„Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 29. september 2025 16:30 Dagný er meðal keppenda í Ungfrú Ísland Teen. „Ég tel mig vera góða fyrirmynd fyrir ungar stúlkur og konur, sjálfsörugga og jákvæða, tilbúna að nota titilinn til að opna umræðu um mín helstu málefni. Keppnin er skemmtilegt og ótrúlega þroskandi ferli og því sækist ég eftir því að verða fyrsta Ungfrú Ísland Teen,“ Dagný Björt Axelsdóttir, nemi og fimleikaþjálfari. Dagný er meðal keppenda í Ungfrú Ísland Teen. Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen verður haldin í fyrsta skipti þann 21. október næstkomandi og fer fram í Gamla bíói. Keppendur eru þrjátíu talsins og eru á aldrinum 16 til 19 ára. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland Teen og fáum að kynnast þeim aðeins betur. Fullt nafn: Dagný Björt Axelsdóttir Aldur: 18 ára, verð 19 ára í nóvember. Starf eða skóli: Ég er í námi í Háskólanum í Reykjavík að læra Íþróttafræði, samhliða því að þjálfa fimleika hjá Gerplu og starfa sem liðveitandi fyrir 12 ára stelpu með sérþarfir. Hvernig myndir þú lýsa sjálfri þér í þremur orðum? Jákvæð, skipulögð og hress. Hvað kæmi fólki mest á óvart að vita um þig? Ég hélt aldrei fermingaveislu. Hver er fyrirmynd þín í lífinu? Mamma mín er mín helsta fyrirmynd; ég veit ekki hvað ég væri án hennar. Hvað hefur mótað þig mest? Að hafa verið í fimleikum alla mína æfi hefur mótað mig gríðarlega mikið og á stóran þátt í því að gera mig að þeirri manneskju sem ég er í dag. Margir af mínu helstu eiginleikum hef ég lært í gegnum fimleikana og það er margt sem þeir hafa kennt mér. Einnig á ég yngri systur með sérþarfir sem hefur kennt mér gríðarlega margt og mótað mig ótrúlega mikið. Hver er mesta áskorunin sem þú hefur þurft að takast á við, og hvernig komstu þér í gegnum hana? Að skipta út áhaldafimleikum og færa mig yfir í hópfimleika var ótrúlega krefjandi fyrir mig því þessar íþróttir eru gjörólíkar. Þetta er með þeim stærstu breytingum sem ég hef gert í mínu lífi og var það ótrúlega erfitt þar sem ég var búinn að æfa í um sexttán með frábærum hóp af stelpum, bæði með meistaraflokki og landsliðinu. Ég komst í gegnum þetta með því að vera jákvæð, setja mér markmið og vinna og standa með sjálfri mér og gerði það sem mig langaði. Hverju ertu stoltust af? Fimleikaferlinum mínum og öllu því sem hefur komið mér á þann stað sem ég er á í dag. Hver er þín mesta gæfa í lífinu? Systur mínar. Hvernig tekstu á við stress og álag? Ég tel mig vera mjög góða í að vinna undir miklu stressi og álagi. Ég hef gaman af því að vera upptekin, en þarf að passa að keyra mig ekki alveg út. Með góðu skipulagi og jákvæðu viðhorfi tekst mér að meðhöndla stress vel. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Ef þú stendur ekki upp fyrir sjálfri þér, gerir það enginn fyrir þig. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Renna á klofið á slá. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileika? Ég kann að hekla. Hvað finnst þér heillandi í fari fólks? Kurteisi, jákvæðni og hressleiki. En óheillandi? Veipa eða taka einhver önnur efni og neikvæðni. Hver er þinn helsti ótti? Það hræðir mig að vera með óskipulag. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Ég sé mig flutta út, búna með draumanám mitt, með eitt barn og trúlofuð. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku. Uppáhalds matur: Nautalund og sushi. Hvaða lag tekur þú í karaoke? Mamma þarf að djamma Frægasti einstaklingur sem þú hefur hitt: Laufey Lín Bing Jónsdóttir, söngkona. Hvort kýstu að skrifa skilaboð eða eiga samskipti við fólk í eigin persónu? Algerlega í eigin persónu. Ef þú færð tíu milljónir til umráða, hvað myndirðu gera við þær? Kaupa íbúð til að komast inn á markaðinn. Hvað vakti áhuga þinn á keppninni? Ég keppti í Ungfrú Ísland í apríl og kom aftur til að keppa í Ungfrú Ísland Teen. Keppnin í apríl var eitt skemmtilegasta verkefni sem ég hef tekið þátt í, kom mér út fyrir þægindarammann og jók sjálfstraustið. Því ákvað ég að gera það aftur. Hvað hefur þú lært í ferlinu? Ég hef lært ótrúlega margt, að koma fram, láta í mér heyra, hafa rödd, byggja upp sjálfstraust og félagsfærni, og svo margt fleira. Hvaða samfélagslega málefni brennur þú fyrir? Málefni fatlaðra. Hvaða kosti þarf Ungfrú Ísland Teen að búa yfir? Jákvæðni, fjölbreytni, sjálfsöryggi, vilji og geta til að nota rödd sína til að opna á mikilvægar umræður. Hún þarf einnig að vera góð fyrirmynd fyrir ungu kynslóðina. Af hverju sækist þú eftir því að vera næsta Ungfrú Ísland Teen? Ég tel mig vera góða fyrirmynd fyrir ungar stúlkur og konur, sjálfsörugga og jákvæða, tilbúna að nota titilinn til að opna umræðu um helstu málefni mín. Keppnin er skemmtileg og ótrúlega þroskandi, og ég vil verða fyrsta Ungfrú Ísland Teen. Hvað greinir þig frá öðrum keppendum? Við erum allar ólíkar og hver býr yfir sínum styrkleikum, en það sem hjálpar mér í keppninni er reynsla og lærdómur frá fimleikaferli mínum. Stærsta vandamálið sem þín kynslóð stendur frammi fyrir: Samskipti á netinu, sem geta verið falin og flókin, og erfitt er að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá. Hvernig mætti leysa það? Með fræðslu um netið og afleiðingar slæmra samskipta. Hvað viltu segja við þá sem hafa neikvæða skoðun á fegurðarsamkeppnum? Ég hvet alla til að afla sér upplýsinga um keppnina, því hún snýst ekki einungis um fegurð. Hún byggir á framkomu, rödd keppenda og styrk persónuleika. Keppnin styrkir ungar stúlkur og konur og gefur þeim tækifæri til að tala um málefni sem þeim eru kær. Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér „Þegar ég veiktist hefði ég getað gefist upp, en í staðinn lærði ég að halda áfram, treysta á eigin styrk og finna gleði í hverjum degi. Að geta staðið sterk á eigin fótum eftir slíka reynslu tel ég mikla gæfu,“ segir Sólveig Bech, nemi, þjónn og keppandi í Ungfrú Ísland Teen. 26. september 2025 09:59 „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ „Ég er stolt af því að hafa stigið út fyrir minn eigin þægindaramma og tekið þátt í keppni eins og þessari, því það er stórt skref í átt að því að treysta á sjálfa mig,“ segir Birna Dís Baldursdóttir, nemi og keppendi í Ungfrú Ísland Teen. 25. september 2025 10:02 Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans „Ég dýrka þegar fólk er heiðarlegt við mig. Þá líður mér eins og þeim líði vel í kringum mig og treysti mér,“ segir Linda Amina Shamsudin, hárgreiðslunemi og keppandi í Ungfrú Ísland Teen. 24. september 2025 12:00 Mest lesið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fleiri fréttir Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ Sjá meira
Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen verður haldin í fyrsta skipti þann 21. október næstkomandi og fer fram í Gamla bíói. Keppendur eru þrjátíu talsins og eru á aldrinum 16 til 19 ára. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland Teen og fáum að kynnast þeim aðeins betur. Fullt nafn: Dagný Björt Axelsdóttir Aldur: 18 ára, verð 19 ára í nóvember. Starf eða skóli: Ég er í námi í Háskólanum í Reykjavík að læra Íþróttafræði, samhliða því að þjálfa fimleika hjá Gerplu og starfa sem liðveitandi fyrir 12 ára stelpu með sérþarfir. Hvernig myndir þú lýsa sjálfri þér í þremur orðum? Jákvæð, skipulögð og hress. Hvað kæmi fólki mest á óvart að vita um þig? Ég hélt aldrei fermingaveislu. Hver er fyrirmynd þín í lífinu? Mamma mín er mín helsta fyrirmynd; ég veit ekki hvað ég væri án hennar. Hvað hefur mótað þig mest? Að hafa verið í fimleikum alla mína æfi hefur mótað mig gríðarlega mikið og á stóran þátt í því að gera mig að þeirri manneskju sem ég er í dag. Margir af mínu helstu eiginleikum hef ég lært í gegnum fimleikana og það er margt sem þeir hafa kennt mér. Einnig á ég yngri systur með sérþarfir sem hefur kennt mér gríðarlega margt og mótað mig ótrúlega mikið. Hver er mesta áskorunin sem þú hefur þurft að takast á við, og hvernig komstu þér í gegnum hana? Að skipta út áhaldafimleikum og færa mig yfir í hópfimleika var ótrúlega krefjandi fyrir mig því þessar íþróttir eru gjörólíkar. Þetta er með þeim stærstu breytingum sem ég hef gert í mínu lífi og var það ótrúlega erfitt þar sem ég var búinn að æfa í um sexttán með frábærum hóp af stelpum, bæði með meistaraflokki og landsliðinu. Ég komst í gegnum þetta með því að vera jákvæð, setja mér markmið og vinna og standa með sjálfri mér og gerði það sem mig langaði. Hverju ertu stoltust af? Fimleikaferlinum mínum og öllu því sem hefur komið mér á þann stað sem ég er á í dag. Hver er þín mesta gæfa í lífinu? Systur mínar. Hvernig tekstu á við stress og álag? Ég tel mig vera mjög góða í að vinna undir miklu stressi og álagi. Ég hef gaman af því að vera upptekin, en þarf að passa að keyra mig ekki alveg út. Með góðu skipulagi og jákvæðu viðhorfi tekst mér að meðhöndla stress vel. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Ef þú stendur ekki upp fyrir sjálfri þér, gerir það enginn fyrir þig. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Renna á klofið á slá. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileika? Ég kann að hekla. Hvað finnst þér heillandi í fari fólks? Kurteisi, jákvæðni og hressleiki. En óheillandi? Veipa eða taka einhver önnur efni og neikvæðni. Hver er þinn helsti ótti? Það hræðir mig að vera með óskipulag. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Ég sé mig flutta út, búna með draumanám mitt, með eitt barn og trúlofuð. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku. Uppáhalds matur: Nautalund og sushi. Hvaða lag tekur þú í karaoke? Mamma þarf að djamma Frægasti einstaklingur sem þú hefur hitt: Laufey Lín Bing Jónsdóttir, söngkona. Hvort kýstu að skrifa skilaboð eða eiga samskipti við fólk í eigin persónu? Algerlega í eigin persónu. Ef þú færð tíu milljónir til umráða, hvað myndirðu gera við þær? Kaupa íbúð til að komast inn á markaðinn. Hvað vakti áhuga þinn á keppninni? Ég keppti í Ungfrú Ísland í apríl og kom aftur til að keppa í Ungfrú Ísland Teen. Keppnin í apríl var eitt skemmtilegasta verkefni sem ég hef tekið þátt í, kom mér út fyrir þægindarammann og jók sjálfstraustið. Því ákvað ég að gera það aftur. Hvað hefur þú lært í ferlinu? Ég hef lært ótrúlega margt, að koma fram, láta í mér heyra, hafa rödd, byggja upp sjálfstraust og félagsfærni, og svo margt fleira. Hvaða samfélagslega málefni brennur þú fyrir? Málefni fatlaðra. Hvaða kosti þarf Ungfrú Ísland Teen að búa yfir? Jákvæðni, fjölbreytni, sjálfsöryggi, vilji og geta til að nota rödd sína til að opna á mikilvægar umræður. Hún þarf einnig að vera góð fyrirmynd fyrir ungu kynslóðina. Af hverju sækist þú eftir því að vera næsta Ungfrú Ísland Teen? Ég tel mig vera góða fyrirmynd fyrir ungar stúlkur og konur, sjálfsörugga og jákvæða, tilbúna að nota titilinn til að opna umræðu um helstu málefni mín. Keppnin er skemmtileg og ótrúlega þroskandi, og ég vil verða fyrsta Ungfrú Ísland Teen. Hvað greinir þig frá öðrum keppendum? Við erum allar ólíkar og hver býr yfir sínum styrkleikum, en það sem hjálpar mér í keppninni er reynsla og lærdómur frá fimleikaferli mínum. Stærsta vandamálið sem þín kynslóð stendur frammi fyrir: Samskipti á netinu, sem geta verið falin og flókin, og erfitt er að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá. Hvernig mætti leysa það? Með fræðslu um netið og afleiðingar slæmra samskipta. Hvað viltu segja við þá sem hafa neikvæða skoðun á fegurðarsamkeppnum? Ég hvet alla til að afla sér upplýsinga um keppnina, því hún snýst ekki einungis um fegurð. Hún byggir á framkomu, rödd keppenda og styrk persónuleika. Keppnin styrkir ungar stúlkur og konur og gefur þeim tækifæri til að tala um málefni sem þeim eru kær.
Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér „Þegar ég veiktist hefði ég getað gefist upp, en í staðinn lærði ég að halda áfram, treysta á eigin styrk og finna gleði í hverjum degi. Að geta staðið sterk á eigin fótum eftir slíka reynslu tel ég mikla gæfu,“ segir Sólveig Bech, nemi, þjónn og keppandi í Ungfrú Ísland Teen. 26. september 2025 09:59 „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ „Ég er stolt af því að hafa stigið út fyrir minn eigin þægindaramma og tekið þátt í keppni eins og þessari, því það er stórt skref í átt að því að treysta á sjálfa mig,“ segir Birna Dís Baldursdóttir, nemi og keppendi í Ungfrú Ísland Teen. 25. september 2025 10:02 Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans „Ég dýrka þegar fólk er heiðarlegt við mig. Þá líður mér eins og þeim líði vel í kringum mig og treysti mér,“ segir Linda Amina Shamsudin, hárgreiðslunemi og keppandi í Ungfrú Ísland Teen. 24. september 2025 12:00 Mest lesið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fleiri fréttir Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ Sjá meira
Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér „Þegar ég veiktist hefði ég getað gefist upp, en í staðinn lærði ég að halda áfram, treysta á eigin styrk og finna gleði í hverjum degi. Að geta staðið sterk á eigin fótum eftir slíka reynslu tel ég mikla gæfu,“ segir Sólveig Bech, nemi, þjónn og keppandi í Ungfrú Ísland Teen. 26. september 2025 09:59
„Er ekki hér til að keppast um fegurð“ „Ég er stolt af því að hafa stigið út fyrir minn eigin þægindaramma og tekið þátt í keppni eins og þessari, því það er stórt skref í átt að því að treysta á sjálfa mig,“ segir Birna Dís Baldursdóttir, nemi og keppendi í Ungfrú Ísland Teen. 25. september 2025 10:02
Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans „Ég dýrka þegar fólk er heiðarlegt við mig. Þá líður mér eins og þeim líði vel í kringum mig og treysti mér,“ segir Linda Amina Shamsudin, hárgreiðslunemi og keppandi í Ungfrú Ísland Teen. 24. september 2025 12:00
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið