Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Árni Sæberg og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 10. október 2025 15:01 Logi Már er ráðherra menningarmála. Vísir/Ívar Fannar Ráðherra menningarmála segir boðaða skattheimtu af streymisveitum munu skila ríkissjóði um 140 til 150 milljónum króna á ári. Markmiðið sé að auka aðgengi að innlendu sjónvarpsefni auk þess að styrkja stöðu innlendra streymisveitna gagnvart erlendum risum. Menningar, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið kynnti ígær til samráðs drög að frumvarpi um svokallað menningarframlag bæði innlendra og erlendra streymisveitna. Það felur í sér fimm prósenta skatt af heildartekjum hér á landi. Í tilkynningu sagði að á síðustu árum hefði samkeppni við alþjóðlegar streymisveitur og samfélagsmiðla haft neikvæð áhrif á rekstrarumhverfi og samkeppnisstöðu innlendra fjölmiðla, sem kæmi niður á framleiðslu innlends efnis og veikti þar með stöðu íslenskrar tungu. Takast á við breytta heimsmynd „Þetta er í rauninni gert vegna þessarar breyttu heimsmyndar, þar sem innlend fyrirtæki eru í flóknari og erfiðari samkeppni við þessi stóru streymisfyrirtæki. Hugmyndin er að innheimta skatt af heildartekjum hér innanlands, sem hægt er, í rauninni, að losna við ef framleitt er fyrir fimm prósent af heildartekjunum af efni undir íslenskum formerkjum,“ sagði Logi Már Einarsson, menningar, nýsköpunar- og háskólaráðherra, í samtali við fréttastofu í morgun. Undanþágan afurð samráðs Hann segir að tekið hafi verið mið af því sem kom fram í samráðferli við gerð frumvarpsins og í því sé hugsunin að vera með undanþáguákvæði, sem geri það að verkum að innlendu streymisveiturnar lendi ekki í því að þurfa að greiða skattinn. „Við sáum það þegar þetta fór í samráð í fyrra, meðal annars í áliti frá Sýn, að þeir hefðu ekki fallið undir það þá og við munum auðvitað hlusta á þær raddir. Þetta er fyrst og fremst gert til þess bæði að örva framleiðslu á innlendu efni og styrkja framleiðslu innlends efnis en einnig til þessa bæta samkeppnisstöðu innlendu fjölmiðlafyrirtækjanna gagnvart erlendu risunum.“ 140 til 150 milljónir Logi Már segir að talað hafi verið um, eins og frumvarpið er núna, að það muni skila um 140 til 150 milljónum króna í ríkiskassann, sem muni renna áfram í Kvikmyndasjóð og aðra farvegi sem muni nýtast. „Það hefur verið kallað eftir þessu í mörg ár af innlendum fyrirtækjum og við munum vanda okkur við útfærslu og vera í góðu samráði við fyrirtækin,“ segir hann að lokum. Streymisveitur Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skattar og tollar Bíó og sjónvarp Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Menningar, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið kynnti ígær til samráðs drög að frumvarpi um svokallað menningarframlag bæði innlendra og erlendra streymisveitna. Það felur í sér fimm prósenta skatt af heildartekjum hér á landi. Í tilkynningu sagði að á síðustu árum hefði samkeppni við alþjóðlegar streymisveitur og samfélagsmiðla haft neikvæð áhrif á rekstrarumhverfi og samkeppnisstöðu innlendra fjölmiðla, sem kæmi niður á framleiðslu innlends efnis og veikti þar með stöðu íslenskrar tungu. Takast á við breytta heimsmynd „Þetta er í rauninni gert vegna þessarar breyttu heimsmyndar, þar sem innlend fyrirtæki eru í flóknari og erfiðari samkeppni við þessi stóru streymisfyrirtæki. Hugmyndin er að innheimta skatt af heildartekjum hér innanlands, sem hægt er, í rauninni, að losna við ef framleitt er fyrir fimm prósent af heildartekjunum af efni undir íslenskum formerkjum,“ sagði Logi Már Einarsson, menningar, nýsköpunar- og háskólaráðherra, í samtali við fréttastofu í morgun. Undanþágan afurð samráðs Hann segir að tekið hafi verið mið af því sem kom fram í samráðferli við gerð frumvarpsins og í því sé hugsunin að vera með undanþáguákvæði, sem geri það að verkum að innlendu streymisveiturnar lendi ekki í því að þurfa að greiða skattinn. „Við sáum það þegar þetta fór í samráð í fyrra, meðal annars í áliti frá Sýn, að þeir hefðu ekki fallið undir það þá og við munum auðvitað hlusta á þær raddir. Þetta er fyrst og fremst gert til þess bæði að örva framleiðslu á innlendu efni og styrkja framleiðslu innlends efnis en einnig til þessa bæta samkeppnisstöðu innlendu fjölmiðlafyrirtækjanna gagnvart erlendu risunum.“ 140 til 150 milljónir Logi Már segir að talað hafi verið um, eins og frumvarpið er núna, að það muni skila um 140 til 150 milljónum króna í ríkiskassann, sem muni renna áfram í Kvikmyndasjóð og aðra farvegi sem muni nýtast. „Það hefur verið kallað eftir þessu í mörg ár af innlendum fyrirtækjum og við munum vanda okkur við útfærslu og vera í góðu samráði við fyrirtækin,“ segir hann að lokum.
Streymisveitur Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skattar og tollar Bíó og sjónvarp Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira