Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. október 2025 23:16 Trump var harðorður í tilkynningu sinni. AP Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti í kvöld að hundrað prósent tollar yrðu lagðar á allar vörur frá Kína. Þessi hundrað prósent sagði hann bætast við þá tolla sem innflytjendur borga þegar fyrir kínverskar vörur. Tilkynningin markar enn aðra stigmögnunina í viðskiptastríði Bandaríkjanna og Kína. Ráðamenn í Kína greindu frá því í gærmorgun að nýir og umfangsmeiri tálmar yrðu innleiddir á sölu svokallaðra sjaldgæfra málma og allra vara unninna úr þeim. Slíkir tálmar voru einnig settir á útflutning á liþíumrafhlöðum. Sjaldgæfir málmar og vörur unnar úr þeim eru ómissandi fyrir framleiðslu tækni á borð við heilbrigðistæki, rafbíla og smára sem eru undirstaða raftækni nútímans. „Fordæmalaust“ og „siðlaust“ Í færslu sem Trump birti á samfélagsmiðlum í kvöld sagði hann ákvörðun kínverskra stjórnvalda fordæmalausa og til marks um siðrof í viðskiptum þjóða. Hann sagði Kínverja í raun setja viðskiptatálma á allar vörur sem þar eru framleiddar og meira til. „Þetta hefur áhrif á allar þjóðir, án undantekningar, og var augljóslega skref sem þeir hafa haft í pípunum í mörg ár. Það er algjörlega fordæmalaust í alþjóðaviðskiptum og siðlaust,“ sagði Trump í færslu sinni. Viðskiptatálmar Kínverja á sjaldgæfa málma munu allir hafa tekið gildi fyrsta nóvember næstkomandi og því segir Trump að sín hundrað prósenta álagning á tollum á vörur frá Kína taki einnig gildi þá. Bandaríkin muni samhliða því innliða viðskiptatálma á mikilvægan hugbúnað. Markaðsstaða Kínverja sterk Um sjötíu prósent allra sjaldgæfra málma sem sóttir eru í jörðina eru sóttir í Kína og hátt í níutíu prósent vinnslu á sjaldgæfum málmum fer fram þar í landi. Af því er ljóst að markaðsstaða Kínverja þegar kemur að þessum bráðnauðsynlega þætti nútímalifnaðar er ansi sterk. Vert er að geta þess að þessir tálmar Kínverja eru nauðalíkir svipuðum tálmum Bandaríkjanna er varða útflutning á háþróuðum tölvuflögum til Kína. Donald Trump og Xi Jinping forseti Kína áttu fund eftir rúmar tvær vikur þar sem þeir munu báðir sækja fund Efnahagssamvinnu Asíu- og Kyrrahafsríkja í Suður-Kóreu. Ekki er ljóst hvort af honum verði í ljósi aukinnar hörku í samskiptum forsetanna á milli. Bandaríkin Kína Donald Trump Tengdar fréttir Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Forsvarsmenn bílaframleiðenda og annarra fyrirtækja víðsvegar um heiminn vara við því að bílaframleiðsla gæti stöðvast vegna skorts á sérstökum seglum, sem eru nánast eingöngu framleiddir í Kína. Verksmiðjum gæti verið lokað víða um heim á næstu vikum felli Kínverjar ekki niður tálma á útflutningi þessara segla og sjaldgæfra málma sem notaðir eru við framleiðslu þeirra. 4. júní 2025 10:21 Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Ráðamenn í Bandaríkjunum og Kína hafa, samkvæmt Donald Trump forseta Bandaríkjanna, gert nýtt samkomulag varðandi viðskipti ríkjanna, vegabréfsáritanir og þá sérstaklega sjaldgæfa málma og segla úr þeim. Viðræður milli ríkjanna hafa átt sér stað í Lundúnum undanfarna daga en deilurnar milli ríkjanna snúa að mestu leyti að tollum og svokölluðum sjaldgæfum málmum. 11. júní 2025 13:48 Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Mike Waltz, þingmaður Repúblikanaflokksins og verðandi þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump, segir Grænland mikilvægt þjóðaröryggi Bandaríkjanna. Bæði Rússar og Kínverjar væru að láta að sér kveða á norðurslóðum og á Grænlandi mætti þar að auki finna mikið af auðlindum. 9. janúar 2025 09:35 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Sjá meira
