Chunk er loksins „feitasti“ björninn Samúel Karl Ólason skrifar 1. október 2025 11:04 Chunk bar sigur úr býtum í hinni vinsælu feitubjarnaviku í Alaska. AP/C Loberg Chunk, um 550 kílóa brúnbjörn með brotinn kjálka, hefur loks unnið hina gífurlega vinsælu feitubjarnaviku Alaska eftir að hafa verið í öðru sæti þrjú ár í röð. Keppnin er haldin árlega af Katmai þjóðgarðinum í Alaska og stendur hún yfir í heila viku og hefur hún lengi notið mikilla vinsælda. Þetta árið voru greidd rúmlega 1,5 milljón atkvæða í keppninni. Þátttakendur horfa á brúnbirni gegnum gúffa í sig laxi á vefmyndavélum sem starfsmenn þjóðgarðsins hafa komið fyrir og síðan fara tólf birnir í útsláttarkeppni þar sem áhorfendur velja sína uppáhalds birni, eftir því hve miklu þeir virðast hafa bætt á sig og sögu þeirra. Þyngd bjarnanna er áætluð þar sem það þykir bæði erfitt og hættulegt að reyna að vigta þá. Á þessum tíma eru birnirnir að safna fitu til að undirbúa sig fyrir veturdvala. Starfsmenn þjóðgarðsins segjast ekki muna eftir öðru eins magni af laxi þar og höfðu birnirnir nóg að éta í vikunni. Það leiddi til minni átaka um bestu veiðistaðina en á undanförnum árum en þegar minna er af fiski geta birnirnir barist af mikilli hörku. AP fréttaveitan segir að þetta árið hafi menn einnig komist upp með að veiða með björnunum, sem höfðu fullt í fangi með að éta laxinn. Chunk hefur lent í öðru sæti undanfarin ár. Í fyrra fangaðist á mynd atvik þar sem bjarnarhúnn, sonur birnunnar Grazer, féll fram af fossi og flaut inn á veiðisvæði Chunks. Hann réðst á húninn og drap hann, þó Grazer hafi reynt að koma honum til bjargar. Það féll ekki í kramið hjá áhorfendum, sem veittu Grazer sigurinn það árið. Hér má sjá hvernig keppnin fór þetta árið. Bandaríkin Dýr Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira
Keppnin er haldin árlega af Katmai þjóðgarðinum í Alaska og stendur hún yfir í heila viku og hefur hún lengi notið mikilla vinsælda. Þetta árið voru greidd rúmlega 1,5 milljón atkvæða í keppninni. Þátttakendur horfa á brúnbirni gegnum gúffa í sig laxi á vefmyndavélum sem starfsmenn þjóðgarðsins hafa komið fyrir og síðan fara tólf birnir í útsláttarkeppni þar sem áhorfendur velja sína uppáhalds birni, eftir því hve miklu þeir virðast hafa bætt á sig og sögu þeirra. Þyngd bjarnanna er áætluð þar sem það þykir bæði erfitt og hættulegt að reyna að vigta þá. Á þessum tíma eru birnirnir að safna fitu til að undirbúa sig fyrir veturdvala. Starfsmenn þjóðgarðsins segjast ekki muna eftir öðru eins magni af laxi þar og höfðu birnirnir nóg að éta í vikunni. Það leiddi til minni átaka um bestu veiðistaðina en á undanförnum árum en þegar minna er af fiski geta birnirnir barist af mikilli hörku. AP fréttaveitan segir að þetta árið hafi menn einnig komist upp með að veiða með björnunum, sem höfðu fullt í fangi með að éta laxinn. Chunk hefur lent í öðru sæti undanfarin ár. Í fyrra fangaðist á mynd atvik þar sem bjarnarhúnn, sonur birnunnar Grazer, féll fram af fossi og flaut inn á veiðisvæði Chunks. Hann réðst á húninn og drap hann, þó Grazer hafi reynt að koma honum til bjargar. Það féll ekki í kramið hjá áhorfendum, sem veittu Grazer sigurinn það árið. Hér má sjá hvernig keppnin fór þetta árið.
Bandaríkin Dýr Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira