Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. september 2025 07:01 Maður frá Suður-Kóreu ætlaði sér að sjá Brighton spila. Það gekk ekki eftir. EPA/Vince Mignott Maður frá Suður-Kóreu ferðaðist nærri 9000 kílómetra til að komast á leik Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni. Þegar á staðinn var kominn kom í ljós að miði hans, sem kostaði 150 þúsund íslenskar krónur, var falsaður og honum neitaður aðgangur á Amex-völlinn. Breska ríkisútvarpið, BBC, opinberaði nýverið að fjölmargir miðar á leiki í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta væru seldir á svörtum markaði. Margir þeirra eru falsaðir og því situr stuðningsfólk eftir með sárt ennið. „Ég er vonsvikinn. Ég skil ekki þessa reglu. Mér hefur verið sagt að ég ætti að reyna fá miðann endurgreiddan,“ sagði James – maðurinn frá Suður-Kóreu – í viðtali við BBC. Talið er að 200 aðrir hafi lent í því sama og James á téðum Brighton leik. 'I flew 5,500 miles and paid £900 for a Premier League ticket but was turned away' https://t.co/WdaqNPn7ND— BBC News (UK) (@BBCNews) September 23, 2025 Að endurselja miða er bannað í Bretlandi en fjöldinn allur af vefsíðum býður þó upp á slíka miða. „Langtíma stuðningsfólk á erfitt með að fá miða því þeir eru allir keyptir af þessum aðilum sem selja þá svo áfram,“ segir Tom Greatrex, formaður Í grein BBC um málið er rætt við Brighton sem gaf breska ríkisútvarpinu innsýn í hvernig félagið – sem og önnur lið úrvalsdeildarinnar – eru að tækla vandamálið. Notaður er hugbúnaður sem aðstoðar við að greina hver er að kaupa miðana og ef í ljós kemur að um vefsíðu sem selur þá áfram á ólögmætan hátt fer salan ekki í gegn. Allt er þetta gert til að koma í veg fyrir að fólk eins og James geri sér ferð og eyði fúlgum fjár í miða sem virka svo ekki þegar á hólminn er komið. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira
Breska ríkisútvarpið, BBC, opinberaði nýverið að fjölmargir miðar á leiki í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta væru seldir á svörtum markaði. Margir þeirra eru falsaðir og því situr stuðningsfólk eftir með sárt ennið. „Ég er vonsvikinn. Ég skil ekki þessa reglu. Mér hefur verið sagt að ég ætti að reyna fá miðann endurgreiddan,“ sagði James – maðurinn frá Suður-Kóreu – í viðtali við BBC. Talið er að 200 aðrir hafi lent í því sama og James á téðum Brighton leik. 'I flew 5,500 miles and paid £900 for a Premier League ticket but was turned away' https://t.co/WdaqNPn7ND— BBC News (UK) (@BBCNews) September 23, 2025 Að endurselja miða er bannað í Bretlandi en fjöldinn allur af vefsíðum býður þó upp á slíka miða. „Langtíma stuðningsfólk á erfitt með að fá miða því þeir eru allir keyptir af þessum aðilum sem selja þá svo áfram,“ segir Tom Greatrex, formaður Í grein BBC um málið er rætt við Brighton sem gaf breska ríkisútvarpinu innsýn í hvernig félagið – sem og önnur lið úrvalsdeildarinnar – eru að tækla vandamálið. Notaður er hugbúnaður sem aðstoðar við að greina hver er að kaupa miðana og ef í ljós kemur að um vefsíðu sem selur þá áfram á ólögmætan hátt fer salan ekki í gegn. Allt er þetta gert til að koma í veg fyrir að fólk eins og James geri sér ferð og eyði fúlgum fjár í miða sem virka svo ekki þegar á hólminn er komið.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira