Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 9. október 2025 17:39 Austurríkismaðurinn Johannes Pietsch, eða JJ, sigraði Eurovision í fyrra. Hér er hann á blaðamannafundi ásamt Christian Stocker Austurríkiskanslara (t.h.). EPA Austurríkiskanslari og flokksbræður hans eru sagðir beita sér fyrir því að Eurovision fari ekki fram í landinu á næsta ári ef Ísrael verður meinuð þátttaka í keppninni. Talsmaður flokksins segir ótækt að banna listamanni af gyðingaættum að taka þátt í keppninni. Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður að óbreyttu haldin í Vín, höfuðborg Austurríkis, næsta vor. Hollendingar, Spánverjar, Írar og Slóvenar hafa gefið það út að ríkin taki ekki þátt í keppninni fái Ísraelar að taka þátt. Þá hefur Stefán Jón Hafstein, formaður stjórnar RÚV, lýst því yfir að Ísrael eigi ekki heima á gleðileikum evrópskra sjónvarpsstöðva. Fjörutíu milljón evra sekt Á sama tíma hafa Þjóðverjar lýst því yfir að þeir taki ekki þátt, verði Ísraelum meinuð þátttaka. Boðað hefur verið til aukaþings EBU í nóvember þar sem greidd verða atkvæði um þátttöku Ísraels í keppninni. Stefán Jón hefur sagt að ákvörðun verði að öllum líkindum tekin í lok mánaðar um hvort Ríkisútvarpið greiði atkvæði með brottvísun Ísrael úr keppninni eða ekki. Austurríski miðillinn oe24 hefur eftir heimildarmanni að þar sem atkvæðagreiðslan er leynileg verði niðurstöður hennar Ísraelum líklega í óhag. Christian Stocker Austurríkiskanslari og Alexander Pröll samráðherra hans eru sagðir beita austurríska ríkisútvarpinu þeim þrýstingi að keppnin fari ekki fram í Vín fái Ísraelar ekki að taka þátt. Heimildarmaður úr röðum ÖVP flokksins segir við oe24 að að það sé ótækt að banna listamanni af gyðingaættum að taka þátt. Austurríska ríkisútvarpið hefur aftur á móti skrifað undir samning þess efnis að keppnin fari fram í Vín og þegar hafið undirbúning. Ef ákveðið verður að hætta við þurfa austurrísk stjórnvöld að greiða sekt upp á fjörutíu milljónir evra, eða tæplega 5,7 milljarða króna. Hlutdeild ORF í sektinni yrðu samkvæmt umfjöllun oe24 26 milljón evrur. Eurovision 2026 Eurovision Austurríki Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Formaður stjórnar Ríkisútvarpsins segir Eurovision vera áróðursstökkpall fyrir ríkisstjórn Benjamíns Netanjahú. Ísraelar hafi stundað áróðursherferð í 35 löndum í keppninni í ár til að tryggja árangur. Ísland geti dregið sig úr keppni jafnvel þó EBU ákveði að vísa Ísrael ekki úr keppni. 6. október 2025 10:30 Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Meirihluti þjóðarinnar er almennt hlynntur þátttöku Íslands í Eurovision en ekki ef Ísrael verður með, eða 58 prósent. Ríflega fimmtungur er hlynntur þátttöku Íslands óháð þátttöku Ísrael. 9. október 2025 07:40 Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Danir munu ekki greiða atkvæði með því að Ísrael verði vikið úr Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision. Aðilar Samtaka evrópskra ríkissjónvarpsstöðva (EBU) greiða atkvæði um þátttöku Ísraels á fundi í nóvember. 30. september 2025 14:53 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Sjá meira
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður að óbreyttu haldin í Vín, höfuðborg Austurríkis, næsta vor. Hollendingar, Spánverjar, Írar og Slóvenar hafa gefið það út að ríkin taki ekki þátt í keppninni fái Ísraelar að taka þátt. Þá hefur Stefán Jón Hafstein, formaður stjórnar RÚV, lýst því yfir að Ísrael eigi ekki heima á gleðileikum evrópskra sjónvarpsstöðva. Fjörutíu milljón evra sekt Á sama tíma hafa Þjóðverjar lýst því yfir að þeir taki ekki þátt, verði Ísraelum meinuð þátttaka. Boðað hefur verið til aukaþings EBU í nóvember þar sem greidd verða atkvæði um þátttöku Ísraels í keppninni. Stefán Jón hefur sagt að ákvörðun verði að öllum líkindum tekin í lok mánaðar um hvort Ríkisútvarpið greiði atkvæði með brottvísun Ísrael úr keppninni eða ekki. Austurríski miðillinn oe24 hefur eftir heimildarmanni að þar sem atkvæðagreiðslan er leynileg verði niðurstöður hennar Ísraelum líklega í óhag. Christian Stocker Austurríkiskanslari og Alexander Pröll samráðherra hans eru sagðir beita austurríska ríkisútvarpinu þeim þrýstingi að keppnin fari ekki fram í Vín fái Ísraelar ekki að taka þátt. Heimildarmaður úr röðum ÖVP flokksins segir við oe24 að að það sé ótækt að banna listamanni af gyðingaættum að taka þátt. Austurríska ríkisútvarpið hefur aftur á móti skrifað undir samning þess efnis að keppnin fari fram í Vín og þegar hafið undirbúning. Ef ákveðið verður að hætta við þurfa austurrísk stjórnvöld að greiða sekt upp á fjörutíu milljónir evra, eða tæplega 5,7 milljarða króna. Hlutdeild ORF í sektinni yrðu samkvæmt umfjöllun oe24 26 milljón evrur.
Eurovision 2026 Eurovision Austurríki Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Formaður stjórnar Ríkisútvarpsins segir Eurovision vera áróðursstökkpall fyrir ríkisstjórn Benjamíns Netanjahú. Ísraelar hafi stundað áróðursherferð í 35 löndum í keppninni í ár til að tryggja árangur. Ísland geti dregið sig úr keppni jafnvel þó EBU ákveði að vísa Ísrael ekki úr keppni. 6. október 2025 10:30 Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Meirihluti þjóðarinnar er almennt hlynntur þátttöku Íslands í Eurovision en ekki ef Ísrael verður með, eða 58 prósent. Ríflega fimmtungur er hlynntur þátttöku Íslands óháð þátttöku Ísrael. 9. október 2025 07:40 Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Danir munu ekki greiða atkvæði með því að Ísrael verði vikið úr Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision. Aðilar Samtaka evrópskra ríkissjónvarpsstöðva (EBU) greiða atkvæði um þátttöku Ísraels á fundi í nóvember. 30. september 2025 14:53 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Sjá meira
Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Formaður stjórnar Ríkisútvarpsins segir Eurovision vera áróðursstökkpall fyrir ríkisstjórn Benjamíns Netanjahú. Ísraelar hafi stundað áróðursherferð í 35 löndum í keppninni í ár til að tryggja árangur. Ísland geti dregið sig úr keppni jafnvel þó EBU ákveði að vísa Ísrael ekki úr keppni. 6. október 2025 10:30
Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Meirihluti þjóðarinnar er almennt hlynntur þátttöku Íslands í Eurovision en ekki ef Ísrael verður með, eða 58 prósent. Ríflega fimmtungur er hlynntur þátttöku Íslands óháð þátttöku Ísrael. 9. október 2025 07:40
Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Danir munu ekki greiða atkvæði með því að Ísrael verði vikið úr Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision. Aðilar Samtaka evrópskra ríkissjónvarpsstöðva (EBU) greiða atkvæði um þátttöku Ísraels á fundi í nóvember. 30. september 2025 14:53