Símafrí en ekki símabann Bjarki Sigurðsson skrifar 5. október 2025 12:29 Guðmundur Ingi Kristinsson er mennta-og barnamálaráðherra. Vísir/Anton Brink Barnamálaráðherra segir símabann í grunnskólum ekki á dagskrá, heldur símafrí. Börn hafi kallað eftir samræmdum reglum milli skóla og mikilvægt sé að símar trufli ekki kennslu, þótt skólar eigi að nýta sér nútímatækni. Á föstudag birti Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, frumvarp í samráðsgátt um breytingu á lögum er varða síma- og snjalltækjanotkun í grunnskólum. Með frumvarpinu fær ráðherra skýra heimild til að setja reglugerð um notkun tækjanna í skóla- og frístundastarfi. Ráðherra segist þó ekki ætla að leggja á allsherjarsímabann. „Markmiðið er að koma á símafríi í skólum. Sjá til þess að símar séu ekki að trufla skólastarf barnanna okkar,“ segir Guðmundur Ingi. „Það er komið símabann, símafrí eða hvað við getum kallað það hjá 75 prósent skóla á höfuðborgarsvæðinu og fimmtíu prósent á landsbyggðinni. Við ætlum að samræma það. Við höfum heyrt kröfur frá börnunum um að þau vilji samræma þetta milli skóla.“ Guðmundur segist vera að smíða reglugerð sem verði gerð í samráði við skólana og börnin. Kennsla verði að nýta sér nútímatækni. Þú hefur áður talað fyrir símabanni, sérðu fram á að þetta verði þannig? „Nei, því þá þurfum við að fara að gera allskonar undantekningar. Það eru sum börn með fötlun eða glíma við veikindi og þurfa að vera með símann hjá sér. Við getum ekki stoppað það. Við ætlum að setja þannig reglur um þetta, að það viti allir hverjir mega, hvað má og hvað má ekki,“ segir Guðmundur Ingi. Grunnskólar Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Símanotkun barna Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Sjá meira
Á föstudag birti Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, frumvarp í samráðsgátt um breytingu á lögum er varða síma- og snjalltækjanotkun í grunnskólum. Með frumvarpinu fær ráðherra skýra heimild til að setja reglugerð um notkun tækjanna í skóla- og frístundastarfi. Ráðherra segist þó ekki ætla að leggja á allsherjarsímabann. „Markmiðið er að koma á símafríi í skólum. Sjá til þess að símar séu ekki að trufla skólastarf barnanna okkar,“ segir Guðmundur Ingi. „Það er komið símabann, símafrí eða hvað við getum kallað það hjá 75 prósent skóla á höfuðborgarsvæðinu og fimmtíu prósent á landsbyggðinni. Við ætlum að samræma það. Við höfum heyrt kröfur frá börnunum um að þau vilji samræma þetta milli skóla.“ Guðmundur segist vera að smíða reglugerð sem verði gerð í samráði við skólana og börnin. Kennsla verði að nýta sér nútímatækni. Þú hefur áður talað fyrir símabanni, sérðu fram á að þetta verði þannig? „Nei, því þá þurfum við að fara að gera allskonar undantekningar. Það eru sum börn með fötlun eða glíma við veikindi og þurfa að vera með símann hjá sér. Við getum ekki stoppað það. Við ætlum að setja þannig reglur um þetta, að það viti allir hverjir mega, hvað má og hvað má ekki,“ segir Guðmundur Ingi.
Grunnskólar Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Símanotkun barna Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Sjá meira