Ráðamenn í Kína greindu frá því í gærmorgun að nýir og umfangsmeiri tálmar yrðu innleiddir á sölu svokallaðra sjaldgæfra málma og allra vara unninna úr þeim. Slíkir tálmar voru einnig settir á útflutning á liþíumrafhlöðum. Sjaldgæfir málmar og vörur unnar úr þeim eru ómissandi fyrir framleiðslu tækni á borð við heilbrigðistæki, rafbíla og smára sem eru undirstaða raftækni nútímans. „Fordæmalaust“ og „siðlaust“ Í færslu sem Trump birti á samfélagsmiðlum í kvöld sagði hann ákvörðun kínverskra stjórnvalda fordæmalausa og til marks um siðrof í viðskiptum þjóða. Hann sagði Kínverja í raun setja viðskiptatálma á allar vörur sem þar eru framleiddar og meira til. „Þetta hefur áhrif á allar þjóðir, án undantekningar, og var augljóslega skref sem þeir hafa haft í pípunum í mörg ár. Það er algjörlega fordæmalaust í alþjóðaviðskiptum og siðlaust,“ sagði Trump í færslu sinni. Viðskiptatálmar Kínverja á sjaldgæfa málma munu allir hafa tekið gildi fyrsta nóvember næstkomandi og því segir Trump að sín hundrað prósenta álagning á tollum á vörur frá Kína taki einnig gildi þá. Bandaríkin muni samhliða því innliða viðskiptatálma á mikilvægan hugbúnað. Markaðsstaða Kínverja sterk Um sjötíu prósent allra sjaldgæfra málma sem sóttir eru í jörðina eru sóttir í Kína og hátt í níutíu prósent vinnslu á sjaldgæfum málmum fer fram þar í landi. Af því er ljóst að markaðsstaða Kínverja þegar kemur að þessum bráðnauðsynlega þætti nútímalifnaðar er ansi sterk. Vert er að geta þess að þessir tálmar Kínverja eru nauðalíkir svipuðum tálmum Bandaríkjanna er varða útflutning á háþróuðum tölvuflögum til Kína. Donald Trump og Xi Jinping forseti Kína áttu fund eftir rúmar tvær vikur þar sem þeir munu báðir sækja fund Efnahagssamvinnu Asíu- og Kyrrahafsríkja í Suður-Kóreu. Ekki er ljóst hvort af honum verði í ljósi aukinnar hörku í samskiptum forsetanna á milli.
Bandaríkin Kína Donald Trump Tengdar fréttir Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Forsvarsmenn bílaframleiðenda og annarra fyrirtækja víðsvegar um heiminn vara við því að bílaframleiðsla gæti stöðvast vegna skorts á sérstökum seglum, sem eru nánast eingöngu framleiddir í Kína. Verksmiðjum gæti verið lokað víða um heim á næstu vikum felli Kínverjar ekki niður tálma á útflutningi þessara segla og sjaldgæfra málma sem notaðir eru við framleiðslu þeirra. 4. júní 2025 10:21 Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Ráðamenn í Bandaríkjunum og Kína hafa, samkvæmt Donald Trump forseta Bandaríkjanna, gert nýtt samkomulag varðandi viðskipti ríkjanna, vegabréfsáritanir og þá sérstaklega sjaldgæfa málma og segla úr þeim. Viðræður milli ríkjanna hafa átt sér stað í Lundúnum undanfarna daga en deilurnar milli ríkjanna snúa að mestu leyti að tollum og svokölluðum sjaldgæfum málmum. 11. júní 2025 13:48 Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Mike Waltz, þingmaður Repúblikanaflokksins og verðandi þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump, segir Grænland mikilvægt þjóðaröryggi Bandaríkjanna. Bæði Rússar og Kínverjar væru að láta að sér kveða á norðurslóðum og á Grænlandi mætti þar að auki finna mikið af auðlindum. 9. janúar 2025 09:35 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Sjá meira
Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Forsvarsmenn bílaframleiðenda og annarra fyrirtækja víðsvegar um heiminn vara við því að bílaframleiðsla gæti stöðvast vegna skorts á sérstökum seglum, sem eru nánast eingöngu framleiddir í Kína. Verksmiðjum gæti verið lokað víða um heim á næstu vikum felli Kínverjar ekki niður tálma á útflutningi þessara segla og sjaldgæfra málma sem notaðir eru við framleiðslu þeirra. 4. júní 2025 10:21
Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Ráðamenn í Bandaríkjunum og Kína hafa, samkvæmt Donald Trump forseta Bandaríkjanna, gert nýtt samkomulag varðandi viðskipti ríkjanna, vegabréfsáritanir og þá sérstaklega sjaldgæfa málma og segla úr þeim. Viðræður milli ríkjanna hafa átt sér stað í Lundúnum undanfarna daga en deilurnar milli ríkjanna snúa að mestu leyti að tollum og svokölluðum sjaldgæfum málmum. 11. júní 2025 13:48
Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Mike Waltz, þingmaður Repúblikanaflokksins og verðandi þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump, segir Grænland mikilvægt þjóðaröryggi Bandaríkjanna. Bæði Rússar og Kínverjar væru að láta að sér kveða á norðurslóðum og á Grænlandi mætti þar að auki finna mikið af auðlindum. 9. janúar 2025 09:35
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent