Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. september 2025 13:48 Vistvangurinn hverfist um Snæfellsjökulsþjóðgarð. Vísir/Vilhelm Snæfellsnes varð í dag fyrsta svæðið á Íslandi til að vera skilgreint sem vistvangur af Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna. Björg Ágústsdóttir, formaður stjórnar Svæðisgarðsins og bæjarstjóri í Grundarfirði, segir þetta afrakstur áralangs starfs sem Snæfellingar hafa verið í, í umhverfis- og samfélagsmálum. „Ekki bara sveitarfélögin í sínu umhverfisstarfi, sem er margvíslegt, heldur hafa Snæfellingar haft frumkvæði víða samanber til dæmis að sjómenn við Breiðafjörð hér á Snæfellsnesi hafi frumkvæði fyrir allmörgum árum að því að ná friðun á hrygningarstofna á svæðinu af því að það tryggir sjálfbærni,“ segir Björg. Þetta sé viðurkenning á því sem gert hefur verið í áraraðir. Skilgreining vistvangs er veitt þeim svæðum þar sem unnið er á markvissan hátt að tengslum fólks og umhverfis. Hún segir þetta mikið tækifæri fyrir svæðið og Ísland í framtíðinni að vinna með þessa viðurkenningu. Björg Ágústsdóttir, bæjarstjóri Grundarfjarðar.Vísir/Egill Aðalsteinsson „Þessi viðurkenning er eitt skref í löngu ferli, bæði í því sem búið er og er búið að byggja undir en líka þá að þetta er langhlaup og ég tel að þetta feli í sér mikil tækifærit il að læra af öðrum svæðum. Tækifæri til að efla rannsóknir og fræðslu.“ Hún bendir á að UNESCO sé ótrúlega sterkt vörumerki og það hjálpi til við að efla samfélagið á svæðinu og koma á fót samstarfsverkefnum sem geri svæðið meira aðlaðandi, bæði til búsetu og heimsókna. Til að fá visvangsvottun UNESCO verður svæði að hafa ákveðið kjarnasvæði, sem nýtur verndar - sem í þessu tilfelli er Snæfellsjökulsþjóðgarður. „Það, plús umhverfisstarf og sú stjórnunarumgjörð sem Snæfellingar hafa komið sér upp er lykillinn að því og fellur að þeim gildum og kröfum sem vistvangar gera. Það er undir snæfellingum komið hvernig þeir spila úr því í framtíðinni,“ segir Björg. Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Grundarfjörður Snæfellsbær Stykkishólmur Menning Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent „Málið er fast“ Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Fleiri fréttir „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Sjá meira
„Ekki bara sveitarfélögin í sínu umhverfisstarfi, sem er margvíslegt, heldur hafa Snæfellingar haft frumkvæði víða samanber til dæmis að sjómenn við Breiðafjörð hér á Snæfellsnesi hafi frumkvæði fyrir allmörgum árum að því að ná friðun á hrygningarstofna á svæðinu af því að það tryggir sjálfbærni,“ segir Björg. Þetta sé viðurkenning á því sem gert hefur verið í áraraðir. Skilgreining vistvangs er veitt þeim svæðum þar sem unnið er á markvissan hátt að tengslum fólks og umhverfis. Hún segir þetta mikið tækifæri fyrir svæðið og Ísland í framtíðinni að vinna með þessa viðurkenningu. Björg Ágústsdóttir, bæjarstjóri Grundarfjarðar.Vísir/Egill Aðalsteinsson „Þessi viðurkenning er eitt skref í löngu ferli, bæði í því sem búið er og er búið að byggja undir en líka þá að þetta er langhlaup og ég tel að þetta feli í sér mikil tækifærit il að læra af öðrum svæðum. Tækifæri til að efla rannsóknir og fræðslu.“ Hún bendir á að UNESCO sé ótrúlega sterkt vörumerki og það hjálpi til við að efla samfélagið á svæðinu og koma á fót samstarfsverkefnum sem geri svæðið meira aðlaðandi, bæði til búsetu og heimsókna. Til að fá visvangsvottun UNESCO verður svæði að hafa ákveðið kjarnasvæði, sem nýtur verndar - sem í þessu tilfelli er Snæfellsjökulsþjóðgarður. „Það, plús umhverfisstarf og sú stjórnunarumgjörð sem Snæfellingar hafa komið sér upp er lykillinn að því og fellur að þeim gildum og kröfum sem vistvangar gera. Það er undir snæfellingum komið hvernig þeir spila úr því í framtíðinni,“ segir Björg.
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Grundarfjörður Snæfellsbær Stykkishólmur Menning Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent „Málið er fast“ Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Fleiri fréttir „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Sjá meira