Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 21. september 2025 15:38 Sigurbjörg Erla, Björn Leví og Þórhildur Sunna. Samsett Ný stefna var tekin á aðalfundi Pírata í gær þegar tillaga um að taka upp formanns- og varaformannsembætti í flokknum var samþykkt. Enginn hefur stigið fram og sagst vilja leiða flokkinn. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, fyrrverandi þingmaður Pírata, var lengi andlit flokksins en í samtali við fréttastofu segist hún ekki ætla að bjóða sig fram. Hún sé tekin til starfa á öðrum vettvangi og hafi ekki tíma né áhuga á að taka við slíku embætti. Þórhildur Sunna, sem hefur lengi talað fyrir því að setja á laggirnar slíka pólitíska stjórn, var þingflokksformaður Pírata 2017-2019 og 2023-2024. Hún var efst á lista fyrir Pírata í Suðvesturkjördæmi í síðustu Alþingiskosningum en Píratar náði ekki manni inn á þing. „Ekki séns,“ segir Björn Leví Gunnarsson og bætir við að hans tíma í stjórnmálum sé kominn að lokum. Hann var þingmaður Pírata árin 2017 til árið 2024. Hann leiddi lista Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður í Alþingiskosningunum árið 2024 en hlaut ekki kjör. Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, bæjarfulltrúi Pírata í Kópavogi, segist ekki hafa hugað að því hvort að hún myndi bjóða sig fram. Hún telur það samt afar ólíklegt að hún komi til með að sækjast eftir embættinu. Í viðtali við fréttastofu í gær sagði Alexandra Briem, borgarfulltrúi Pírata, að hún hefði áhuga á embættinu en situr núna í framkvæmdastjórn flokksins og telur það líklegt að hún vilji heldur halda áfram í því starfi. Fréttastofa náði ekki í Dóru Björt Guðjónsdóttur, borgarfulltrúa Pírata, við vinnslu fréttarinnar. Píratar Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, fyrrverandi þingmaður Pírata, var lengi andlit flokksins en í samtali við fréttastofu segist hún ekki ætla að bjóða sig fram. Hún sé tekin til starfa á öðrum vettvangi og hafi ekki tíma né áhuga á að taka við slíku embætti. Þórhildur Sunna, sem hefur lengi talað fyrir því að setja á laggirnar slíka pólitíska stjórn, var þingflokksformaður Pírata 2017-2019 og 2023-2024. Hún var efst á lista fyrir Pírata í Suðvesturkjördæmi í síðustu Alþingiskosningum en Píratar náði ekki manni inn á þing. „Ekki séns,“ segir Björn Leví Gunnarsson og bætir við að hans tíma í stjórnmálum sé kominn að lokum. Hann var þingmaður Pírata árin 2017 til árið 2024. Hann leiddi lista Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður í Alþingiskosningunum árið 2024 en hlaut ekki kjör. Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, bæjarfulltrúi Pírata í Kópavogi, segist ekki hafa hugað að því hvort að hún myndi bjóða sig fram. Hún telur það samt afar ólíklegt að hún komi til með að sækjast eftir embættinu. Í viðtali við fréttastofu í gær sagði Alexandra Briem, borgarfulltrúi Pírata, að hún hefði áhuga á embættinu en situr núna í framkvæmdastjórn flokksins og telur það líklegt að hún vilji heldur halda áfram í því starfi. Fréttastofa náði ekki í Dóru Björt Guðjónsdóttur, borgarfulltrúa Pírata, við vinnslu fréttarinnar.
Píratar Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira