Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 15. október 2025 08:02 Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins úr lofti og á legi. Sænski herinn Sænski herinn hefur í morgun fylgt rússneskum kafbáti á Eystrasalti. Bæði skip og þota sænska hersins fylgja kafbátnum sem í gær sigldi inn Eystrasalt um Stórabelti að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá sænska hernum í morgun. Herþota og skip úr flota sænska hersins komu til móts við kafbátinn við Kattegat og fylgja honum nú þétt eftir. Um sé að ræða reglubundna aðgerð sem sé framkvæmd í nánu samstarfi við önnur bandalagsríki. Fram kemur í tilkynningunni að sænski herinn hafi góða yfirsýn og mynd af aðstæðum í sínu nærumhverfi. Í samtali við sænska blaðið Expressen segir Jonas Beltrame-Linné, fjölmiðlafulltrúi hjá sænska hernum, að kafbáturinn sé vel sýnilegur frá yfirborði og allt gangi samkvæmt áætlun. Hann tekur einnig fram að kafbáturinn sé á alþjóðlegu hafsvæði og hafi ekki siglt inn á sænskt yfirráðasvæði. Ekki liggur ljóst fyrir hvort danski herinn hafi aðkomu að aðgerðinni að því er fram kemur í umfjöllun TV2. Mark Rutte, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, hæddist að rússneska flotanum á blaðamannafundi í gær þegar hann sagði að rússneski kafbáturinn Novorossiysk, sem sást á ferðinni meðfram ströndum Frakklands áleiðis að Norðursjó, væri „haltrandi“ á leiðinni heim. Umræddur kafbátur hefur verið bilaður á brölti í nokkrun tíma. Ekki hefur verið staðfest um hvort um sama kafbát er að ræða en sænska ríkisútvarpið SVT fullyrðir í sinni umfjöllun um málið að þar sé á ferðinni sami kafbáturinn. Fréttin hefur verið uppfærð. Svíþjóð Rússland NATO Öryggis- og varnarmál Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fleiri fréttir Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Sjá meira
Herþota og skip úr flota sænska hersins komu til móts við kafbátinn við Kattegat og fylgja honum nú þétt eftir. Um sé að ræða reglubundna aðgerð sem sé framkvæmd í nánu samstarfi við önnur bandalagsríki. Fram kemur í tilkynningunni að sænski herinn hafi góða yfirsýn og mynd af aðstæðum í sínu nærumhverfi. Í samtali við sænska blaðið Expressen segir Jonas Beltrame-Linné, fjölmiðlafulltrúi hjá sænska hernum, að kafbáturinn sé vel sýnilegur frá yfirborði og allt gangi samkvæmt áætlun. Hann tekur einnig fram að kafbáturinn sé á alþjóðlegu hafsvæði og hafi ekki siglt inn á sænskt yfirráðasvæði. Ekki liggur ljóst fyrir hvort danski herinn hafi aðkomu að aðgerðinni að því er fram kemur í umfjöllun TV2. Mark Rutte, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, hæddist að rússneska flotanum á blaðamannafundi í gær þegar hann sagði að rússneski kafbáturinn Novorossiysk, sem sást á ferðinni meðfram ströndum Frakklands áleiðis að Norðursjó, væri „haltrandi“ á leiðinni heim. Umræddur kafbátur hefur verið bilaður á brölti í nokkrun tíma. Ekki hefur verið staðfest um hvort um sama kafbát er að ræða en sænska ríkisútvarpið SVT fullyrðir í sinni umfjöllun um málið að þar sé á ferðinni sami kafbáturinn. Fréttin hefur verið uppfærð.
Svíþjóð Rússland NATO Öryggis- og varnarmál Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fleiri fréttir Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð