Minntist bróður síns fyrir fullum sal Bjarki Sigurðsson skrifar 24. september 2025 19:46 Matthías Ægisson (t.h.) fór fyrir hljómsveitinni. Aðrir meðlimir voru Margrét Sigurðardóttir, bróðurdóttir Gylfa, á bassa, Sigurður V. Dagbjartsson (t.v. á mynd) sem söng og spilaði á gítar, Heiða Hrönn Harðardóttir söng og Benjamín Ingi Böðvarsson spilaði á trommur. Vísir/Sigurjón Gylfa Ægissonar var minnst á tónleikum á Hrafnistu í Hafnarfirði í dag. Hátíðarsalur heimilisins var troðfullur þegar bróðir Gylfa söng bestu perlur hans ásamt hljómsveit. Gylfi var bráðkvaddur á heimili sínu 23. júlí síðastliðinn. Hann var einn af þekktustu tónlistarmönnum Íslandssögunnar og samdi nokkrar af vinsælustu dægurperlum þjóðarinnar. Matthías Ægisson, bróðir Gylfa, stóð fyrir tónleikunum. Gestir höfðu gaman af, líkt og heyra má í klippunni hér fyrir neðan. Tónleikarnir voru sýndir á skjá á efri hæðum Hrafnistu fyrir íbúa sem höfðu ekki tök á því að fara niður í salinn á jarðhæð. Á milli laga sagði Matthías gestum sögur og fróðleiksmola um verk bróður síns. Gestir skemmtu sér konunglega.Vísir/Sigurjón „Og sumar sem ég sagði ekki. Eins og þegar Í sól og sumaryl varð til í Lystigarðinum á Akureyri. Pálmi Matthíasson ætlaði að skella Gylfa í steinninn, hann hafði verið með óspektir. Gylfi bað hann að bíða aðeins og leyfa honum að klára. Hann væri að semja lag. Þannig það er meðal annars Pálma að þakka að Í sól og sumaryl er til,“ segir Matthías. „Maður verður viðkvæmur og meyr. Eins og lagið um mömmu sem er ofboðslega fallegt. Þá fer maður að hugsa til baka.“ Hafnarfjörður Tónlist Hjúkrunarheimili Eldri borgarar Tengdar fréttir Gylfi Ægisson er látinn Gylfi Viðar Ægisson, einn afkastamesti tónlistarmaður og lagahöfundur Íslandssögunnar, er látinn 78 ára að aldri. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á Selfossi. 24. júlí 2025 10:25 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira
Gylfi var bráðkvaddur á heimili sínu 23. júlí síðastliðinn. Hann var einn af þekktustu tónlistarmönnum Íslandssögunnar og samdi nokkrar af vinsælustu dægurperlum þjóðarinnar. Matthías Ægisson, bróðir Gylfa, stóð fyrir tónleikunum. Gestir höfðu gaman af, líkt og heyra má í klippunni hér fyrir neðan. Tónleikarnir voru sýndir á skjá á efri hæðum Hrafnistu fyrir íbúa sem höfðu ekki tök á því að fara niður í salinn á jarðhæð. Á milli laga sagði Matthías gestum sögur og fróðleiksmola um verk bróður síns. Gestir skemmtu sér konunglega.Vísir/Sigurjón „Og sumar sem ég sagði ekki. Eins og þegar Í sól og sumaryl varð til í Lystigarðinum á Akureyri. Pálmi Matthíasson ætlaði að skella Gylfa í steinninn, hann hafði verið með óspektir. Gylfi bað hann að bíða aðeins og leyfa honum að klára. Hann væri að semja lag. Þannig það er meðal annars Pálma að þakka að Í sól og sumaryl er til,“ segir Matthías. „Maður verður viðkvæmur og meyr. Eins og lagið um mömmu sem er ofboðslega fallegt. Þá fer maður að hugsa til baka.“
Hafnarfjörður Tónlist Hjúkrunarheimili Eldri borgarar Tengdar fréttir Gylfi Ægisson er látinn Gylfi Viðar Ægisson, einn afkastamesti tónlistarmaður og lagahöfundur Íslandssögunnar, er látinn 78 ára að aldri. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á Selfossi. 24. júlí 2025 10:25 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira
Gylfi Ægisson er látinn Gylfi Viðar Ægisson, einn afkastamesti tónlistarmaður og lagahöfundur Íslandssögunnar, er látinn 78 ára að aldri. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á Selfossi. 24. júlí 2025 10:25