„Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 11. október 2025 21:50 Jacob Falko var öflugur þegar á reyndi undir lokin. Vísir/Anton Brink Jacob Falko átti frábæran leik í kvöld þegar ÍR heimsótti Njarðvík í IceMar höllina í annari umferð Bónus deild karla í kvöld. Í jöfnum leik var það ÍR sem stóð uppi sem sigurvegari eftir framlengdan leik 100-102. „Við sýndum mikinn karakter og baráttu með því að vinna okkur upp aftur eftir að hafa lent átta stigum undir með þrjár mínútur eftir og sótt sigurinn. Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ sagði Jacob Falko ánægður eftir sigurinn í kvöld. ÍR náðu fínu forskoti í fyrri hálfleik og leiddi lengst af leiknum en náði þó ekki að hrista af sér lið Njarðvíkur. Njarðvík skoraði svo fyrstu átta stig framlengingarinnar og leit þetta virkilega vel út fyrir heimamenn en ÍR náði á endanum að snúa leiknum sér í hag og taka stigin tvö. „Þetta var mjög mikilvægt og risastór sigur fyrir okkur. Bekkurinn okkar spilaði frábærlega og komu vel inn og gáfu okkur mikið. Njarðvík komu til baka en fyrir okkur að halda fókus, berjast áfram og vinna er risastórt fyrir okkur“ ÍR lentu í villuvandræðum í leiknum og meiðslum sem gerir þennan sigur þeirra enn sætari fyrir vikið. „Ég held að villu vandræðin ýttu við næsta manni til að stíga upp og gefa aðeins meira í þetta. Bekkurinn steig vel upp og tóku sín hlutverk til að klára þennan leik“ Jacob Falko skoraði síðustu stig ÍR og síðustu stig leiksins en þrátt fyrir að allt væri undir var ekki að sjá neinn taugatrekking í hjá bakverðinum. „Nei alls ekki. Fyrir mér eru æfingar erfiðari en leikir. Við förum í gegnum atriði eins og þessi svo ég verð ekkert stressaður yfir þessu“ ÍR hefur byrjað á útivelli í fyrstu tveim leikjum sínum en mæta aftur í Breiðholtið fyrir næstu umferð. „Ég er mjög spenntur. Við höfum beðið eftir því í nokkra mánuði núna. Það verður vonandi frábært og við náum að fylla húsið og skapa góða stemningu“ sagði Jacob Falko. ÍR Körfubolti Bónus-deild karla Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjá meira
„Við sýndum mikinn karakter og baráttu með því að vinna okkur upp aftur eftir að hafa lent átta stigum undir með þrjár mínútur eftir og sótt sigurinn. Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ sagði Jacob Falko ánægður eftir sigurinn í kvöld. ÍR náðu fínu forskoti í fyrri hálfleik og leiddi lengst af leiknum en náði þó ekki að hrista af sér lið Njarðvíkur. Njarðvík skoraði svo fyrstu átta stig framlengingarinnar og leit þetta virkilega vel út fyrir heimamenn en ÍR náði á endanum að snúa leiknum sér í hag og taka stigin tvö. „Þetta var mjög mikilvægt og risastór sigur fyrir okkur. Bekkurinn okkar spilaði frábærlega og komu vel inn og gáfu okkur mikið. Njarðvík komu til baka en fyrir okkur að halda fókus, berjast áfram og vinna er risastórt fyrir okkur“ ÍR lentu í villuvandræðum í leiknum og meiðslum sem gerir þennan sigur þeirra enn sætari fyrir vikið. „Ég held að villu vandræðin ýttu við næsta manni til að stíga upp og gefa aðeins meira í þetta. Bekkurinn steig vel upp og tóku sín hlutverk til að klára þennan leik“ Jacob Falko skoraði síðustu stig ÍR og síðustu stig leiksins en þrátt fyrir að allt væri undir var ekki að sjá neinn taugatrekking í hjá bakverðinum. „Nei alls ekki. Fyrir mér eru æfingar erfiðari en leikir. Við förum í gegnum atriði eins og þessi svo ég verð ekkert stressaður yfir þessu“ ÍR hefur byrjað á útivelli í fyrstu tveim leikjum sínum en mæta aftur í Breiðholtið fyrir næstu umferð. „Ég er mjög spenntur. Við höfum beðið eftir því í nokkra mánuði núna. Það verður vonandi frábært og við náum að fylla húsið og skapa góða stemningu“ sagði Jacob Falko.
ÍR Körfubolti Bónus-deild karla Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjá meira