Mun Zidane taka við af Deschamps? Árni Jóhannsson skrifar 12. október 2025 22:33 Zinedine Zidane var einkar sigursæll sem þjálfari Real Madrid og hér fær hann heiðurstolleringu. VÍSIR/GETTY Einn af betri leikmönnum og þjálfurum knattspyrnusögunnar, Zinedine Zidane, er aftur á leiðinni í þjálfun eftir ansi langt hlé frá starfinu. Hann var í viðtali á íþróttahátíðinni í Trento þar sem hann fór yfir stöðuna. Zidane, sem síðast þjálfaði Real Madrid árið 2021, sagði í viðtalinu að hann myndi pottþétt snúa aftur út í þjálfun. Hann gaf þá vel í skyn að franska landsliðið væri í sigtinu hjá honum. „Ég veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér. Mér finnst hinsvegar eins og að ég geti gert eitthvað með franska landsliðinu og það er eitthvað sem ég vil gera einhvern daginn.“ Áður hafði hann talað um áhuga sinn á að taka við franska landsliðinu en tímapunkturinn núna er áhugaverður því Didier Deschamps er búinn að gefa í skyn að hann muni ljúka leik með landsliðinu eftir lokamótið 2026. Hann hefur stýrt liðinu síðan árið 2012 og unnið HM einu sinni og lent í öðru sæti einu sinni. „Ég hætti eftir HM ´26, það er alveg skýrt í höfði mínu. Ég er búinn að skila mínu með sömu ástríðunni við að halda Frakklandi í hæstu hillu en 2026 er mjög góður tími til að hætta,“ sagði Deschamps í janúar á þessu ári. Franska knattspyrnusambandið hefur ekki gefið neitt út um hver tekur við en Zidane er klárlega búinn að setja nafn sitt í hattinn. Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Sjá meira
Zidane, sem síðast þjálfaði Real Madrid árið 2021, sagði í viðtalinu að hann myndi pottþétt snúa aftur út í þjálfun. Hann gaf þá vel í skyn að franska landsliðið væri í sigtinu hjá honum. „Ég veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér. Mér finnst hinsvegar eins og að ég geti gert eitthvað með franska landsliðinu og það er eitthvað sem ég vil gera einhvern daginn.“ Áður hafði hann talað um áhuga sinn á að taka við franska landsliðinu en tímapunkturinn núna er áhugaverður því Didier Deschamps er búinn að gefa í skyn að hann muni ljúka leik með landsliðinu eftir lokamótið 2026. Hann hefur stýrt liðinu síðan árið 2012 og unnið HM einu sinni og lent í öðru sæti einu sinni. „Ég hætti eftir HM ´26, það er alveg skýrt í höfði mínu. Ég er búinn að skila mínu með sömu ástríðunni við að halda Frakklandi í hæstu hillu en 2026 er mjög góður tími til að hætta,“ sagði Deschamps í janúar á þessu ári. Franska knattspyrnusambandið hefur ekki gefið neitt út um hver tekur við en Zidane er klárlega búinn að setja nafn sitt í hattinn.
Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Sjá meira