Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. október 2025 11:07 Litlir krakkar í Khan Younis á Gasa voru glaðir. AP Photo/Jehad Alshrafi Tilfinningar báru íbúa ofurliði og víða mátti sjá tár á hvarmi á Gasa þar sem margir trúðu ekki eigin eyrum þegar fregnir bárust af því að friðarsamkomulag á milli Hamas og Ísrael væri í höfn. Hið sama var uppi á teningnum í Ísrael þar sem margir ættingjar hafa óttast um örlög gísla sem hafa verið í haldi Hamas síðustu tvö ár. Myndir má sjá neðst í fréttinni. Greint var frá því seint í gærkvöldi á íslenskum tíma að samkomulag hefði náðst um frið, það gerði Donald Trump Bandaríkjaforseti. Öllum gíslum í haldi Hamas verði sleppt og að Ísraelar muni hörfa með hermenn, sleppa palestínskum föngum úr haldi og opni aftur fyrir flæði neyðarhjálpar inn á Gasa. „Þetta er stór dagur, mikil gleði,“ hrópaði Ahmed Sheheiber, palestínskur flóttamaður, grátandi í símann úr skýli sínu í Gasaborg þegar hann frétti af samkomulaginu. Þá safnaðist fólk saman á strandsvæði Al-Mawasi til að fagna. Tíðindunum var einnig ákaft fagnað í Ísrael. Á götum Tel Aviv föðmuðust grátandi fjölskyldur og fögnuðu ákaft. „Matan er að koma heim. Þetta eru tárin sem ég bað um,“ sagði móðir eins ísraelsks gísls sem haldið var í Gasa. Ósvikin gleði á Gasa.AP Photo/Jehad Alshraf Ættingjar gísla í haldi Hamas komu saman í Tel Aviv til að fagna tíðindunum. AP Photo/Emilio Morenatti Krakkar fyrir utan Al-Aqsa spítala í Deir- al-Balah í miðhluta Gasa fagna.AP Photo/Abdel Kareem Hana Bandarískum fánum var veifað í Tel Aviv í gærkvöldi. AP Photo/Ohad Zwigenberg Innileg fagnaðarlæti í Khan Younis í suðurhluta Gasa. AP Photo/Jehad Alshrafi) Ísraelsmenn sem óttast hafa um ættingja sína í haldi Hamas önduðu léttar við tíðindi gærkvöldsins.AP Photo/Emilio Morenatti Tilfinningarnar báru marga ofurliði þegar fréttir af friðarsamkomulagi bárust.AP Photo/Emilio Morenatti Gleðin var mikil á Gasa.AP Photo/Abdel Kareem Hana Palestínumenn á öllum aldri hafa fagnað.AP Photo/Abdel Kareem Hana Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Tengdar fréttir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilkynnt að Ísraelar og leiðtogar Hamas hafi komist að samkomulagi um að koma á friði á Gasaströndinni. Öllum gíslum í haldi Hamas verði sleppt innan skamms og Ísraelar fjarlægi hermenn sína í þessum fyrsta fasa samkomulagsins. 8. október 2025 23:40 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Sjá meira
Greint var frá því seint í gærkvöldi á íslenskum tíma að samkomulag hefði náðst um frið, það gerði Donald Trump Bandaríkjaforseti. Öllum gíslum í haldi Hamas verði sleppt og að Ísraelar muni hörfa með hermenn, sleppa palestínskum föngum úr haldi og opni aftur fyrir flæði neyðarhjálpar inn á Gasa. „Þetta er stór dagur, mikil gleði,“ hrópaði Ahmed Sheheiber, palestínskur flóttamaður, grátandi í símann úr skýli sínu í Gasaborg þegar hann frétti af samkomulaginu. Þá safnaðist fólk saman á strandsvæði Al-Mawasi til að fagna. Tíðindunum var einnig ákaft fagnað í Ísrael. Á götum Tel Aviv föðmuðust grátandi fjölskyldur og fögnuðu ákaft. „Matan er að koma heim. Þetta eru tárin sem ég bað um,“ sagði móðir eins ísraelsks gísls sem haldið var í Gasa. Ósvikin gleði á Gasa.AP Photo/Jehad Alshraf Ættingjar gísla í haldi Hamas komu saman í Tel Aviv til að fagna tíðindunum. AP Photo/Emilio Morenatti Krakkar fyrir utan Al-Aqsa spítala í Deir- al-Balah í miðhluta Gasa fagna.AP Photo/Abdel Kareem Hana Bandarískum fánum var veifað í Tel Aviv í gærkvöldi. AP Photo/Ohad Zwigenberg Innileg fagnaðarlæti í Khan Younis í suðurhluta Gasa. AP Photo/Jehad Alshrafi) Ísraelsmenn sem óttast hafa um ættingja sína í haldi Hamas önduðu léttar við tíðindi gærkvöldsins.AP Photo/Emilio Morenatti Tilfinningarnar báru marga ofurliði þegar fréttir af friðarsamkomulagi bárust.AP Photo/Emilio Morenatti Gleðin var mikil á Gasa.AP Photo/Abdel Kareem Hana Palestínumenn á öllum aldri hafa fagnað.AP Photo/Abdel Kareem Hana
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Tengdar fréttir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilkynnt að Ísraelar og leiðtogar Hamas hafi komist að samkomulagi um að koma á friði á Gasaströndinni. Öllum gíslum í haldi Hamas verði sleppt innan skamms og Ísraelar fjarlægi hermenn sína í þessum fyrsta fasa samkomulagsins. 8. október 2025 23:40 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Sjá meira
Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilkynnt að Ísraelar og leiðtogar Hamas hafi komist að samkomulagi um að koma á friði á Gasaströndinni. Öllum gíslum í haldi Hamas verði sleppt innan skamms og Ísraelar fjarlægi hermenn sína í þessum fyrsta fasa samkomulagsins. 8. október 2025 23:40