Sport

Dag­skráin í dag: Verður Breiða­blik loks Ís­lands­meistari?

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Verða Blikar loks meistarar?
Verða Blikar loks meistarar? Vísir/Anton Brink

Það er nóg um að vera á rásum SÝNAR Sport í dag.

Að venju er nóg um beinar útsendingar á rásum SÝNAR Sport. Breiðablik getur enn og aftur tryggt sér Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta. Grindavík tekur á móti Njarðvík í Bónus deild karla í körfubolta. Þar á eftir er Körfuboltakvöld á dagskrá. Þá er Hollywood-slagur í ensku B-deildinni í fótbolta og margt annað á dagskrá.

SÝN Sport

18.40 Bournemouth – Fulham

SÝN Sport Ísland

19.00 Grindavík – Njarðvík

21.15 Körfuboltakvöld

SÝN Sport 2

17.50 Breiðablik – Víkingur

SÝN Sport 4

11.00 Alfred Dunhill Links Championship (DP World Tour)

23.00 Lotte Championship (LPGA Tour)

SÝN Sport Viaplay

09.25 F1: Æfing 1

12.55 F1: Æfing 2

16.25 Braunschwieg – Paderborn

18.50 Wrexham – Birmingham City




Fleiri fréttir

Sjá meira


×