Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2025 07:02 Hlaupararnir urðu að stoppa reglulega á Taco Bell veitingastaðnum. Getty/Huw Fairclough/Kevin Carter Það eru til margs konar maraþonhlaup úti um allan heim en eitt það sérstakasta hlýtur að hafa farið fram á dögunum í Denver í Colarado-fylki. Hér erum við að tala um hina furðulegu þrekraun sem er Alþjóðlega Taco Bell 50 km ofurmaraþonið. Hlauparnir kláruðu þar fimmtíu kílómetra hlaup um borgina en með skyldustoppi á tíu Taco Bell-stöðum. Til að ljúka keppni þurfa þátttakendur að panta og borða eitthvað á níu af tíu stöðum, þar á meðal Chalupa Supreme eða Crunchwrap fyrir fjórða stopp og Burrito Supreme eða Nachos BellGrande fyrir áttunda stopp. A 50k Ultramarathon.10 Taco Bell stops. 9 menu items.No puking. https://t.co/7ZNCBP7ldv pic.twitter.com/1iCgBuybDG— The Denver Post (@denverpost) October 6, 2025 Hlauparar hafa ellefu klukkustundir til að ljúka brautinni, verða að geyma allar kvittanir og umbúðir og mega ekki nota magalyf eins og Pepto eða Alka-Seltzer. Ef þú kastar upp ertu umsvifalaust dæmd(ur) úr leik. Salernisferðir eru leyfðar, en aðeins inni á Taco Bell-stöðum eða á einu fyrir fram samþykktu almenningssalerni. Hlaupið í ár, sem nú er haldið í áttunda sinn, laðaði að yfir sjö hundruð þátttakendur, þótt Taco Bell komi ekki opinberlega að málum og forðist að sögn að tjá sig af lagalegum ástæðum. Þeir sem luku keppni fengu verðlaunapeninga gerða úr Taco Bell-sósupökkum sem límdir voru á borða. Einn hlaupari sem nýlega lauk Berlínarmaraþoninu sagði þetta vera „töluvert erfiðara.“ Runners gather in Denver to run 31 miles while continuously eating Taco Bellhttps://t.co/w4RRfyNJ8Y— Not the Bee (@Not_the_Bee) October 13, 2025 Ever wanted to take on a crazy athletic challenge? Well the founders of the Taco Bell Ultramarathon, Dan and Jason, have you covered! We brought the guys on TMZ Live today to talk all about the details of this year's race. pic.twitter.com/O20FvS3R8Y— TMZ Live (@TMZLive) October 3, 2025 Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira
Hér erum við að tala um hina furðulegu þrekraun sem er Alþjóðlega Taco Bell 50 km ofurmaraþonið. Hlauparnir kláruðu þar fimmtíu kílómetra hlaup um borgina en með skyldustoppi á tíu Taco Bell-stöðum. Til að ljúka keppni þurfa þátttakendur að panta og borða eitthvað á níu af tíu stöðum, þar á meðal Chalupa Supreme eða Crunchwrap fyrir fjórða stopp og Burrito Supreme eða Nachos BellGrande fyrir áttunda stopp. A 50k Ultramarathon.10 Taco Bell stops. 9 menu items.No puking. https://t.co/7ZNCBP7ldv pic.twitter.com/1iCgBuybDG— The Denver Post (@denverpost) October 6, 2025 Hlauparar hafa ellefu klukkustundir til að ljúka brautinni, verða að geyma allar kvittanir og umbúðir og mega ekki nota magalyf eins og Pepto eða Alka-Seltzer. Ef þú kastar upp ertu umsvifalaust dæmd(ur) úr leik. Salernisferðir eru leyfðar, en aðeins inni á Taco Bell-stöðum eða á einu fyrir fram samþykktu almenningssalerni. Hlaupið í ár, sem nú er haldið í áttunda sinn, laðaði að yfir sjö hundruð þátttakendur, þótt Taco Bell komi ekki opinberlega að málum og forðist að sögn að tjá sig af lagalegum ástæðum. Þeir sem luku keppni fengu verðlaunapeninga gerða úr Taco Bell-sósupökkum sem límdir voru á borða. Einn hlaupari sem nýlega lauk Berlínarmaraþoninu sagði þetta vera „töluvert erfiðara.“ Runners gather in Denver to run 31 miles while continuously eating Taco Bellhttps://t.co/w4RRfyNJ8Y— Not the Bee (@Not_the_Bee) October 13, 2025 Ever wanted to take on a crazy athletic challenge? Well the founders of the Taco Bell Ultramarathon, Dan and Jason, have you covered! We brought the guys on TMZ Live today to talk all about the details of this year's race. pic.twitter.com/O20FvS3R8Y— TMZ Live (@TMZLive) October 3, 2025
Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira