Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. október 2025 11:32 Krystal-Jade Freeman skoraði 24 stig í sigri Hauka á KR. vísir/anton Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds kvenna hafa mildast talsvert í afstöðu sinni til bandarísks leikmanns Íslandsmeistara Hauka, Krystal-Jade Freeman. Haukar unnu nýliða KR á Meistaravöllum, 70-92, í 2. umferð Bónus deildarinnar í fyrradag. Freeman skoraði 24 stig og nýtti níu af fjórtán skotum sínum. Þær Hallveig Jónsdóttir og Berglind Gunnarsdóttir fannst ekki mikið til Freeman koma fyrst í stað en hafa skipt um skoðun. „Haddý sagði áðan: Djöfull er ég búin að éta sokk,“ sagði Berglind Gunnarsdóttir. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld kvenna - Umræða um Krystal-Jade Freeman „Okkur til varnar þá voru það eiginlegar orðnar opinberar upplýsingar að Haukar væru byrjaðir að leita annað. Við vorum búnar að sjá hana alveg hrottalega lélega á undirbúningstímabilinu. En hún er bara búin að vera drulluflott í þessum tveimur leikjum sem eru búnir af tímabilinu,“ sagði Hallveig. Hún er þó enn ekki alveg sannfærð um að Freeman sé rétti Bandaríkjamaðurinn fyrir Hauka. „Mér finnst hún ekki enn vera leikmaður sem passar beint inn í Haukaboltann. Það breytir ekki þeirri skoðun minni en hún er flottur leikmaður og sokkur á mig,“ sagði Hallveig. Í fyrstu tveimur deildarleikjum sínum fyrir Hauka er Freeman með 23,5 stig og 7,5 fráköst að meðaltali. Hún er með 69,6 prósent skotnýtingu inni í teig og með hundrað prósent nýtingu í þriggja stiga skotum og vítaskotum. Haukar eru með fullt hús stiga í 2. sæti Bónus deildarinnar. Næsti leikur liðsins er gegn Grindavík í Ólafssal á þriðjudaginn. Innslagið úr Bónus Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bónus-deild kvenna KR Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Íslandsmeistarar Hauka sóttu nýliða KR heim í DHL-höllina að Meistaravöllum í Vesturbænum í annarri umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Þetta var fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár. Jafnræði var með liðunum fram í þriðja leikhluta en þá dró í sundur og Haukur fóru með öruggan sigur af hólmi. 8. október 2025 20:58 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira
Haukar unnu nýliða KR á Meistaravöllum, 70-92, í 2. umferð Bónus deildarinnar í fyrradag. Freeman skoraði 24 stig og nýtti níu af fjórtán skotum sínum. Þær Hallveig Jónsdóttir og Berglind Gunnarsdóttir fannst ekki mikið til Freeman koma fyrst í stað en hafa skipt um skoðun. „Haddý sagði áðan: Djöfull er ég búin að éta sokk,“ sagði Berglind Gunnarsdóttir. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld kvenna - Umræða um Krystal-Jade Freeman „Okkur til varnar þá voru það eiginlegar orðnar opinberar upplýsingar að Haukar væru byrjaðir að leita annað. Við vorum búnar að sjá hana alveg hrottalega lélega á undirbúningstímabilinu. En hún er bara búin að vera drulluflott í þessum tveimur leikjum sem eru búnir af tímabilinu,“ sagði Hallveig. Hún er þó enn ekki alveg sannfærð um að Freeman sé rétti Bandaríkjamaðurinn fyrir Hauka. „Mér finnst hún ekki enn vera leikmaður sem passar beint inn í Haukaboltann. Það breytir ekki þeirri skoðun minni en hún er flottur leikmaður og sokkur á mig,“ sagði Hallveig. Í fyrstu tveimur deildarleikjum sínum fyrir Hauka er Freeman með 23,5 stig og 7,5 fráköst að meðaltali. Hún er með 69,6 prósent skotnýtingu inni í teig og með hundrað prósent nýtingu í þriggja stiga skotum og vítaskotum. Haukar eru með fullt hús stiga í 2. sæti Bónus deildarinnar. Næsti leikur liðsins er gegn Grindavík í Ólafssal á þriðjudaginn. Innslagið úr Bónus Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Bónus-deild kvenna KR Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Íslandsmeistarar Hauka sóttu nýliða KR heim í DHL-höllina að Meistaravöllum í Vesturbænum í annarri umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Þetta var fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár. Jafnræði var með liðunum fram í þriðja leikhluta en þá dró í sundur og Haukur fóru með öruggan sigur af hólmi. 8. október 2025 20:58 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira
Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Íslandsmeistarar Hauka sóttu nýliða KR heim í DHL-höllina að Meistaravöllum í Vesturbænum í annarri umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Þetta var fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár. Jafnræði var með liðunum fram í þriðja leikhluta en þá dró í sundur og Haukur fóru með öruggan sigur af hólmi. 8. október 2025 20:58