ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. október 2025 07:03 Hjálmar segir að þeim hjá ORA þyki vænt um það hve ríkan sess vörur þeirra eigi í hjartastað landsmanna. Stundum þurfi þó að þora til að skora. Breytingar á fiskbúðingnum frá ORA hafa vakið gríðarlega athygli á samfélagsmiðlum. Framkvæmdastjóri segir aðdáendur þessara sögufræga réttar ekki þurfa að örvænta, menn hjá ORA hafi gert tímabundnar tilraunir við eldun búðingsins sem nú hefur verið hætt. Það voru aðdáendur gamaldags íslensks matar á samfélagsmiðlinum Facebook sem vöktu athygli á breytingunum. Þar var bent á fyrir þremur árum að fiskbúðingurinn sem alltaf var hvítur væri nú orðinn brúnn. Umræður um málið hafa svo kviknað aftur í þessum mánuði. Einn notenda vekur athygli á því að hann sé orðinn brúnn og segist sakna þess þegar hann var hvítur. Enn annar kvartar sáran yfir því að hafa keypt tvær dósir, búðingurinn sé brúnn í annarri, þéttur og brúnist vel en annar hvítur og laus í sér og taki illa við brúningu á pönnunni. Við fyrri færsluna liggja 275 athugasemdir, við hina seinni liggja nú 153 athugasemdir þar sem fólk keppist við að lýsa yfir óánægju með fiskbúðinginn, þó alls ekki allir. Ljóst að fólk hefur sterkar skoðanir á málinu. Freistuðu þess að ná gamla litnum til baka Hjálmar Örn Erlingsson, framkvæmdastjóri Ora og Gunnars Majónes, kannaðist við umræðuna þegar Vísir bar þetta undir hann. Hann segir að fyrir nokkrum árum hafi viðmið um suðu breyst, það hafi haft áhrif á hvíta litinn. „Við þurftum að lengja suðuna sem gerði það að verkum að hann brúnaðist, þar sem mjólkurduftið brúnast við suðuna,“ útskýrir Hjálmar. Hann segir reynslu kaupenda af hvítari búðing nú skýrast af því að ORA-menn hafi verið að gera tilraun til þess að ná hvíta litnum til baka. Erfitt að gera öllum til geðs „Við reyndum að ná honum hvítum aftur og minnkuðum mjólkurduftið. Það féll ekki í kramið vegna þess að þá brúnast hann svo illa, þannig að núna erum við búin að skipta aftur í gamla,“ segir Hjálmar. „Þetta var ein lögun sem fór inn á markaðinn sem gerði hann hvítari og fallegri.“ Hann segir gaman að því hvað fiskbúðingurinn skipti fólk miklu máli, það sé í takti við aðrar vörur frá ORA. Fólk tengi við vörurnar, eigi af þeim hugljúfar æskuminningar. „Þetta skiptir fólk máli og það er bara gaman að því, við erum alltaf að reyna að svara kallinu og þróa vörurnar okkar. Síðan eru það svo aðrir sem eru ekki hrifnir af því. Það er erfitt að gera öllum til geðs og stundum þarf bara pung í að gera breytingar, við ákváðum að láta reyna á þetta.“ Matur Neytendur Mest lesið Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Neytendur Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Viðskipti innlent Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Sjá meira
Það voru aðdáendur gamaldags íslensks matar á samfélagsmiðlinum Facebook sem vöktu athygli á breytingunum. Þar var bent á fyrir þremur árum að fiskbúðingurinn sem alltaf var hvítur væri nú orðinn brúnn. Umræður um málið hafa svo kviknað aftur í þessum mánuði. Einn notenda vekur athygli á því að hann sé orðinn brúnn og segist sakna þess þegar hann var hvítur. Enn annar kvartar sáran yfir því að hafa keypt tvær dósir, búðingurinn sé brúnn í annarri, þéttur og brúnist vel en annar hvítur og laus í sér og taki illa við brúningu á pönnunni. Við fyrri færsluna liggja 275 athugasemdir, við hina seinni liggja nú 153 athugasemdir þar sem fólk keppist við að lýsa yfir óánægju með fiskbúðinginn, þó alls ekki allir. Ljóst að fólk hefur sterkar skoðanir á málinu. Freistuðu þess að ná gamla litnum til baka Hjálmar Örn Erlingsson, framkvæmdastjóri Ora og Gunnars Majónes, kannaðist við umræðuna þegar Vísir bar þetta undir hann. Hann segir að fyrir nokkrum árum hafi viðmið um suðu breyst, það hafi haft áhrif á hvíta litinn. „Við þurftum að lengja suðuna sem gerði það að verkum að hann brúnaðist, þar sem mjólkurduftið brúnast við suðuna,“ útskýrir Hjálmar. Hann segir reynslu kaupenda af hvítari búðing nú skýrast af því að ORA-menn hafi verið að gera tilraun til þess að ná hvíta litnum til baka. Erfitt að gera öllum til geðs „Við reyndum að ná honum hvítum aftur og minnkuðum mjólkurduftið. Það féll ekki í kramið vegna þess að þá brúnast hann svo illa, þannig að núna erum við búin að skipta aftur í gamla,“ segir Hjálmar. „Þetta var ein lögun sem fór inn á markaðinn sem gerði hann hvítari og fallegri.“ Hann segir gaman að því hvað fiskbúðingurinn skipti fólk miklu máli, það sé í takti við aðrar vörur frá ORA. Fólk tengi við vörurnar, eigi af þeim hugljúfar æskuminningar. „Þetta skiptir fólk máli og það er bara gaman að því, við erum alltaf að reyna að svara kallinu og þróa vörurnar okkar. Síðan eru það svo aðrir sem eru ekki hrifnir af því. Það er erfitt að gera öllum til geðs og stundum þarf bara pung í að gera breytingar, við ákváðum að láta reyna á þetta.“
Matur Neytendur Mest lesið Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Neytendur Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Viðskipti innlent Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent