Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 14. október 2025 09:56 Arnar Hjálmsson er formaður Félags flugumferðarstjóra. Vísir/Vilhelm Flugumferðarstjórar hafa boðað vinnustöðvun á sunnudagskvöld vegna stöðunnar í kjaraviðræðum þeirra. Þeir hafa verið samningslausir frá áramótum en að sögn formanns Félags íslenskra flugumferðarstjóra strandar málið á launaliðnum. „Við teljum okkur vera komin á þann stað í þessum viðræðum að við erum tilneydd til þess að beita þessu, við erum búin að vera samningslaus síðan frá áramótum og í viðræðum síðan í apríl 2024, meira og minna sleitulaust. Það var komið að þessum tímapunkti að beiðni félagsfólks,“ segir Arnar Hjálmsson, formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra. Kjaradeilu flugumferðarstjóranna og Samtaka atvinnulífsins var vísað til ríkissáttasemjara í apríl. Yfir 97 prósent félagsmanna samþykktu vinnustöðvunina sem er sambærileg þeirri sem flugumferðarstjórar fóru í árið 2023. Vinnustöðvunin kemur til með að hafa áhrif á flug til og frá Keflavíkurflugvelli og Reykjavíkurflugvelli. Hún varir frá klukkan tíu á sunnudagskvöldið 19. október til þrjú aðfaranótt mánudags. „Við ströndum fyrst og fremst á launaliðnum og launaþróun núna. Það er það sem er búið að vera í umræðunni síðustu vikur. Við náðum samkomulagi um samning í ágúst sem var felldur með yfirgnæfandi meirihluta,“ segir hann. Arnar er á leið á fund núna fyrir hádegi og gerir ráð fyrir fleiri fundum í vikunni. Kjaramál Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Stéttarfélög Verkföll flugumferðarstjóra Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira
„Við teljum okkur vera komin á þann stað í þessum viðræðum að við erum tilneydd til þess að beita þessu, við erum búin að vera samningslaus síðan frá áramótum og í viðræðum síðan í apríl 2024, meira og minna sleitulaust. Það var komið að þessum tímapunkti að beiðni félagsfólks,“ segir Arnar Hjálmsson, formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra. Kjaradeilu flugumferðarstjóranna og Samtaka atvinnulífsins var vísað til ríkissáttasemjara í apríl. Yfir 97 prósent félagsmanna samþykktu vinnustöðvunina sem er sambærileg þeirri sem flugumferðarstjórar fóru í árið 2023. Vinnustöðvunin kemur til með að hafa áhrif á flug til og frá Keflavíkurflugvelli og Reykjavíkurflugvelli. Hún varir frá klukkan tíu á sunnudagskvöldið 19. október til þrjú aðfaranótt mánudags. „Við ströndum fyrst og fremst á launaliðnum og launaþróun núna. Það er það sem er búið að vera í umræðunni síðustu vikur. Við náðum samkomulagi um samning í ágúst sem var felldur með yfirgnæfandi meirihluta,“ segir hann. Arnar er á leið á fund núna fyrir hádegi og gerir ráð fyrir fleiri fundum í vikunni.
Kjaramál Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Stéttarfélög Verkföll flugumferðarstjóra Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira