Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2025 12:16 Bjarki Már Elísson, leikmaður Veszprém, er ekki í íslenska hópnum sem mætir Þýskalandi. vísir/vilhelm Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið sautján leikmenn í íslenska landsliðið í handbolta sem mætir Þýskalandi í tveimur vináttulandsleikjum um mánaðarmótin. Þrír markverðir eru í íslenska hópnum; Viktor Gísli Hallgrímsson, Björgvin Páll Gústavsson og Ágúst Elí Björgvinsson. Bjarki Már Elísson er ekki í hópnum en þeir Orri Freyr Þorkelsson og Stiven Tobar Valencia manna vinstra hornið. Ísland mætir Þýskalandi, sem Alfreð Gíslason stýrir, 30. október og 2. nóvember. Janus Daði Smárason er ekki í hópnum en hann meiddist í leik með Pick Szeged á dögunum. Íslenski hópurinn Markverðir Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (52/3) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (284/26) Viktor Gísli Hallgrímsson, Barcelona (70/2) Aðrir leikmenn Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen (103/107) Einar Þorsteinn Ólafsson, HSV Hamburg (23/7) Elliði Snær Viðarsson, VFL Gummersbach (60/130) Elvar Örn Jónsson, Magdeburg (89/205) Gísli Þorgeir Kristjánsson, Madgeburg (71/155) Haukur Þrastarsson, Reihn-Neckar Löwen (44/64) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (54/162) Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg (90/325) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (28/86) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (85/230) Stiven Tobar Valencia, Benfica (20/23) Þorsteinn Leó Gunnarsson, FC Porto (17/34) Viggó Kristjánsson, Erlangen (69/211) Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (104/47) Landslið karla í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Sjá meira
Þrír markverðir eru í íslenska hópnum; Viktor Gísli Hallgrímsson, Björgvin Páll Gústavsson og Ágúst Elí Björgvinsson. Bjarki Már Elísson er ekki í hópnum en þeir Orri Freyr Þorkelsson og Stiven Tobar Valencia manna vinstra hornið. Ísland mætir Þýskalandi, sem Alfreð Gíslason stýrir, 30. október og 2. nóvember. Janus Daði Smárason er ekki í hópnum en hann meiddist í leik með Pick Szeged á dögunum. Íslenski hópurinn Markverðir Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (52/3) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (284/26) Viktor Gísli Hallgrímsson, Barcelona (70/2) Aðrir leikmenn Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen (103/107) Einar Þorsteinn Ólafsson, HSV Hamburg (23/7) Elliði Snær Viðarsson, VFL Gummersbach (60/130) Elvar Örn Jónsson, Magdeburg (89/205) Gísli Þorgeir Kristjánsson, Madgeburg (71/155) Haukur Þrastarsson, Reihn-Neckar Löwen (44/64) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (54/162) Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg (90/325) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (28/86) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (85/230) Stiven Tobar Valencia, Benfica (20/23) Þorsteinn Leó Gunnarsson, FC Porto (17/34) Viggó Kristjánsson, Erlangen (69/211) Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (104/47)
Markverðir Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (52/3) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (284/26) Viktor Gísli Hallgrímsson, Barcelona (70/2) Aðrir leikmenn Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen (103/107) Einar Þorsteinn Ólafsson, HSV Hamburg (23/7) Elliði Snær Viðarsson, VFL Gummersbach (60/130) Elvar Örn Jónsson, Magdeburg (89/205) Gísli Þorgeir Kristjánsson, Madgeburg (71/155) Haukur Þrastarsson, Reihn-Neckar Löwen (44/64) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (54/162) Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg (90/325) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (28/86) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (85/230) Stiven Tobar Valencia, Benfica (20/23) Þorsteinn Leó Gunnarsson, FC Porto (17/34) Viggó Kristjánsson, Erlangen (69/211) Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (104/47)
Landslið karla í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Sjá meira