Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. október 2025 19:23 Haukur Þrastarson kom að átján mörkum. Haukur Þrastarsson skoraði sjö mörk og gaf ellefu stoðsendingar en það dugði Rhein-Neckar Löwen ekki til sigurs gegn Flensburg í þýsku bikarkeppninni í handbolta. Leiknum lauk 32-38 fyrir Flensburg. Haukur kom því að rúmlega helmingi marka sinna manna en hann hefur verið sjóðheitur síðan hann skipti til Þýskalands í sumar. RN Löwen er því úr leik en Flensburg heldur áfram í sextán liða úrslit, líkt og nokkur Íslendingalið sem spiluðu einnig í kvöld. Elliði Snær Viðarsson skoraði þrjú mörk og Teitur Örn Einarsson skoraði tvö mörk fyrir Gummersbach í 21-32 sigri á útivelli gegn Huttenberg. Blær Hinriksson skoraði þrjú mörk fyrir Leipzig í 26-28 sigri á útivelli gegn Göppingen. Ýmir Örn Gíslason komst ekki á blað fyrir Göppingen. Hákon Daði Styrmisson skoraði tvö mörk fyrir Eintracht Hagen í 25-36 tapi gegn úrvalsdeildarliðinu Lemgo. Einar Ólafsson komst ekki á blað fyrir HSV þrátt fyrir að leikurinn gegn Elbflorenz hafi farið í framlengingu og vítakastkeppni. Ágúst Elí stóð í markinu í sigri Aalborg Ágúst Elí Björgvinsson deildi markmannsstöðunni með Fabian Norsten í 30-39 sigri Aalborg gegn Kolding í sextán liða úrslitum danska bikarsins. Ágúst Elí varði 5 af 17 skotum sem hann fékk á sig eða um 30 prósent. Kollegi hans varði 4 af 22 skotum eða um 18 prósent. Þýski handboltinn Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Aldo: Ég ætla að kæfa Holloway Sport Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
Leiknum lauk 32-38 fyrir Flensburg. Haukur kom því að rúmlega helmingi marka sinna manna en hann hefur verið sjóðheitur síðan hann skipti til Þýskalands í sumar. RN Löwen er því úr leik en Flensburg heldur áfram í sextán liða úrslit, líkt og nokkur Íslendingalið sem spiluðu einnig í kvöld. Elliði Snær Viðarsson skoraði þrjú mörk og Teitur Örn Einarsson skoraði tvö mörk fyrir Gummersbach í 21-32 sigri á útivelli gegn Huttenberg. Blær Hinriksson skoraði þrjú mörk fyrir Leipzig í 26-28 sigri á útivelli gegn Göppingen. Ýmir Örn Gíslason komst ekki á blað fyrir Göppingen. Hákon Daði Styrmisson skoraði tvö mörk fyrir Eintracht Hagen í 25-36 tapi gegn úrvalsdeildarliðinu Lemgo. Einar Ólafsson komst ekki á blað fyrir HSV þrátt fyrir að leikurinn gegn Elbflorenz hafi farið í framlengingu og vítakastkeppni. Ágúst Elí stóð í markinu í sigri Aalborg Ágúst Elí Björgvinsson deildi markmannsstöðunni með Fabian Norsten í 30-39 sigri Aalborg gegn Kolding í sextán liða úrslitum danska bikarsins. Ágúst Elí varði 5 af 17 skotum sem hann fékk á sig eða um 30 prósent. Kollegi hans varði 4 af 22 skotum eða um 18 prósent.
Þýski handboltinn Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Aldo: Ég ætla að kæfa Holloway Sport Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira