Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. október 2025 18:13 Sunna Sæmundsdóttir les kvöldfréttir í kvöld. vísir Ríflega áttatíu starfsmenn Play á Möltu bíða eftir að starfsemin hefjist að nýju. Keppst er við að endurnýja samninga um leigu á flugvélum. Farið verður ítarlega yfir stöðu mála í kvöldfréttum. Logi Einarsson háskólaráðherra kemur í myndver og ræðir ákvörðun háskólaráðs Háskólans á Akureyri um að slíta viðræðum við Háskólann á Bifröst um sameiningu skólanna. Rauði krossinn ákvað í dag að hætta starfsemi í Gasa-borg tímabundið vegna aukins þunga í árásum Ísraela. Framkvæmdastjóri Rauða krossins á Íslandi fer yfir þessa erfiðu ákvörðun í beinni útsendingu. Við þeim, sem áttu leið um Akureyrarflugvöll í dag, blasti furðuleg sjón þegar gat var sagað á flugskýlið. Það var gert til að troða inn framhluta flugvélar. Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari í knattspyrnu lætur sig dreyma um sæta í lokakeppni HM í fótbolta. Landsliðshópurinn var kynntur í dag. Í Íslandi í dag fáum við að skoða húsakynni Alþingis - hvern einasta krók og kima. Meðal annars er þar að finna brjóstagjafaherbergi. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Sýnar, Bylgjunnar og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Logi Einarsson háskólaráðherra kemur í myndver og ræðir ákvörðun háskólaráðs Háskólans á Akureyri um að slíta viðræðum við Háskólann á Bifröst um sameiningu skólanna. Rauði krossinn ákvað í dag að hætta starfsemi í Gasa-borg tímabundið vegna aukins þunga í árásum Ísraela. Framkvæmdastjóri Rauða krossins á Íslandi fer yfir þessa erfiðu ákvörðun í beinni útsendingu. Við þeim, sem áttu leið um Akureyrarflugvöll í dag, blasti furðuleg sjón þegar gat var sagað á flugskýlið. Það var gert til að troða inn framhluta flugvélar. Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari í knattspyrnu lætur sig dreyma um sæta í lokakeppni HM í fótbolta. Landsliðshópurinn var kynntur í dag. Í Íslandi í dag fáum við að skoða húsakynni Alþingis - hvern einasta krók og kima. Meðal annars er þar að finna brjóstagjafaherbergi. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Sýnar, Bylgjunnar og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira