Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2025 21:01 Bowen kom Hömrunum til bjargar. EPA/VINCE MIGNOTT Tvö mörk litu dagsins ljós þegar Everton og West Ham United gerðu jafntefli í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Markaskorarar kvöldsins eru báðir enskir. Hamrarnir frá Lundúnum mættu til leiks með nýjan þjálfara en Graham Potter var á dögunum látinn fara. Nuno Espírito Santo tók við starfinu og var í kvöld að stýra Hömrunum í fyrsta sinn. Það blés ekki byrlega fyrir Santo sem er þekktur fyrir að vilja spila þéttan varnarleik. Þegar 18 mínútur voru á klukkunni tók James Garner hornspyrnu, boltinn var skallaður frá en barst á ný til Garner sem slengdi knettinum fyrir markið. Þar var það miðvörðurinn Michael Keane sem stýrði boltanum í netið með höfðinu, óverjandi fyrir Alphonse Areola í marki West Ham. Kiernan Dewsbury-Hall fékk tækifæri til að tvöfalda forystu heimamanna en tókst ekki ætlunarverk sitt og staðan 1-0 í hálfleik. Þegar tuttugu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik jöfnuðu gestirnir hins vegar metin. Jarrod Bowen var þá réttur maður á réttum stað og skilaði boltanum í netið. Hann var nálægt því að koma Hömrunum yfir stuttu síðar en Jordan Pickford varði vel í marki heimamanna. Hvorugt lið bætti við mörkum eftir það og niðurstaðan sanngjarnt 1-1 jafntefli. Everton nú með 8 stig í 9. sæti eftir sex umferðir á meðan West Ham er í 19. sæti með 4 stig. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Jack Grealish, leikmaður Everton, játar að hann hafi getað hagað sér betur utan vallar á tíma hans hjá Manchester City. Hann hefur öðlast nýtt líf í bláum hluta Liverpool-borgar. 29. september 2025 13:32 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Sjá meira
Hamrarnir frá Lundúnum mættu til leiks með nýjan þjálfara en Graham Potter var á dögunum látinn fara. Nuno Espírito Santo tók við starfinu og var í kvöld að stýra Hömrunum í fyrsta sinn. Það blés ekki byrlega fyrir Santo sem er þekktur fyrir að vilja spila þéttan varnarleik. Þegar 18 mínútur voru á klukkunni tók James Garner hornspyrnu, boltinn var skallaður frá en barst á ný til Garner sem slengdi knettinum fyrir markið. Þar var það miðvörðurinn Michael Keane sem stýrði boltanum í netið með höfðinu, óverjandi fyrir Alphonse Areola í marki West Ham. Kiernan Dewsbury-Hall fékk tækifæri til að tvöfalda forystu heimamanna en tókst ekki ætlunarverk sitt og staðan 1-0 í hálfleik. Þegar tuttugu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik jöfnuðu gestirnir hins vegar metin. Jarrod Bowen var þá réttur maður á réttum stað og skilaði boltanum í netið. Hann var nálægt því að koma Hömrunum yfir stuttu síðar en Jordan Pickford varði vel í marki heimamanna. Hvorugt lið bætti við mörkum eftir það og niðurstaðan sanngjarnt 1-1 jafntefli. Everton nú með 8 stig í 9. sæti eftir sex umferðir á meðan West Ham er í 19. sæti með 4 stig.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Jack Grealish, leikmaður Everton, játar að hann hafi getað hagað sér betur utan vallar á tíma hans hjá Manchester City. Hann hefur öðlast nýtt líf í bláum hluta Liverpool-borgar. 29. september 2025 13:32 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Sjá meira
Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Jack Grealish, leikmaður Everton, játar að hann hafi getað hagað sér betur utan vallar á tíma hans hjá Manchester City. Hann hefur öðlast nýtt líf í bláum hluta Liverpool-borgar. 29. september 2025 13:32