Umdeild brottfararstöð fyrir hælisleitendur og breyting á vörugjaldi bíla Telma Tómasson skrifar 17. október 2025 18:12 Margrét Helga Erlingsdóttir les kvöldfréttir í kvöld. vísir Í kvöldfréttum Sýnar verður fjallað um brottfararstöð fyrir hælisleitendur á Suðurnesjum, en dómsmálaráðherra fylgir málinu fast eftir og segir að tilkoma brottfararstöðvar sé mikilvæg svo hægt sé að framfylgja stefnu stjórnvalda í málaflokknum. Úrræðaleysi í málefnum hælisleitenda sé óviðunandi. Mannúðarsamtök telja að dvöl barna í slíku úrræði gæti haft varanleg áhrif á geðheilsu þeirra. Gísli Rafn Ólafsson framkvæmdastjóri Rauða krossins ætlar að ræða málið í beinni útsendingu í kvöldfréttunum. Fjármálaráðherra leggur til að vörugjald á nýjum bílum sem ganga fyrir hreinni íslenskri orku verði fellt niður á næsta ári. Þetta á að verða fólki hvatning að kaupa bíla sem ganga fyrir rafmagni, vetni eða metani. Runólfur Ólafsson framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, fer yfir málið í myndveri. Fréttastofan fylgdist með því þegar Öryrkjabandalag Íslands kom upp svokallaðri fátæktargildru fyrir utan Alþingishúsið á Austurvelli í morgun. Sem var svo fjarlægð. Við sjáum myndir af vettvangi og fjallað verður um framvindu málsins. Bæjarstjóri Mosfellsbæjar vill að stjórnvöld skoði að lengja fæðingarorlof til að mæta vanda foreldra. Tal um breytingar á fyrirkomulagi leikskóla megi ekki fara fram í skotgröfum. Við kynnum okkur einnig svonefnda styrkleika Krabbameinsfélagsins við Úlfarsfell Reykjavík í beinni útsendingu og í sportinu heyrum við í landsliðsþjálfaranum í handbolta karla sem kynnti hópinn sem fer til Þýskalands í næsta verkefni. Skera þarf niður í starfsteymi karlalandsliðsins í handbolta fyrir komandi verkefni í Þýskalandi vegna fjárhagsstöðu HSÍ. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar klukkan hálfsjö. Klippa: Hádegisfréttir 18. október 2025 Kvöldfréttir Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Sjá meira
Úrræðaleysi í málefnum hælisleitenda sé óviðunandi. Mannúðarsamtök telja að dvöl barna í slíku úrræði gæti haft varanleg áhrif á geðheilsu þeirra. Gísli Rafn Ólafsson framkvæmdastjóri Rauða krossins ætlar að ræða málið í beinni útsendingu í kvöldfréttunum. Fjármálaráðherra leggur til að vörugjald á nýjum bílum sem ganga fyrir hreinni íslenskri orku verði fellt niður á næsta ári. Þetta á að verða fólki hvatning að kaupa bíla sem ganga fyrir rafmagni, vetni eða metani. Runólfur Ólafsson framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, fer yfir málið í myndveri. Fréttastofan fylgdist með því þegar Öryrkjabandalag Íslands kom upp svokallaðri fátæktargildru fyrir utan Alþingishúsið á Austurvelli í morgun. Sem var svo fjarlægð. Við sjáum myndir af vettvangi og fjallað verður um framvindu málsins. Bæjarstjóri Mosfellsbæjar vill að stjórnvöld skoði að lengja fæðingarorlof til að mæta vanda foreldra. Tal um breytingar á fyrirkomulagi leikskóla megi ekki fara fram í skotgröfum. Við kynnum okkur einnig svonefnda styrkleika Krabbameinsfélagsins við Úlfarsfell Reykjavík í beinni útsendingu og í sportinu heyrum við í landsliðsþjálfaranum í handbolta karla sem kynnti hópinn sem fer til Þýskalands í næsta verkefni. Skera þarf niður í starfsteymi karlalandsliðsins í handbolta fyrir komandi verkefni í Þýskalandi vegna fjárhagsstöðu HSÍ. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar klukkan hálfsjö. Klippa: Hádegisfréttir 18. október 2025
Kvöldfréttir Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Sjá meira