Origo kaupir Kappa Árni Sæberg skrifar 17. október 2025 11:59 fFá vinstri til hægri: Árni Geir Valgeirsson, framkvæmdastjóri hugbúnaðarsviðs Origo, Gunnar Þór Gestsson, eigandi og framkvæmdastjóri Kappa ehf. og Ari Daníelsson, forstjóri Origo. Origo Origo hefur gengið frá kaupum á öllu hlutafé hugbúnaðarráðgjafafyrirtækisins Kappi ehf., sem sérhæfir sig í innleiðingu Microsoft Business Central, sem er nýjasta kynslóð viðskiptakerfa frá Microsoft. Kaupin eru hluti af stefnu Origo um að efla stöðu sína sem leiðandi samstarfsaðili fyrirtækja og stofnana í hagnýtingu Microsoft lausna, þar á meðal Business Central, Power Platform, Fabric og Azure. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Kappi ehf. hafi verið stofnað af Gunnari Þór Gestssyni, sem hafi um árabil hlotið viðurkenninguna Microsoft MVP í Business Central. Gunnar hafi unnið að flóknum innleiðingarverkefnum fjárhagskerfa fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum landsins og öðlast víðtæka reynslu og traust á sínu sviði. Með kaupunum bæti Origo við sig öflugu teymi Microsoft sérfræðinga Kappa og dýpki hæfni félagsins til að veita viðskiptavinum sínum markvissa ráðgjöf og þjónustu þegar kemur að innleiðingu fjárhagskerfa. „Með þessum kaupum stígum við markvisst skref í þá átt að verða leiðandi Microsoft-ráðgjafi á íslenskum markaði en við tókum ákvörðun fyrir um ári að beina sjónum okkar alfarið að lausnamengi Microsoft í kjölfar sölu á SAP bankalausnum. Gunnar er einn reyndasti Microsoft sérfræðingur landsins og við sjáum veruleg tækifæri fyrir fyrirtæki til að nýta sér bæði Business Central í skýinu og þá öflugu verkfærakistu sem Microsoft hefur upp á að bjóða. Við erum afar spennt fyrir samstarfinu og því sem fram undan er,“ er haft eftir Ara Daníelssyni, forstjóri Origo. „Ég er mjög spenntur fyrir þeirri vegferð sem Origo er á. Ég tel mikil tækifæri fyrir viðskiptavini mína að Kappi og Origo sameini krafta sína og geti veitt enn breiðari þjónustu og ráðgjöf. Ég hlakka til að vinna með og byggja upp Microsoft skýjalausna hóp Origo og halda áfram að veita viðskiptavinum Kappa og Origo framúrskarandi þjónustu,“ er haft eftir Gunnari Þór, stofnanda Kappa ehf. Kaup og sala fyrirtækja Tækni Mest lesið Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Viðskipti innlent Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Fleiri fréttir Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Kappi ehf. hafi verið stofnað af Gunnari Þór Gestssyni, sem hafi um árabil hlotið viðurkenninguna Microsoft MVP í Business Central. Gunnar hafi unnið að flóknum innleiðingarverkefnum fjárhagskerfa fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum landsins og öðlast víðtæka reynslu og traust á sínu sviði. Með kaupunum bæti Origo við sig öflugu teymi Microsoft sérfræðinga Kappa og dýpki hæfni félagsins til að veita viðskiptavinum sínum markvissa ráðgjöf og þjónustu þegar kemur að innleiðingu fjárhagskerfa. „Með þessum kaupum stígum við markvisst skref í þá átt að verða leiðandi Microsoft-ráðgjafi á íslenskum markaði en við tókum ákvörðun fyrir um ári að beina sjónum okkar alfarið að lausnamengi Microsoft í kjölfar sölu á SAP bankalausnum. Gunnar er einn reyndasti Microsoft sérfræðingur landsins og við sjáum veruleg tækifæri fyrir fyrirtæki til að nýta sér bæði Business Central í skýinu og þá öflugu verkfærakistu sem Microsoft hefur upp á að bjóða. Við erum afar spennt fyrir samstarfinu og því sem fram undan er,“ er haft eftir Ara Daníelssyni, forstjóri Origo. „Ég er mjög spenntur fyrir þeirri vegferð sem Origo er á. Ég tel mikil tækifæri fyrir viðskiptavini mína að Kappi og Origo sameini krafta sína og geti veitt enn breiðari þjónustu og ráðgjöf. Ég hlakka til að vinna með og byggja upp Microsoft skýjalausna hóp Origo og halda áfram að veita viðskiptavinum Kappa og Origo framúrskarandi þjónustu,“ er haft eftir Gunnari Þór, stofnanda Kappa ehf.
Kaup og sala fyrirtækja Tækni Mest lesið Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Viðskipti innlent Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Fleiri fréttir Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent