Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Sindri Sverrisson skrifar 25. september 2025 13:39 Freyr Alexandersson er mættur með Brann í sjálfa Evrópudeildina. Mynd: Brann SK Þjálfarinn Freyr Alexandersson gerir sér fulla grein fyrir því að lið hans Brann verður í hlutverki Davíðs gegn Golíat í Frakklandi í dag, þegar norska liðið glímir við Hákon Arnar Haraldsson og félaga í Lille í Evrópudeildinni í fótbolta. Hann kallar eftir íslenskri „geðveiki“ í sínu liði í dag og það gleður sérfræðing NRK. Leikur Lille og Brann í Evrópudeildinni hefst klukkan 16:45 í dag og er í beinni útsendingu á Sýn Sport. Freyr ætti að kannast vel við sig í Lille, samkvæmt grein norska ríkismiðilsins NRK, því þegar hann stýrði Kortrijk í Belgíu þá voru börnin hans í skóla í Lille. Aðeins um hálftíma akstur er á milli borganna. Í grein NRK er rifjað upp að Freyr var í teymi íslenska landsliðsins í Frakklandi á sínum tíma, þegar Ísland vakti heimsathygli með frammistöðu sinni á EM 2016. Hann þekki því vel að vera í þeim sporum að glíma við mun sigurstranglegra lið í Frakklandi, eins og þegar Ísland mætti heimamönnum í 8-liða úrslitunum: „Það var ekki ein einasta manneskja í rútunni sem trúði því ekki að við værum að fara að vinna leikinn,“ sagði Freyr. Þurfa hugrekki til að vinna kraftaverk „Við erum bara svona. Við erum alveg klikkaðir. Það skiptir ekki máli hvort við séum taldir eiga litla möguleika, ég hef alltaf trú á að liðið mitt finni leið til að vinna,“ sagði Freyr. Hann segist búinn að innstimpla sömu „íslensku geðveiki“ í leikmenn Brann: „Ef við verðum stjarfir hérna þá töpum við stórt. Það er það hættulegasta. En ef við erum hugrakkir og trúum á okkur sjálfa þá getum við búið til kraftaverk,“ sagði Freyr. Sérfræðingur ánægður með Frey Carl Erik Torp, sérfræðingur NRK, fagnar þessu hugarfari Freys. „Þetta er hugarfar sem ég hef saknað úr norskum fótbolta. Að hugsa þannig að maður eigi alltaf séns, alveg sama hve mikið minna sigurstranglegir við erum taldir. Brann verður alltaf talið mun minni máttar í leikjunum í Evrópudeildinni, sérstaklega á útivelli,“ sagði Torp. Evrópudeild UEFA Norski boltinn Mest lesið Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn „Hinn íslenski Harry Kane“ Fótbolti Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Enski boltinn Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn Fleiri fréttir Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Sjá meira
Leikur Lille og Brann í Evrópudeildinni hefst klukkan 16:45 í dag og er í beinni útsendingu á Sýn Sport. Freyr ætti að kannast vel við sig í Lille, samkvæmt grein norska ríkismiðilsins NRK, því þegar hann stýrði Kortrijk í Belgíu þá voru börnin hans í skóla í Lille. Aðeins um hálftíma akstur er á milli borganna. Í grein NRK er rifjað upp að Freyr var í teymi íslenska landsliðsins í Frakklandi á sínum tíma, þegar Ísland vakti heimsathygli með frammistöðu sinni á EM 2016. Hann þekki því vel að vera í þeim sporum að glíma við mun sigurstranglegra lið í Frakklandi, eins og þegar Ísland mætti heimamönnum í 8-liða úrslitunum: „Það var ekki ein einasta manneskja í rútunni sem trúði því ekki að við værum að fara að vinna leikinn,“ sagði Freyr. Þurfa hugrekki til að vinna kraftaverk „Við erum bara svona. Við erum alveg klikkaðir. Það skiptir ekki máli hvort við séum taldir eiga litla möguleika, ég hef alltaf trú á að liðið mitt finni leið til að vinna,“ sagði Freyr. Hann segist búinn að innstimpla sömu „íslensku geðveiki“ í leikmenn Brann: „Ef við verðum stjarfir hérna þá töpum við stórt. Það er það hættulegasta. En ef við erum hugrakkir og trúum á okkur sjálfa þá getum við búið til kraftaverk,“ sagði Freyr. Sérfræðingur ánægður með Frey Carl Erik Torp, sérfræðingur NRK, fagnar þessu hugarfari Freys. „Þetta er hugarfar sem ég hef saknað úr norskum fótbolta. Að hugsa þannig að maður eigi alltaf séns, alveg sama hve mikið minna sigurstranglegir við erum taldir. Brann verður alltaf talið mun minni máttar í leikjunum í Evrópudeildinni, sérstaklega á útivelli,“ sagði Torp.
Evrópudeild UEFA Norski boltinn Mest lesið Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn „Hinn íslenski Harry Kane“ Fótbolti Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Enski boltinn Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn Fleiri fréttir Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Sjá meira