Lífið

Vig­dís Häsler flutt til Sveins Andra

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Vigdís og Sveinn Andri í miðborginni í sumar.
Vigdís og Sveinn Andri í miðborginni í sumar. Aðsend

Vigdís Ósk Häsler Sveinsdóttir, lögfræðingur og fyrrverandi aðstoðarmaður ráðherra, hefur flutt lögheimili sitt til Sveins Andra Sveinssonar, við Hávallagötu 13 í Reykjavík.

Vigdís og Sveinn Andri starfa saman hjá lögmannsstofunni Reykvískir lögmenn slf. Þau fóru saman á Lagadaginn síðastliðinn föstudag sem haldinn var á Hilton Reykjavík Nordica.

Þónokkur aldursmunur er á þeim en Vigdís fædd árið 1982 og Sveinn Andri 1963.

Sést hefur til þeirra saman víða um borgina síðastliðna mánuði og virðast þau njóta samveru hvors annars.

Fréttastofa náði tali af Sveini Andra, sem vildi lítið ræða málið en sagði að þau væru aðeins samstarfsfélaga.

Sveinn Andri á fallgega hæð við Hávallagötu í Reykjavík.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.