Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Eiður Þór Árnason skrifar 17. október 2025 20:50 Arnar Hjálmsson er formaður Félags flugumferðarstjóra. Vísir/Vilhelm Engin niðurstaða fékkst á fundi Félags íslenskra flugumferðarstjóra og Samtaka atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í dag. Verkfallsaðgerðir eru fyrirhugaðar á sunnudag og nýr fundur ekki verið boðaður í kjaradeilunni. Fundurinn í dag stóð yfir í um fjórar klukkustundir og lauk klukkan fimm. Arnar Hjálmsson, formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra, segir litla hreyfingu vera á viðræðunum en ýmislegt hafi verið reynt. Nú sé útlit fyrir fyrstu verkfallsaðgerðirnar á sunnudag. „Við svo sem útilokum ekkert en eins og staðan er akkúrat núna þá stefnir í það, því miður.“ Undanþága fyrir sjúkraflug Fyrsta vinnustöðvunin beinist að aðflugssvæði Keflavíkur- og Reykjavíkurflugvallar og er sambærileg þeirri sem farið var í árið 2023, að sögn Arnars. Verkfallið hefst að óbreyttu klukkan tíu á sunnudagskvöld og stendur fram til þrjú aðfaranótt mánudags. Undanþága verður fyrir neyðarflug, sjúkraflug og Landhelgisgæsluna. Kjaradeilunni var vísað til ríkissáttasemjara í apríl. Á þriðjudag boðuðu flugumferðarstjórar áðurnefnda vinnustöðvun sem leiðir til þess að lofthelgi yfir Keflavíkur- og Reykjavíkurflugvelli verður lokað. Arnar segir í samtali við fréttastofu að sem fyrr sé deilt um launaliðinn og útfærslu á honum. Fréttin hefur verið uppfærð. Kjaramál Stéttarfélög Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Reykjavíkurflugvöllur Verkföll flugumferðarstjóra Tengdar fréttir Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Enn er ekki komin niðurstaða í kjaraviðræður Félags íslenskra flugumferðarstjóra og Samtaka atvinnulífsins. Áfram verður fundað á morgun. 16. október 2025 15:55 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Fleiri fréttir „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Sjá meira
Fundurinn í dag stóð yfir í um fjórar klukkustundir og lauk klukkan fimm. Arnar Hjálmsson, formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra, segir litla hreyfingu vera á viðræðunum en ýmislegt hafi verið reynt. Nú sé útlit fyrir fyrstu verkfallsaðgerðirnar á sunnudag. „Við svo sem útilokum ekkert en eins og staðan er akkúrat núna þá stefnir í það, því miður.“ Undanþága fyrir sjúkraflug Fyrsta vinnustöðvunin beinist að aðflugssvæði Keflavíkur- og Reykjavíkurflugvallar og er sambærileg þeirri sem farið var í árið 2023, að sögn Arnars. Verkfallið hefst að óbreyttu klukkan tíu á sunnudagskvöld og stendur fram til þrjú aðfaranótt mánudags. Undanþága verður fyrir neyðarflug, sjúkraflug og Landhelgisgæsluna. Kjaradeilunni var vísað til ríkissáttasemjara í apríl. Á þriðjudag boðuðu flugumferðarstjórar áðurnefnda vinnustöðvun sem leiðir til þess að lofthelgi yfir Keflavíkur- og Reykjavíkurflugvelli verður lokað. Arnar segir í samtali við fréttastofu að sem fyrr sé deilt um launaliðinn og útfærslu á honum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Kjaramál Stéttarfélög Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Reykjavíkurflugvöllur Verkföll flugumferðarstjóra Tengdar fréttir Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Enn er ekki komin niðurstaða í kjaraviðræður Félags íslenskra flugumferðarstjóra og Samtaka atvinnulífsins. Áfram verður fundað á morgun. 16. október 2025 15:55 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Fleiri fréttir „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Sjá meira
Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Enn er ekki komin niðurstaða í kjaraviðræður Félags íslenskra flugumferðarstjóra og Samtaka atvinnulífsins. Áfram verður fundað á morgun. 16. október 2025 15:55