Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2025 21:01 Bowen kom Hömrunum til bjargar. EPA/VINCE MIGNOTT Tvö mörk litu dagsins ljós þegar Everton og West Ham United gerðu jafntefli í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Markaskorarar kvöldsins eru báðir enskir. Hamrarnir frá Lundúnum mættu til leiks með nýjan þjálfara en Graham Potter var á dögunum látinn fara. Nuno Espírito Santo tók við starfinu og var í kvöld að stýra Hömrunum í fyrsta sinn. Það blés ekki byrlega fyrir Santo sem er þekktur fyrir að vilja spila þéttan varnarleik. Þegar 18 mínútur voru á klukkunni tók James Garner hornspyrnu, boltinn var skallaður frá en barst á ný til Garner sem slengdi knettinum fyrir markið. Þar var það miðvörðurinn Michael Keane sem stýrði boltanum í netið með höfðinu, óverjandi fyrir Alphonse Areola í marki West Ham. Kiernan Dewsbury-Hall fékk tækifæri til að tvöfalda forystu heimamanna en tókst ekki ætlunarverk sitt og staðan 1-0 í hálfleik. Þegar tuttugu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik jöfnuðu gestirnir hins vegar metin. Jarrod Bowen var þá réttur maður á réttum stað og skilaði boltanum í netið. Hann var nálægt því að koma Hömrunum yfir stuttu síðar en Jordan Pickford varði vel í marki heimamanna. Hvorugt lið bætti við mörkum eftir það og niðurstaðan sanngjarnt 1-1 jafntefli. Everton nú með 8 stig í 9. sæti eftir sex umferðir á meðan West Ham er í 19. sæti með 4 stig. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Jack Grealish, leikmaður Everton, játar að hann hafi getað hagað sér betur utan vallar á tíma hans hjá Manchester City. Hann hefur öðlast nýtt líf í bláum hluta Liverpool-borgar. 29. september 2025 13:32 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Hamrarnir frá Lundúnum mættu til leiks með nýjan þjálfara en Graham Potter var á dögunum látinn fara. Nuno Espírito Santo tók við starfinu og var í kvöld að stýra Hömrunum í fyrsta sinn. Það blés ekki byrlega fyrir Santo sem er þekktur fyrir að vilja spila þéttan varnarleik. Þegar 18 mínútur voru á klukkunni tók James Garner hornspyrnu, boltinn var skallaður frá en barst á ný til Garner sem slengdi knettinum fyrir markið. Þar var það miðvörðurinn Michael Keane sem stýrði boltanum í netið með höfðinu, óverjandi fyrir Alphonse Areola í marki West Ham. Kiernan Dewsbury-Hall fékk tækifæri til að tvöfalda forystu heimamanna en tókst ekki ætlunarverk sitt og staðan 1-0 í hálfleik. Þegar tuttugu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik jöfnuðu gestirnir hins vegar metin. Jarrod Bowen var þá réttur maður á réttum stað og skilaði boltanum í netið. Hann var nálægt því að koma Hömrunum yfir stuttu síðar en Jordan Pickford varði vel í marki heimamanna. Hvorugt lið bætti við mörkum eftir það og niðurstaðan sanngjarnt 1-1 jafntefli. Everton nú með 8 stig í 9. sæti eftir sex umferðir á meðan West Ham er í 19. sæti með 4 stig.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Jack Grealish, leikmaður Everton, játar að hann hafi getað hagað sér betur utan vallar á tíma hans hjá Manchester City. Hann hefur öðlast nýtt líf í bláum hluta Liverpool-borgar. 29. september 2025 13:32 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Jack Grealish, leikmaður Everton, játar að hann hafi getað hagað sér betur utan vallar á tíma hans hjá Manchester City. Hann hefur öðlast nýtt líf í bláum hluta Liverpool-borgar. 29. september 2025 13:32