Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Sindri Sverrisson skrifar 14. október 2025 21:32 Þóranna Kika Hodge-Carr varð stigahæst hjá Val í kvöld og uppeldislið hennar, Keflavík, fagnaði einnig sigri. valur Valskonur höndluðu spennuna í lokin á leiknum við Hamar/Þór í Hveragerði í kvöld, í Bónus-deild kvenna í körfubolta, og unnu 88-83 sigur. Nýliðar Ármanns stríddu Keflavík til að byrja með en Keflavíkurkonur enduðu á að vinna afar öruggan sigur, 101-79. Fyrr í kvöld unnu KR-ingar sigur gegn Stjörnunni og því eru Ármann, Stjarnan og Hamar/Þór enn stigalaus eftir þrjár umferðir. Grindavík er eina liðið með fullt hús stiga, eftir sigur sinn á meisturum Hauka sem lesa má um hér. Það var mikil spenna í lokaleikhlutanum í Hveragerði, eftir að heimakonur minnkuðu muninn í 60-63 með fyrstu körfu leikhlutans. Valskonur náðu þó alltaf að halda forystunni en þegar 43 sekúndur voru eftir minnkaði Jadakiss Guinn muninn í 84-80, og Jóhanna Ýr Ágústsdóttir bjó aftur til spennu með þristi, níu sekúndum fyrir leikslok, eftir afar mikilvæga körfu Ástu Júlíu Grímsdóttur. Reshawna Stone stóðst hins vegar pressuna á vítalínunni í lokin og innsiglaði sigur Vals. Þóranna Kika Hodge-Carr varð stigahæst Vals með 23 stig, tók 9 fráköst og átti 4 stoðsendingar. Alyssa Cerino skoraði 18 stig og Stone 16. Hjá Hamri/Þór var Guinn mögnuð með 37 stig og 13 fráköst en það dugði þó ekki til. Ármann náði fimmtán stiga forskoti Ármann hefur átt erfitt uppdráttar í fyrstu leikjum sínum en liðið byrjaði vel gegn Keflavík í kvöld og komst í 25-10, en Keflavík skoraði átta síðustu stig leikhlutans og minnkaði muninn í sjö stig. Annar leikhluti var svo ekki hálfnaður þegar Keflavík hafði komist yfir og gestirnir náðu tíu stiga forskoti fyrir hálfleik, 49-39. Keflvíkingar náðu svo jafnt og þétt að bæta við forskotið og vinna að lokum öruggan 22 stiga sigur. Sara Rún Hinriksdóttir fór á kostum og skoraði 27 stig fyrir Keflavík í kvöld. Systurnar Anna Ingunn og Agnes María Svansdætur skoruðu 18 og 17 stig, og Bríet Sif Hinriksdóttir 16. Hjá Ármanni var Sylvía Rún Hálfdanardóttir atkvæðamikil með 14 stig og 13 fráköst. Khiana Johnson var stigahæst með 17 stig, Jónína Þórdís Karlsdóttir skoraði 16 og Nabaweeyah Ayomide Mcgill 15. Bónus-deild kvenna Ármann Keflavík ÍF Hamar Þór Þorlákshöfn Valur Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira
Fyrr í kvöld unnu KR-ingar sigur gegn Stjörnunni og því eru Ármann, Stjarnan og Hamar/Þór enn stigalaus eftir þrjár umferðir. Grindavík er eina liðið með fullt hús stiga, eftir sigur sinn á meisturum Hauka sem lesa má um hér. Það var mikil spenna í lokaleikhlutanum í Hveragerði, eftir að heimakonur minnkuðu muninn í 60-63 með fyrstu körfu leikhlutans. Valskonur náðu þó alltaf að halda forystunni en þegar 43 sekúndur voru eftir minnkaði Jadakiss Guinn muninn í 84-80, og Jóhanna Ýr Ágústsdóttir bjó aftur til spennu með þristi, níu sekúndum fyrir leikslok, eftir afar mikilvæga körfu Ástu Júlíu Grímsdóttur. Reshawna Stone stóðst hins vegar pressuna á vítalínunni í lokin og innsiglaði sigur Vals. Þóranna Kika Hodge-Carr varð stigahæst Vals með 23 stig, tók 9 fráköst og átti 4 stoðsendingar. Alyssa Cerino skoraði 18 stig og Stone 16. Hjá Hamri/Þór var Guinn mögnuð með 37 stig og 13 fráköst en það dugði þó ekki til. Ármann náði fimmtán stiga forskoti Ármann hefur átt erfitt uppdráttar í fyrstu leikjum sínum en liðið byrjaði vel gegn Keflavík í kvöld og komst í 25-10, en Keflavík skoraði átta síðustu stig leikhlutans og minnkaði muninn í sjö stig. Annar leikhluti var svo ekki hálfnaður þegar Keflavík hafði komist yfir og gestirnir náðu tíu stiga forskoti fyrir hálfleik, 49-39. Keflvíkingar náðu svo jafnt og þétt að bæta við forskotið og vinna að lokum öruggan 22 stiga sigur. Sara Rún Hinriksdóttir fór á kostum og skoraði 27 stig fyrir Keflavík í kvöld. Systurnar Anna Ingunn og Agnes María Svansdætur skoruðu 18 og 17 stig, og Bríet Sif Hinriksdóttir 16. Hjá Ármanni var Sylvía Rún Hálfdanardóttir atkvæðamikil með 14 stig og 13 fráköst. Khiana Johnson var stigahæst með 17 stig, Jónína Þórdís Karlsdóttir skoraði 16 og Nabaweeyah Ayomide Mcgill 15.
Bónus-deild kvenna Ármann Keflavík ÍF Hamar Þór Þorlákshöfn Valur Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira