Áhrif vaxtamálsins, útlit Sundabrautar og þingmenn á hlaupum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. október 2025 18:13 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Vísir Dómur Hæstaréttar í vaxtamálinu hefur forspárgildi í sambærilegum málum gegn Arion banka og Landsbankanum að mati lögmanns Neytendasamtakanna. Þá geti hann haft áhrif á fasteignalán lífeyrissjóða, bíllalán og önnur neytendalán á svipuðum kjörum. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum Sýnar og leitum viðbragða hjá Samtökum fyrirtækja í fjármálaþjónustu í beinni útsendingu. Það gætu verið um tvö ár í að framkvæmdir við Sundabraut hefjist, en hún hefur verið til umræðu allt frá 1975. Við förum yfir mögulegar útfærslur í fréttatímanum - meðal annars hvernig möguleg brú eða göng kæmu til með að líta út. Við fylgjumst með Alþingismönnum bregðast við brunabjöllu, á fyrstu brunaæfingu sem haldin hefur verið í Alþingishúsinu. Sjálfir voru þingmenn, sem fengu fyrirmæli um að hlýða þingvörðum í einu og öllu, nokkuð montnir af árangrinum. Þá fjöllum við um það sem dýraverndurarsamtök segja afar lakan aðbúnað á hundasvæðinu á Geirsnefi, þaðan sem ellefu hundar hafa sloppið og hlaupið fyrir bíla með þeim afleiðingum að þeir drápust. Magnús Hlynur kynnir sér nýjasta baðlón landsins, sem kostaði þrjá milljarða að byggja, handbolti og pílukast eru á dagskrá í sportinu, og í Íslandi í dag hittir Tómas Arnar sundkappann Ross Edgley, sem synti í kringum landið í sumar, og varði um 12 tímum á dag í vatninu. Kvöldfréttir Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Fleiri fréttir Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Sjá meira
Við fjöllum um málið í kvöldfréttum Sýnar og leitum viðbragða hjá Samtökum fyrirtækja í fjármálaþjónustu í beinni útsendingu. Það gætu verið um tvö ár í að framkvæmdir við Sundabraut hefjist, en hún hefur verið til umræðu allt frá 1975. Við förum yfir mögulegar útfærslur í fréttatímanum - meðal annars hvernig möguleg brú eða göng kæmu til með að líta út. Við fylgjumst með Alþingismönnum bregðast við brunabjöllu, á fyrstu brunaæfingu sem haldin hefur verið í Alþingishúsinu. Sjálfir voru þingmenn, sem fengu fyrirmæli um að hlýða þingvörðum í einu og öllu, nokkuð montnir af árangrinum. Þá fjöllum við um það sem dýraverndurarsamtök segja afar lakan aðbúnað á hundasvæðinu á Geirsnefi, þaðan sem ellefu hundar hafa sloppið og hlaupið fyrir bíla með þeim afleiðingum að þeir drápust. Magnús Hlynur kynnir sér nýjasta baðlón landsins, sem kostaði þrjá milljarða að byggja, handbolti og pílukast eru á dagskrá í sportinu, og í Íslandi í dag hittir Tómas Arnar sundkappann Ross Edgley, sem synti í kringum landið í sumar, og varði um 12 tímum á dag í vatninu.
Kvöldfréttir Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Fleiri fréttir Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Sjá meira