Fimm prósenta aukning í september Atli Ísleifsson skrifar 6. október 2025 08:11 Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir markmið félagsins vera að vaxa utan háannatíma. Vísir/Vilhelm Icelandair flutti alls 479 þúsund farþega í september sem er aukning um fimm prósent á milli ára. Vöxturinn var mikill á markaðnum til Íslands, þar sem farþegafjöldi jókst um 15 prósent milli ára, og á markaðnum frá Íslandi þar sem aukningin var 12 prósent, sem er sagt endurspegla áherslu félagsins á þá markaði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair. Þar segir að í septembermánuði hafi 34 prósent farþega verið á leið til Íslands, 17 prósent frá Íslandi, 44 prósent verið tengifarþegar og fimm prósent ferðast innanlands. „Sætanýting nam 81,7% og stundvísi var 87,2%, sem er aukning um 0,6 prósentustig samanborið við síðasta ár. Það sem af er ári hafa 3,9 milljónir farþega flogið með Icelandair, sem eru 7% fleiri en á sama tímabili í fyrra. Leiguflugsstarfsemin hélt áfram að vaxa með 3% aukningu í seldum blokktímum á milli ára og 38% aukningu frá ársbyrjun. Fraktflutningar, mældir í tonnkílómetrum, drógust saman um 12%, en hafa aukist um 2% það sem af er ári. Kolefnislosun á hvern tonnkílómetra dróst saman um 1%,“ segir í tilkynningunni. Markmiðið að vaxa utan háannatíma Haft er eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair, að félagið haldi áfram að sjá hlutfall farþega til og frá landinu aukast. „Heildarfjöldi farþega jókst um 5% í samanburði við september 2024 sem er í takt við markmið okkar um að vaxa utan háannar til að jafna árstíðarsveiflu í starfseminni og til að hámarka nýtingu innviða félagsins. Í mánuðinum hófum við flug til fjögurra nýrra áfangastaða og síðar í þessum mánuði bætum við þeim fimmta við, Miami í Flórída. Það er mjög ánægjulegt að sjá áframhaldandi frábæra stundvísi. Þessi árangur er fyrst og fremst að þakka frábærri frammistöðu starfsfólks félagsins og áframhaldandi áherslu okkar á skilvirkni í rekstrinum,“ segir Bogi Nils. Icelandair Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Fleiri fréttir Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair. Þar segir að í septembermánuði hafi 34 prósent farþega verið á leið til Íslands, 17 prósent frá Íslandi, 44 prósent verið tengifarþegar og fimm prósent ferðast innanlands. „Sætanýting nam 81,7% og stundvísi var 87,2%, sem er aukning um 0,6 prósentustig samanborið við síðasta ár. Það sem af er ári hafa 3,9 milljónir farþega flogið með Icelandair, sem eru 7% fleiri en á sama tímabili í fyrra. Leiguflugsstarfsemin hélt áfram að vaxa með 3% aukningu í seldum blokktímum á milli ára og 38% aukningu frá ársbyrjun. Fraktflutningar, mældir í tonnkílómetrum, drógust saman um 12%, en hafa aukist um 2% það sem af er ári. Kolefnislosun á hvern tonnkílómetra dróst saman um 1%,“ segir í tilkynningunni. Markmiðið að vaxa utan háannatíma Haft er eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair, að félagið haldi áfram að sjá hlutfall farþega til og frá landinu aukast. „Heildarfjöldi farþega jókst um 5% í samanburði við september 2024 sem er í takt við markmið okkar um að vaxa utan háannar til að jafna árstíðarsveiflu í starfseminni og til að hámarka nýtingu innviða félagsins. Í mánuðinum hófum við flug til fjögurra nýrra áfangastaða og síðar í þessum mánuði bætum við þeim fimmta við, Miami í Flórída. Það er mjög ánægjulegt að sjá áframhaldandi frábæra stundvísi. Þessi árangur er fyrst og fremst að þakka frábærri frammistöðu starfsfólks félagsins og áframhaldandi áherslu okkar á skilvirkni í rekstrinum,“ segir Bogi Nils.
Icelandair Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Fleiri fréttir Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent