Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. september 2025 22:01 Gavi í leik á undirbúningstímabilinu. EPA/JEON HEON-KYUN Spænski miðjumaðurinn Gavi mætti á spítalann í Barcelona til að gangast undir einfalda aðgerð en meiðsli hans reyndust mun alvarlegri en í fyrstu var talið. Gavi er tiltölulega nýbúinn að jafna sig af krossbandsslitum í hnénu sem plöguðu hann í tæpt ár, frá nóvember 2023 til október 2024, og héldu honum meðal annars frá keppni þegar Spánn varð Evrópumeistari í fyrra. Hann fór svo að finna aftur til í hnénu í síðasta mánuði og hefur ekki spilað í síðustu leikjum. Læknateymi Barcelona taldi hann vera með marið liðband og ákvað að senda hann í einfalda aðgerð sem átti að taka mánuð að jafna sig á. Þá kom hins vegar í ljós að liðbandið var ekki bara marið heldur algjörlega slitið. Gavi þurfti því að gangast undir mun alvarlegri aðgerð og verður frá í fimm mánuði hið minnsta. Þetta er mikið áfall fyrir hinn meiðslahrjáða Gavi, sem var eitt sinn talinn eitt mesta efni Barcelona. Honum var ætlað að stýra spilinu á miðjunni hjá Barcelona næstu árin með Pedri, samferðamanni sínum úr akademíu Barcelona. Xavi og Gavi.EPA-EFE/Enric Fontcuberta Þeim tveimur var meira að segja líkt við goðsagnirnar Iniesta og Xavi, sá síðarnefndi hefur líka miklar mætur á Gavi og hefur kallað hann „hjarta liðsins með gæðalappir.“ Gavi átti gott tímabil eftir að hafa jafnað sig af meiðslum í fyrra og var markahæsti leikmaður Barcelona í æfingaferðinni til Asíu í sumar, en þarf nú enn og aftur að einbeita sér að meiðslum. View this post on Instagram A post shared by GAVI (@pablogavi) Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira
Gavi er tiltölulega nýbúinn að jafna sig af krossbandsslitum í hnénu sem plöguðu hann í tæpt ár, frá nóvember 2023 til október 2024, og héldu honum meðal annars frá keppni þegar Spánn varð Evrópumeistari í fyrra. Hann fór svo að finna aftur til í hnénu í síðasta mánuði og hefur ekki spilað í síðustu leikjum. Læknateymi Barcelona taldi hann vera með marið liðband og ákvað að senda hann í einfalda aðgerð sem átti að taka mánuð að jafna sig á. Þá kom hins vegar í ljós að liðbandið var ekki bara marið heldur algjörlega slitið. Gavi þurfti því að gangast undir mun alvarlegri aðgerð og verður frá í fimm mánuði hið minnsta. Þetta er mikið áfall fyrir hinn meiðslahrjáða Gavi, sem var eitt sinn talinn eitt mesta efni Barcelona. Honum var ætlað að stýra spilinu á miðjunni hjá Barcelona næstu árin með Pedri, samferðamanni sínum úr akademíu Barcelona. Xavi og Gavi.EPA-EFE/Enric Fontcuberta Þeim tveimur var meira að segja líkt við goðsagnirnar Iniesta og Xavi, sá síðarnefndi hefur líka miklar mætur á Gavi og hefur kallað hann „hjarta liðsins með gæðalappir.“ Gavi átti gott tímabil eftir að hafa jafnað sig af meiðslum í fyrra og var markahæsti leikmaður Barcelona í æfingaferðinni til Asíu í sumar, en þarf nú enn og aftur að einbeita sér að meiðslum. View this post on Instagram A post shared by GAVI (@pablogavi)
Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira