrá klukkan 14:45. Sunnudagsmessan tekur svo við klukkan 17:35 þar sem farið verður yfir allt það helsta úr enska boltanum. Sýn Sport 2 Viðureign Tottenham og Aston Villa er á dagskrá klukkan 12:40. NFL deildin tekur svo við klukkan 16:55 þegar Chiefs og Raiders mætast og klukkan 20:20 er komið að viðureign Cowboys og Commanders Sýn Sport 3 Dagskráin á Sýn Sport 3 er þegar hafin en bein útsending frá BMW Ladies Championship á LPGA mótaröðinni hófst klukkan 05:30. Klukkan 13:30 er það leikur Jaguars og Rams í NFL og klukkan 16:55 er komi að NFL Red Zone sem fer svo aftur af stað klukkan 19:55. Sýn Sport 4 Dagskráin á Sýn Sport 4 var að rúlla af stað í þessum töluðu orðum en klukkan 06:00 hófst bein útsending frá DP World India Championship golfmótinu og hún heldur áfram klukkan 08:30. Sýn Sport 5 Leikur Liverpool og Manchester United verður í Data Zone útsendingu klukkan 15:25 Sýn Sport Ísland KR og ÍBV mætast í Bestu deild karla og hefst útsending klukkan 13:50. Subway Tilþrifin eru svo á sínum stað klukkan 16:00. Besta deildin er þó ekki búin en klukkkan 19:00 er leikur Vals og FH í beinni. Sýn Sport Ísland 2 Besta deildin er einnig á Sýn Sport Íslands 2 en Afturelding og Vestri mætast klukkan 13:50 Sýn Sport Ísland 3 Leikur KA og ÍA er í beinni klukkan 13:50. Sýn Sport Viaplay Klukkan 13:20 er Freiburg - Eintracht Frankfurt í beinni og klukkan 15:25 er það St. Pauli - Hoffenheim en báðir leikirnir eru í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukan 18:30 er svo F1: Texas keppnin á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Fleiri fréttir Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Sjá meira