Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2025 09:32 Stefán Árni Pálsson heldur utan um keppnina á milli Tómasar Steindórssonar og Andra Más Eggertssonar. Sýn Sport Fyrsta greinin í Ólympíuleikum Bónus Extra-þáttarins var sýnd í þætti gærkvöldsins. Þeir Tómas Steindórsson og Andri Már Eggertsson, betur þekktur sem Nablinn, ætla að keppa í hinum ýmsu íþróttum í þættinum í vetur. Fyrsta greinin var spretthlaup. „Það er komið að sextíu metra spretthlaupi. Tómas Steindórsson gegn Andra Má Eggertssyni. Andri, ert þú ekki svona sigurstranglegri,“ spurði Stefán Árni Pálsson en keppnin fór fram í frjálsíþróttahöll FH-inga. „Jú, ég myndi nú halda það og eiginlega bara rúmlega það. Ef ég hringa hann ekki þá er ég svekktur,“ sagði Andri fyrir hlaupið. Ég er svona eins og dísilvél „Þetta er eina keppnin hérna sem hann á mögulega einhvern séns í. Ég er hræddur um að sextíu metrarnir séu aðeins of stuttir fyrir mig til þess að ná fullum hraða. Ég er svona eins og dísilvél. Ég er hægur í gang,“ sagði Tómas. Klippa: Ólympíumót Extra: Grein númer eitt Stefán Árni Pálsson fékk Silju Úlfarsdóttur til að spá fyrir um hlaupið. „Það sem ég held að þið haldið er að Andri verði bara fyrstur frá byrjun. Ég ætla að veðja á Tomma fyrstu tuttugu metrana en svo er örugglega bensínið búið,“ sagði Silja. Það var samt Tómas sem náði að vinna með hörku endaspretti. „Andri. Hvað klikkaði,“ spurði Stefán Árni. Er þetta löglegt? „Hann tekur náttúrlega færri skref og hann tók stærri skref,“ sagði Andri svekktur. „Tómas, þetta þú bara settir allt í þetta. Þetta verkefni,“ sagði Stefán. „Gjörsamlega allt í þessu. Báðir nárarnir eru farnir núna. Svo að ég hrundi í markið. En þá var ég orðinn stífur,“ sagði Tómas. „En er það löglegt að fara inn í markið svo að gerði,“ spurði Andri. „Já, þetta var alveg löglegt,“ sagði Stefán. „Þú veist ekkert um það,“ sagði Andri frekar tapsár. Hér fyrir ofan má sjá keppnina hjá þeim. Körfuboltakvöld Bónus-deild karla Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjá meira
Þeir Tómas Steindórsson og Andri Már Eggertsson, betur þekktur sem Nablinn, ætla að keppa í hinum ýmsu íþróttum í þættinum í vetur. Fyrsta greinin var spretthlaup. „Það er komið að sextíu metra spretthlaupi. Tómas Steindórsson gegn Andra Má Eggertssyni. Andri, ert þú ekki svona sigurstranglegri,“ spurði Stefán Árni Pálsson en keppnin fór fram í frjálsíþróttahöll FH-inga. „Jú, ég myndi nú halda það og eiginlega bara rúmlega það. Ef ég hringa hann ekki þá er ég svekktur,“ sagði Andri fyrir hlaupið. Ég er svona eins og dísilvél „Þetta er eina keppnin hérna sem hann á mögulega einhvern séns í. Ég er hræddur um að sextíu metrarnir séu aðeins of stuttir fyrir mig til þess að ná fullum hraða. Ég er svona eins og dísilvél. Ég er hægur í gang,“ sagði Tómas. Klippa: Ólympíumót Extra: Grein númer eitt Stefán Árni Pálsson fékk Silju Úlfarsdóttur til að spá fyrir um hlaupið. „Það sem ég held að þið haldið er að Andri verði bara fyrstur frá byrjun. Ég ætla að veðja á Tomma fyrstu tuttugu metrana en svo er örugglega bensínið búið,“ sagði Silja. Það var samt Tómas sem náði að vinna með hörku endaspretti. „Andri. Hvað klikkaði,“ spurði Stefán Árni. Er þetta löglegt? „Hann tekur náttúrlega færri skref og hann tók stærri skref,“ sagði Andri svekktur. „Tómas, þetta þú bara settir allt í þetta. Þetta verkefni,“ sagði Stefán. „Gjörsamlega allt í þessu. Báðir nárarnir eru farnir núna. Svo að ég hrundi í markið. En þá var ég orðinn stífur,“ sagði Tómas. „En er það löglegt að fara inn í markið svo að gerði,“ spurði Andri. „Já, þetta var alveg löglegt,“ sagði Stefán. „Þú veist ekkert um það,“ sagði Andri frekar tapsár. Hér fyrir ofan má sjá keppnina hjá þeim.
Körfuboltakvöld Bónus-deild karla Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjá meira